Vísir - 13.06.1981, Blaðsíða 10

Vísir - 13.06.1981, Blaðsíða 10
10 llrúturinn. 21. mars-20. april: Láttu fjármálin ekki hlaupa meö þig I gönur i dag. Anaöu ekki út i neitt i þeim efnum. Nautiö, 21. april-21. mai: Þinir nánustu munu veröa þér mjög hjálplegir i dag, þar sem taugarnar eru ekki i sem bestu lagi. Tviburarnir. 22. mai-21. júni: Fyrri hluta dags mun starfiö veröa mjög rólegt, en siöar mun þér ekki veita af allri þinni orku. Krahhinn, 22. júni-2;t. júli: Þinn nánasti er mjög rómantiskur I dag. Eyddu þvi kvöldinu meö honum I ró og næöi. Kd I.jóniö, 24. júli-2:t. agúst: Eyddu kvöldinu til sálarrannsókna og trúarlegra ihugana. Dýpri skilningur á sjálfum þér mun veröa þér happadrjúgur. Mev jan, 24. ágúst-2:t. sept: Hitt kyniö mun veita þér óvenjumikla athygli i dag. Vertu varkár i oröavali. Vogin. 24. sept.-22. nóv: Þú færö afbragöshugmynd sem koma mun fjárhagnum i samt lag aftur. Drekinn 24. okt.—22. nóv. Bjóddu yfirmanni þinum i mat heima hjá þér og ræddu viö hann hugmyndir þínar um breytta starfshætti. Bogni aöurinn, 23. nóv.-21. Gamall og góöur vinur þinn mun hringja I dag i þig, þér alveg aö óvörum. Steingeilin, 22. des.-2l». jan: Þér finnst þú knúinn til aö opna hug þinn algjörlega fyrir góöum vinum þinum. Vatnsberinn. 21. jan.-ia. feb: Stórmál krefjast úrlausnar I starfi þinu. Láttu nú hendur standa fram úr ermum. Fiskarnir, 20. feb.-20. mars: Eyddu kvöldinu viö heimspekilegar um- ræöur viö þina nánustu. VÍSIR Laugardagur 13. júni 1981 f Ég kom bara til þess aö ' láta þig vita aö þegar þú drullar þér heim, verö ég ekki heima. — Vertu BLESS!!!! © Buils Ekkert, bara brosaö út í annaö þá stendur] hann uppi ? uppréttur eins og ég! En þaö var erfitt svo mikiö get égsagtþér Eymsli í hálsinum? Ég mæli með teskeið af rommi fyrir svefninn... \ ) þakka þér \ I j 2>-H I C fyrir læknir í f — Ástin min, viltu fylla þennan I samkvæmt læknisráði (I © Bulls IHIIII.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.