Vísir - 13.06.1981, Blaðsíða 7

Vísir - 13.06.1981, Blaðsíða 7
Laugardagur 13.’ júnl 1981 VÍSLR Traust fyrirtæki, sem fæst við tryggingamál og er í eigu sveitar félaga óskar að ráða forstjóra Starfið krefst lögfræðimenntunar, starfsreynslu við lög- fræðistörf fyrír einkabanka, reynslu í setu f stjórnarnefndum og ráðherraerindrekstri. Æskilegt er að umsækjandi hafi áhuga á ferðalögum til fjarlægra heimsálfa, sé hávaxinn með grá- sprengt hár, noti gleraugu og sé fremur myndarlegur á alþjóðavettvangi. Launakjör fara eftir sérstöku samkomulagi við ráð- herra. Risna verður greidd eftir framlögðum reikningum. Ekki kemur til greina að ráða mann með sérstaka menntun á sviði tryggingamála. Farið verður með allar umsóknir, sem trúnaðarmál einkum gagnvart eigendum fyrirtækisins. Sumarbústaðaeigendur Höfum fyrirliggjandi i sumarbústaðinn: • Rafmagns- eldavélahellur •Rafmagns- eldavélar • Rafmagns- isskápa • Rafmagns- hitavatnskúta • Rafmagns- hitatæki í baðherbergi og í eldhús • Rafmagns- ofna Umsóknum sé skilað til ráðuneytisheilbrigðis- og tryggingarmála c/o Svavars Gestssonar á umsóknareyðublað sem þar fæst gegn framvísun persónuskilríkis Kannið kjörin Borgartúni 33 - Símar 21490 og 21846 • Vikurbraut 13 - Keflavik, - Simi 2121 Ingvar Helgason Vonarlandi við Sogaveg — Sími 33560 Datsu Ovenju hagstæðir samningar Óvenju hagstæð greiðslukjör Óvenju hagstætt verð Eftir verðlækkun Datsun Cherry 3ja dyra GL um kr. 82.900.- Datsun Cherry 3ja dyra DL um kr 79.900.- (án ryðvarnar og skráningar)

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.