Vísir Sunnudagsblað - 31.01.1937, Blaðsíða 7

Vísir Sunnudagsblað - 31.01.1937, Blaðsíða 7
 VtSlR SUNNUDAGSBLAÐ MYND FRÁ HAAG. SKREYTT GATA. .TULIANA OG BERNHARD PRINS. Sunnudagsblað Vísis flytur að þessu sinni nokkurar myndir frá brúðkaupinu i Haag. Efst t. v. er mynd frú einni götunni i Haag, eftir að hún liafði verið skreytt í tilefni af brúðkaupinu. El’st t. h. Júlíana prinsessa og Bernhard prins. Var mynd ]>essi tekin skömmu fyrir brúðkaup þeirra. N. t. v. gullskreytti vagn- inn, sem hjónaefnin óku í til ráðhússins' þar sem hin borg- aralega hjónavígsla fór fram. Á bls. cru myndir frá hátíðahöld- unum í tilefni af brúðkaupinu. Á miðri myndinni standa brúð- jónin. GULLSKREYTTI VAGNINN.

x

Vísir Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/299

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.