Vísir - 13.06.1981, Blaðsíða 22

Vísir - 13.06.1981, Blaðsíða 22
VÍSIR Laugardagur 13. júni 1981 •••svo hótadi hann ad rota mig íslenskt sakamál er á dagskrá i Helgarblaðinu i þetta skipti. Hér á eftir verður rakinn dómur Saka- dóms Reykjavikur i nauðgunarmáli, sem Hæsti- réttur staðfesti. Dóm þennan er að finna i dóma- safni Hæstaréttar, sem öllum almenningi er frjáls aðgangur að. Ekki er vikið frá meginatriðum i málavaxtalýsingu en fellderu brott atriði, sem ekki skipta höfuðmáli. Það er gert til styttingar. Rétt þykir að gefa lesendum með þessum hætti litla inn- sýn i málareksturinn og hversu nákvæmlega er farið i saumana þegar reynt er að gæta þess réttar- öryggis sem við eigum að búa við. Það skal tekið fram að orðalag er hér hvergi sterkara en i dóm- inum sjálfum og viða dregið úr þvi fyrir siðsemis sakir. Vissi ekki hvar það hafði gerst... Málið hefst þar sem konan, sem við köllum hér Sædisi kom á lög- reglustöðina um klukkan hálf þrjú aðfararnött þriöjudags. Hun sagði svo frá að maöur nokkur aö nafni Grettir heföi þá skömmu áöur nauögað sér. Hún gat ekki gert sér grein íyrir hvar þetta hefði gerst og var hún flutt i læknisskoðun, sem fór fram þá strax um nóttina. i vottoröi læknisins kemur meöal annars fram, að Sædis var klædd i mikiö rifinn kjól og sokkabuxur hennar voru einnig mikið rifnar. Á henm voru margir marblettir á hálsi og handleggjum og ótal húörispur á' efri hluta likamans. Engir áverk- ar sáust á ytri kyníærum en litils- háttar roði á buröarbörmum. ,,lVIá ég koma inn?” Hér kemur svo frásögn Sædisar af þvi hvernig atburöarasin var. Hún segist hafa veriö aö leita aö tilteknu húsnúmeri viö götu hér i borg en ekki íundiö. Hafi hun þá ætlaðaðná sér i leigubil en engan séð lausan, en hins vegar bil sém i var Grettir og bauöst hann til aö keyra hana heim. Hún þáöi boðiö og sá, eftir að hún var komin inn i bilinn, að maðurinn mundi vera bróðir Vigíúsar, sem hún þekkti fyrir. Grettir kom siðan viö i Rik- inu og keypti þá meöal annars portvinsflösku fyrir Sædisi. Þaðan var keyrt heim til Sædisar og vildi Grettir þá fá aö koma inn með henni. Sædis íéllst á þaö en heima voru tveir synir hennar, 14 og 22 ára og eiginmaöurinn væntanlegur heim á hverri stundu, enda kom hann skömmu siðar. Grettir dvaldist ál'ram heima hjá Sædisi og hélt áfram drykkju en þáði ekki kvöldmat með fjölskyldunni. Eftir kvöld- mat vildi Grettir lá Sædisi með sér smástund i Sigtún eöa Habæ og varð úr, meö samkomulagi viö eiginmann Sædisar, aö þau færu i Sigtún. Sædis sá litiö al Gretti á meðan þau voru i Sigtúni en hann hafði staglast á þvi áöur aö hann vildi kynna hana fyrir fööur sin- um og systur. Þegar leiö aö lok- um dansleiksins i Sigtúni hitti Sæ- dis Gretti þar sem hann sat á gólfinu og spurði hann þá orörétt: „Hvenær á maður að fá aö sjá hann pabba þinn, þennan fina og flotta mann og systur þina?” „Núna, eins og skot”, svaraði Grettir og tóku þau siðan leigubil að einhverju húsi sem Sædis vissi ekki hvar var. Þar fóru þau inn en enginn virtist vera heima. Eftir að þau höfðu setið stutta stund fór Sædisi að gruna að ekki væri allt með felldu. Grettir stóö þá upp, tók um handlegg hennar og dró hana inn i herbergi, sem er inn af stofunni. ...og svipti sjálfan sig klæðum Nú gerðist allt i einni svipan. Grettir fleygði henni á rúm, greip fyrir kverkar henni og reif utan af henni kjól og sokkabuxur en lét brjóstahald óhreyft. Hann svipti

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.