Morgunblaðið - 21.12.2003, Blaðsíða 84

Morgunblaðið - 21.12.2003, Blaðsíða 84
84 SUNNUDAGUR 21. DESEMBER 2003 MORGUNBLAÐIÐ Kvikmyndir.com Frá framleiðendum Four Weddings, Bridget Jones & Notting Hill Frá framleiðendum Four Weddings, Bridget Jones & Notting Hill Fráframleiðendum Four Weddings, Bridget Jones & Notting Hill Kemur jólapakkinn í ár GH. Kvikmyndir.com Kvikmyndir.is Jólapakkinn í ár  HJ.MBL ÁLFABAKKI Sýnd kl. 2. Með íslensku tali KRINGLAN Sýnd kl. 3. Með íslensku tali EINNIG SÝND Í LÚXUS VIP Í ÁLFABAKKA KL. 8. KRINGLAN Sýnd kl. 4.40, 7.15, 9 og 11.05 ÁLFABAKKI Sýnd kl. 3.45, 6.15, 8 og 10. Nýtt magnað meistaraverk frá leikstjóranum Clint Eastwood. Frábærir leikarar sem sýna eftirminnilegan stjörnuleik. Mynd sem enginn má missa af. EPÓ Kvikmyndir.com Sýnd kl. 2.50, 5.30, 8.10 og 10.05. B.i. 16. Roger Ebert The Rolling Stone “Grípandi og hrikaleg. Enn ein sönnun þess að Clint Eastwood er í hópi bestu leikstjóra samtímans.” S.V. Mbl. “Það er hreint og klárt dekur við áhorfendur að bjóða upp á annan eins leikarahóp með Sean Penn fremstan meðal jafningja.” Þ.Þ. FRÉTTABLAÐIÐ SV. Mbl  AE. Dv  Skonrokk FM909 Sean PENN Tim ROBBINS Kevin BACON Laurence FISHBURNE Marcia Gay HARDEN Laura LINNEY Fráframleiðendum Four Weddings, Bridget Jones & Notting Hill Kemur jólapakkinn í ár Frá framleiðendum Four Weddings, Bridget Jones & Notting Hill Jólapakkinn í ár Sýnd kl. 2.45, 5.20, 8 og 10.30. Sýnd kl. 3 og 5. Íslenskt tal. Sýnd kl. 8 og 10.10. B.i. 16 ára. „Kraftaverk“ S.V. Mbl „Vá!!!!! Stórkostleg“ Kvikmyndir.is "Meistarastykki!" Roger Ebert Sýnd kl. 8.Sýnd kl. 3, 5.30, 8 og 10.30. B.i. 16. Enskur texti „Allir ættu að sjá þessa“ A.E., DV Skonrokk FM909 Kvikmyndir.is SV MBL  SG DV Empire  HJ.MBL Kvikmyndir.isGH. Kvikmyndir.com „Drepfyndinn hryllingur!“ Þ.Þ. Fréttablaðið Sýnd kl. 3 og 5. Íslenskt tal. HJ. Mbl  Kvikmyndir.com Frá framleiðendum Toy Story og Monsters Inc. FRUMSÝNING „Jólamyndin 2003“ „Snilld! Frábær!“ Peter Jackson, leikstjóri Lord of the Rings Kalli Kanína og félagar eru mættir í splunkunýju bráðfyndnu ævintýri. Frábær skemmtun fyrir alla fjölskylduna! SÍÐASTI hluti þríleiksins um Hringadróttinssögu, Hilmir snýr heim, hefur slegið aðsóknarmet í 13 löndum frá því að kvikmyndin var tekin til sýningar á miðviku- dag. Kvikmyndin sló aðsóknar- met þann dag í Bandaríkjunum, Bretlandi og Þýskalandi svo dæmi séu tekin. Tekjur í Banda- ríkjunum voru um 2,4 milljarðar króna sem er besta miðvikudags- opnun frá því Stjörnustríðsmynd- in Phantom Menace var frum- sýnd. Hilmir vinsæll LOFSAMLEGIR dómar hafa verið birtir á vefritinu Descarga.com um kúbuplötur Tómasar R. Einarssonar, Kúbanska (2002) og Havana, sem út kom fyrir stuttu. Desgarca.com er eitt virtasta og víðlesnasta vefritið sem hefur með róm- anska tónlist að gera. Sá er ritar er Pet- er nokkur Watrous, fyrrum fastapenni hjá New York Times, og er mikil vigt á bakvið þann gagnrýnanda. Um Kúbönsku, sem Tómas vann með íslenskum tónlistarmönnum, segir m.a.: „Þetta hljómar eins og samsláttur á milli kúbanskrar tónlistar og ECM (virt þýsk útgáfa, sem hefur með nútímaklassík og djass að gera) …vel unnið með hefðina og ég mæli hiklaust með þessari plötu.“ Um Havana, sem unnin er með kúb- önskum listamönnum, segir aftur á móti: „Hér er á ferðinni rómanskt djamm af bestu gerð…hrynjandin er oft óvenjuleg og það er gaman að heyra hvernig hljóð- færaleikararnir „grúva“ á innblásinn hátt.“ Watrous endar dóminn á því að lýsa því yfir að platan verði lengi vel í spilaranum sínum. Morgunblaðið sló á þráðinn til Tóm- asar sem var að sjálfsögðu mjög ánægð- ur með þessi skrif. „Ég var sérstaklega ánægður með að sjá þennan gamla fastapenna af New York Times ljúka upp þessum dómum,“ segir hann. „Ég skaut þessum diskum á þá í haust þar sem mér þótti forvitnilegt að sjá hvað svona atvinnumenn hefðu um þetta að segja. Þennan ólíklega bastarð – íslensk-kúbanska tónlist (hlær).“ Þá fær Kúbanska einnig mjög góðan dóm á www.allaboutjazz.com. Þar er sagt að það sé skrýtið að rómanskur djass sé að koma frá jafnafskekktum stað og Íslandi en þegar hann sé svona vel spilaður skipti það engu einasta máli. Tómas R. fær frábæra dóma fyrir Kúbuplötur sínar „Rómanskt djamm af bestu gerð“ www.descarga.comMorgunblaðið/Sverrir Tómas mundar bassann.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.