Morgunblaðið - 21.12.2003, Side 71

Morgunblaðið - 21.12.2003, Side 71
FRÉTTIR MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 21. DESEMBER 2003 71 VISA RA‹ ER SKYNSAMLEG LEI‹ TIL A‹ VERSLA FRAMLENGIST ÁBYRG‹IN Á VÖRUNNI UM EITT ÁR ME‹ VISA RA‹GREI‹SLUM N O N N I O G M A N N I I Y D D A / s ia .i s / N M 1 0 9 2 9 FRAMLENGD ÁBYRG‹UM 1 ÁR Forsíða Viðskipti Atvinna Fasteignir Fólkið Sunnudagur | 21. desember | 2003 Smáauglýsingar Smáauglýsingar á mbl.is Nú getur þú bæði pantað smáauglýsingu til birtingar á mbl.is eingöngu og einnig fengið auglýsinguna birta á smáauglýsingasíðum Morgunblaðsins. Smáauglýsingar á mbl.is, vinsælasta vefsvæði landsins, með yfir 150.000 gesti á viku. Frítt til 1. febrúar. Smáauglýsing sem eingöngu er birt á mbl.is vefnum er ókeypis til 1. febrúar. Innifalið er 160 stafa auglýsing með mynd og birting í einn dag. N†TT Á NE TINU ÍS LE N SK A A U G LÝ SI N G A ST O FA N /S IA .I S M BL 2 31 51 1 2/ 03 LYF & heilsa hf. afhentu 250.000 kr. til Heimahlynningar Krabba- meinsfélags Íslands. Með þessu framlagi vilja Lyf & heilsa hf. stuðla að endurmenntun þeirra sem sinna heimahlynningu á vegum KÍ. Heimahlynning Krabbameins- félags Íslands er sérhæfð hjúkr- unar- og læknisþjónusta sem sinnir sjúklingum sem eru með langt genginn ólæknandi sjúkdóm. Á myndinni eru frá vinstri; Hrund Rudolfsdóttir, fram- kvæmdastjóri Lyfja & heilsu, Ey- steinn Arason, lyfjafræðingur, Guð- björg Jónsdóttir, Hjördís Styrkja Heimahlynn- ingu Krabba- meinsfélagsins Jóhannsdóttir, Helgi Benediktsson og Bryndís Konráðsdóttir, hjúkr- unarfræðingar hjá Heimahlynn- ingu Krabbameinsfélags Íslands. Á AÐALFUNDI Félags íslenskra smíðakennara var samþykkt álykt- un þar sem lýst er áhyggjum vegna stefnu Fræðslumiðstöðvar Reykja- víkur í sambandi við aðbúnað fyrir hönnun og smíði í grunnskólum borgarinnar. „Um nokkurt skeið hefur borið á því að fræðsluyfirvöld vilja þrengja þá aðstöðu sem verið hefur til smíðakennslu. Þrátt fyrir að talað sé um aukna áherslu á list- og verk- greinar þá er minna húsnæði ásamt verri útbúnaði úthlutað til nýrri skóla og við endurbætur á eldra húsnæði. Vélar skulu helst ekki vera í smíðastofum og ekki hef- ilbekkir eins og venja hefur verið. Fundurinn varar eindregið við þessari þróun og beinir því til stjórnar félagsins að láta kanna hvernig þessi þróun hefur orðið. Þá hvetur fundurinn fræðsluyfirvöld í Reykjavík og annars staðar á land- inu til að standa myndarlega að uppbyggingu í smíðastofum í sam- starfi við starfandi smíðakennara og félagasamtök þeirra. Við núverandi stefnu Reykjavík- urborgar mun smíðakennslu fara hrakandi á næstu árum til skaða fyrir komandi kynslóðir og í hróp- legri andstöðu við nýlega námskrá menntamálaráðuneytisins fyrir hönnun og smíði í grunnskólum,“ segir í ályktuninni. Hafa áhyggj- ur af smíða- kennslu í skólum AUGLÝSINGADEILD netfang: augl@mbl.is eða sími 569 1111

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.