Morgunblaðið - 21.12.2003, Blaðsíða 71

Morgunblaðið - 21.12.2003, Blaðsíða 71
FRÉTTIR MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 21. DESEMBER 2003 71 VISA RA‹ ER SKYNSAMLEG LEI‹ TIL A‹ VERSLA FRAMLENGIST ÁBYRG‹IN Á VÖRUNNI UM EITT ÁR ME‹ VISA RA‹GREI‹SLUM N O N N I O G M A N N I I Y D D A / s ia .i s / N M 1 0 9 2 9 FRAMLENGD ÁBYRG‹UM 1 ÁR Forsíða Viðskipti Atvinna Fasteignir Fólkið Sunnudagur | 21. desember | 2003 Smáauglýsingar Smáauglýsingar á mbl.is Nú getur þú bæði pantað smáauglýsingu til birtingar á mbl.is eingöngu og einnig fengið auglýsinguna birta á smáauglýsingasíðum Morgunblaðsins. Smáauglýsingar á mbl.is, vinsælasta vefsvæði landsins, með yfir 150.000 gesti á viku. Frítt til 1. febrúar. Smáauglýsing sem eingöngu er birt á mbl.is vefnum er ókeypis til 1. febrúar. Innifalið er 160 stafa auglýsing með mynd og birting í einn dag. N†TT Á NE TINU ÍS LE N SK A A U G LÝ SI N G A ST O FA N /S IA .I S M BL 2 31 51 1 2/ 03 LYF & heilsa hf. afhentu 250.000 kr. til Heimahlynningar Krabba- meinsfélags Íslands. Með þessu framlagi vilja Lyf & heilsa hf. stuðla að endurmenntun þeirra sem sinna heimahlynningu á vegum KÍ. Heimahlynning Krabbameins- félags Íslands er sérhæfð hjúkr- unar- og læknisþjónusta sem sinnir sjúklingum sem eru með langt genginn ólæknandi sjúkdóm. Á myndinni eru frá vinstri; Hrund Rudolfsdóttir, fram- kvæmdastjóri Lyfja & heilsu, Ey- steinn Arason, lyfjafræðingur, Guð- björg Jónsdóttir, Hjördís Styrkja Heimahlynn- ingu Krabba- meinsfélagsins Jóhannsdóttir, Helgi Benediktsson og Bryndís Konráðsdóttir, hjúkr- unarfræðingar hjá Heimahlynn- ingu Krabbameinsfélags Íslands. Á AÐALFUNDI Félags íslenskra smíðakennara var samþykkt álykt- un þar sem lýst er áhyggjum vegna stefnu Fræðslumiðstöðvar Reykja- víkur í sambandi við aðbúnað fyrir hönnun og smíði í grunnskólum borgarinnar. „Um nokkurt skeið hefur borið á því að fræðsluyfirvöld vilja þrengja þá aðstöðu sem verið hefur til smíðakennslu. Þrátt fyrir að talað sé um aukna áherslu á list- og verk- greinar þá er minna húsnæði ásamt verri útbúnaði úthlutað til nýrri skóla og við endurbætur á eldra húsnæði. Vélar skulu helst ekki vera í smíðastofum og ekki hef- ilbekkir eins og venja hefur verið. Fundurinn varar eindregið við þessari þróun og beinir því til stjórnar félagsins að láta kanna hvernig þessi þróun hefur orðið. Þá hvetur fundurinn fræðsluyfirvöld í Reykjavík og annars staðar á land- inu til að standa myndarlega að uppbyggingu í smíðastofum í sam- starfi við starfandi smíðakennara og félagasamtök þeirra. Við núverandi stefnu Reykjavík- urborgar mun smíðakennslu fara hrakandi á næstu árum til skaða fyrir komandi kynslóðir og í hróp- legri andstöðu við nýlega námskrá menntamálaráðuneytisins fyrir hönnun og smíði í grunnskólum,“ segir í ályktuninni. Hafa áhyggj- ur af smíða- kennslu í skólum AUGLÝSINGADEILD netfang: augl@mbl.is eða sími 569 1111
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.