Vísir Sunnudagsblað - 31.01.1937, Blaðsíða 5

Vísir Sunnudagsblað - 31.01.1937, Blaðsíða 5
VlSIR SUNNUDAGSBLAÐ 5 Andans menn. Eftir Halldór Jónsson sóknarprest að Reynivöllum. DANZIG, frli. af bls. 1. Þannig afsali Pólverjar sér hafnar- og járnbrautarrétt- indum sínum i Danzig. Enn- l'remur liafi Danzig alla stjórn póstmálanna í hönd- um algerlega upp á eigin spýtur. En lokakrafan er, að Danzigbúar fái friar hend- ur í öllum viðskiftum sín- um við Pólverja. Hér kemur nú til greina, að Danzigbúar eru .yfirlcitt vel efnaðir og' standa á hærra stigi viðskiftalega en Pólverjar. Þjóðareinkenni Danzigbúa og Pólverja eru mjög ólík og sam- vinnuskilyrði þess vegna, og af fleiri ástæðum, slæm. En Pólverjar eru varir um sig. Þeir óttast um sjálfstæði sitt, sem þeir hafa mikið orð- ið að leggja í sölurnar fyrir. Og þeir óttast, að er þeir afsali sér réttindum sínuin í Danzig, verði borgin brátt víggirt og sjálfstæði þeirra í nýrri liættu — fvrst og' fremst hin n^ja hafnarborg þcirra Gdvnia, sem mundi þegar verða ráðist á og höfnin eyðilögð, ef til ófriðar kæmi. Um þetta deilumál hefir mikið verið rætt í erlendum blöðum. Og um þrjár leiðir er talið geta verið að ræða, sam- einingu Danzig við Þýskaland eða samqiningu við Pólland, eðo að í engu verði breytt frá þvi, sem nú er. Og eins og lik- legt má þykja, kemur viða fram, að sanngjarnt þykir, að Danzig' verði sameinuð Þýska- landi, þar sem raunverulega sé um þýska borg að ræða. En viðhorf Danzigbúa hefir breyst talsv.ert, ekki sist vegna þess, að Pólverjar hafi haft þau hyggindi til a'ð bera, að láta Danzig eftir nokkuð af Gdynia-viðskiftunum. Og hin- ir hyggnu Danzigbúar vita ó- sköp vel, að ef Danzig samein- ast Þýskalandi, mundu öll pólsk viðskifti fara fram um Gdynia, með Jieirri afleiðingu, að velgengni Danzig yrði brátt úr sögunni. Sennilega myndi þó atkvæðagreiðsla um málið fara jiannig', að meiri liluti yrði með sámeiningu við Þýskalaúd, en það er fullyrt, að leiðandi menn af öllum flokkum i Dan- zig telji, að Þýskaland geti ekki á nokkurn hátl bætt Dan- zig það upp, ef liún misti öll viðskiftin við Pólland. Og það er ef til vill ekki óliklegt, með tilliti til þeirrar þolanlegu samvinnu, sem nú er milli Pól- verja og Danzigbúa i viðskifta- málum, að heppilegast verði lalið, að vald fríborgarinnar Danzig verði nokkuð aukið, en liætt við alt sameiningartal. Danzig gæti orðið eins og brú milli Pólverja og Þjóðverja, segja þeir, sem þessari lausn eru hlyntir, viðslciftaleg vel- gengni borgarinnar vrði trygð, og ef góð samvinna tækist með III. Mig langar til að segja smá- sögu, sem mér þykir falleg. Þetta er reyndar stór saga, ef rétt er að henni gáð. Hún er verðmæti, ómetanleg- ur gimsteinn, sem hin íslenska þjóð átti og á og lá við sjálft, að glatast hefði henni um aldur og æfi. Hefði slíkt verið óbæt- anlegt. Þjóðin sjálf vissi i raun- inni ekki, að bún átti þenna fagra gimstein, en nú veit hún það. Þetta verðmæti var liíið lag, sem orðið hafði til í íslenskri þjóðarsál, enginn veit hverri. Þetla lag er við sálminn: „Víst ertu, Jesú, kóngur klár“. Tveir þjóðkunnir gáfumenn, listamenn hvor á sínu sviði og' náfrændur, urðu hvor fyrir sig verkfæri í forsjónarhendi til þess að forða þessu dýrmæta verðmæti frá glötun og tortím- ingu. Annar þeirra var hinn merki fræðimaður Jón Pálsson, fyrverandi bankaféhirðir í Rvik. Hann hafði komist