Morgunblaðið - 21.12.2003, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 21.12.2003, Blaðsíða 41
LISTIR MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 21. DESEMBER 2003 41 Heilsudagbók nefnist ný bók og geisladiskur. Rit- stjóri er Ingvar Jónsson. Í bókinni er að finna fróð- leik um margt er snýr að heilbrigðu líferni, markmið- asetningu, hollu mataræði og líkamsrækt. Fjöldi mat- aruppskrifta er í bókinni og heilræði frá kunnum afreksmönnum, stjórn- málamönnum, ráðherrum, leikurum og fleirum. Yfir 150 litmyndir sýna hvernig á að æfa rétt og sigurvegarar hversdagsins segja hvaða leiðir virk- uðu fyrir þá að breyttum lífsstíl. Á geisladisknum eru kynntar 10 skrefa leiðir til markmiðasetningar. Sölvi Fannar Viðarsson einkaþjálf- ari fjallar um allt er viðkemur líkams- rækt, úthaldsþjálfun og daglegri hreyfingu. Guðjón Bergmann er með myndakafla um jóga og íþróttir, Matti Osvald Stefánsson fjallar um andlegt jafnvægi og Ingvar Jónsson kennir markmiðasetningu. Útgefandi er Heilsuhandbókin ehf. Bókin er 361 bls. prentuð í Gut- enberg. Heilsa Dóttir gæfunnar eftir Isabel All- ende er komin út í þýðingu Kolbrúnar Sveinsdóttur í kilju. Einn góðan veð- urdag liggur reifa- barn á tröppunum hjá Sommers- systkinunum, siðavöndum Eng- lendingum sem búa í Chile. Þau gefa barninu nafnið Elísa og hjá þeim vex stúlkan úr grasi. Hún lærir kvenlegar listir og hennar virðist bíða friðsæl framtíð þegar ástin birtist í líki hins fá- tæka og stolta Joaquíns. Leikurinn berst síðan til Kaliforníu þar sem æv- intýri og hættur bíða við hvert fótmál. Baksvið þessarar miklu örlagasögu er gullæðið í Bandaríkjunum þegar bandaríska þjóðin varð til úr því fjöl- breytilega safni fólks úr öllum heim- inum sem tók sig upp og freistaði gæfunnar í landi tækifæranna. Útgefandi er Mál og menning. Bókin er 317 síður, prentuð í Dan- mörku. Verð: 1.599 kr. Kilja Gettu betur, barna- og ung- lingaspil, er byggt á samnefndum spurningaþætti sem fram fer á Rás 2 og RÚV. Höfundur spurn- inga er Illugi Jökulsson, rithöfundur og fyrrverandi spurningahöfundur Gettu betur, spurningakeppni fram- haldsskólanna. Í spilinu eru 2250 nýjar og sér- samdar spurningar fyrir börn yfir átta ára aldur. Útgefandi er Veruleiki. Spil
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.