j’fir lagið. Svo varð hinn lærði listamaður Páll ísólfsson, tónskáld í Rvík, bróðursonur hans, til að koma þvi í þann búning, sem fer þvi með fádæmum vel. Mín skoðun er sú, að þó æfi- starf þessara manna hefði eigi orðið nema þetta eitt, að gefa eða skila þjóðinni aftur þvi, sem hún átti, en hafði týnt í rauninni og ekki fyr kunni að meta, þá var það nóg æfistarf og miklu framar því. En alþjóð veit, að þetta er lítið brot af stórmerku æfistarfi. beggja. Eg get ekki stilt mig um, að þakka þessum ágætu vinum minum af heilum hug fyrir þetta afrek, og eg vona, að eg megi það i al- þjóðarnafni. Eg er þess fullviss, að upp úr jiessu litla lagi mun vaxa mikið og margt, þjóðinni til gleði, blessunar og heilla í nútíð og eg vona i afar langri framtíð. Við það munu bundn- ar óteljandi gleðistundir. Það nnm lyfta liugum fjölda manna til liæða, i nútíð og framtíð. Þetta var nú um þjóðina og þýskum og pólskum mönnum í Danzig, væri það mjög til fyrirmyndar, og sönnun þess, að með góðum vilja er hægt að sættast á déilumál, þjóð- ernisleg og önnur, og þar með leggja grundvöll að friðsam- legri, hagsælli samvinnu og sambúð. það, sem hún átti, en vissi ekki hvað hún átti, fyr en tveir and- ans menn, góðir menn, björg- uðu frá voða gleymskunnar og dauðans, þvi sem hún átti og því, sem liún mátti ekki glata, en hefði að likindum glatast að öðrum kosti. , Þvi er nú ver, að margt verð- mæti, sem þjóðin átti, hefir týnst. Það hefir farist i stórflóði liins nýja tírtia. Það er hörmu- legt, þó sumt nýtt og gott komi i þess stað. Og vera má, að sumt sem glatast hefir um hríð, verði aftur fundið, fágað að nýju með nýrri, liærri siðmenningu. Slíks er að vona og vænta i lengstu lög. Vonandi, að einhverjir and- ans menn verði fundvisir á hin eldri verðmæti, sem um liríð virtust gleynid og grafin, er þörf hins nýja tima getur ekki lengur án þeirra verið, og meir að segja ldæði þau i nýjan bún- ing, sem fer þeim vel; likt og litla lagið, sem eg mintist á, sem er samt svo stórt og voldugt, í allri sinni dásamlegu fegurð, likt og fyrirboði sjálfrar eilífð- ar, líkt og útsýn yfir liærri lieima. Er nú ekki þjóðin rík, að eiga þetta litla lag, sem er stórt? En hún á margt fleira en það. Skoti einn var á ferð í Ame- riku, og gaf sig eitt sinn á tal við Ameríkumann einn, sem lofaði mjög Georg Wasliington, og sagði meðal annars, að hann hefði aldrei látið sér um munn fara ósatt orð. — Eg get vel trúað þvi, svar- aði Skotinn; ætli liann hafi ekki verið nefmæltur eins og allir aðrir hér á landi. t — Pabbi, eg sparaði 10 aura i morgun. Eg hljóp alla leiðina i skólann á eftir strætisvagni. —- Hvers vegna hljópstu ekki á eftir stöðvarbil og sparaðir lieila krónu? —- Þa'ð er sagt að konan þín liafi verið lífið og sálin í veisl- unni! — Já, rétt er það, hún var sú eina, sem gat yfirgnæft út- varpið! — Margt spakmæhð er sagt í gamni! — Já, en þau eru fleiri lieimskulegu orðin, sem sögð eru i alvöru. IIJ ÓLREIÐ A-T VÍ MENNIN GSKEPNI för fram i Forum í Kaupmannahöfn fvrir nokkuru og stóð kepnin vfir í 8 klst. Wals og Deneef háru sigur úr býtum, en önnur verðlaun fengu Billiet og Dekuyscher. Þriðji í röðinni urðu dönsku hjólreiðamennirnir Grundahl og Stieler (neðri myndin). Efri myndin er af Wals og Deneef.

x

Vísir Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/299

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.