Vísir Sunnudagsblað - 12.06.1938, Page 2

Vísir Sunnudagsblað - 12.06.1938, Page 2
2 VISIR SUNNUDAGSBLAÐ konungur V., en hann var með afbrigðum ástsæll af þegnum sínum. Á krýningarhálíðinni fékk Georg VI. hið ágætasta tæki- færi til þess að kynnast þjóð- höfðingjum, ráðlierrum og öðrum áhrifaxnönnum breska alrikisins. Með göfugmannlegri og virðulegri framkomu sinni á- vann hann sér hylli þeirra og traust. Þeir — og breskir þegn- ar yfirleitt — lærðu fljótt að virða Georg VI. sem konxrng sinn og Elisabetli sem drotningu sína, en þeir lærðu einnig að virða þau sem foreldra, þvi að það er ef til vill ekki minna atr- iði, að á hjúskapar og heimilis- líf þeirra hefir enginn blettur fallið. Þvi að það er að vísu gott, að konungurinn og drotningin njóti virðingar stöðu sinnar vegna, en enn betra, ef það fer saman, að þau njóti virðingar og hylli sakir mannkosta og litið sé á konungsfjölskylduna þeim augum, að hún sé öðrum til fyr- irmyndar. Konungshjónin hafa ekki eingöngu lagt sig eftir að kynnast þeim sem mestu eru ráðandi með breskum þjóðum, heldur einnig eftir að kynnast þjóðinni sjálfri, almenningi, og þess vegna lxafa þau ferðast mikið meðal þegna sinna með dætrum sínum, prinsessunum Elisabetli og Margaret Rose og af alúð reynt að skilja kjör þegna sinna og bæta þau. Á þeim tiltölulega skamma tima, sem liðinn er, frá því er Georg VI. var krýndur til kon- ungs hefir oft liorft ófriðlega. En breskir stj órnmálamenn hafa stöðugt stefnt að sama marki: Að vernda friðinn. Og enn er skýjað loft — enn eru ófriðar- blikur á lofti. En liinar bresku þjóðir vita, að konungur þeirra Margaret Rose prinsessa. og stjórnmálamenn stefna að því marki — að meðal allra þjóða megi verða ríkjandi skiln- ingur og samhugur eins og er milli þeirra þjóða, sem eru inn- an vébanda liins breska heims- veldis. Hvort þær vonir rætast verður ekki um sagt, en hitt er víst, að tengsli hins breska veld- is eru traust enn sem fyrrum. Enn liafa Bretar konung, sem þeir telja verðan hollustusinnar, en undir hollustu breskra þegna í garð konungs síns er framtíð, breska heimsveldisins komin írekar en ef til vill nokkuru öðru. 3.500.000 ný hús liafa verið reist á Bretlandseyj- um frá þvi er heimsstyrjöldinni lauk. Heilbrigðismálaráðherr- ann fyrverandi, Sir Kingsley Wood, segir í „Home and Em- pire“, að í engu öðru landi liafi verið reist eins mörg hús og' i Bretlandi á þessum tima. GEORG VI. BRETAKONUNGUR skoðaði nýlega nýjustu hemaðarflugvélar Brela og sést hann vera að stiga út úr einni þeirra. III. Allmargar raddir hafa um það heyrst á þessum síðustu áratugum, að nú séu alvarlegri tímamót í sögu mannkynsins en nokkur hafa verið önnur, og er það óefað rétt. Hefir ýmislegt skrítið komið fram í því sam- bandi, og þó skritnast líklega það, að hjá hinni miklu bresku þjóð skuli liafa lieyrst rödd, og hún ekkert hikandi, sem segir að frá liinni örsmáu íslensku þjóð sé þess ljóss að vænta, sem fslendingar og friðarmálin. I. Eitt var það sem eg gat ekki fallist á i hinu ágæta útvarpser- indi Snorra Sigfússonar skóla- stjóra 29. apríl, er liann sagði að ekki væri það skortur á fróð- leik sem varnaði þvi, að mann- kynið fengi að njóta friðar og farsældar. Það er hægt að sýna fram á hversu aukning þekking- ar hefir haft hin mestu álirif á sögu mannkynsins, og nýr fróð- leikur hefir aftur og aftur valdið aldaskiftum. Svo varð t. d. þeg- ar mönnum lærðist að nota eld- inn, og mjög löngu síðar málm- ana. Eftir þvi sem á söguna lið- ur verður æ skemra milli alda- skiftanna. Kemur þetta vel í ljós ef vér athugum fólksfjölgun þá sem auðsjáanlega stendur í sam- bandi við aukinn fróðleik og bætta greind. Um það leyti sem Haraldur liarðnáði gerði tilraun sína til að leggja undir sig Eng- land (1066) er giskað á, að íbú- ar þar muni liafa verið aðeins um 2 miljónir. Nálægt 500 árum síðar eru Englendingar farnir að nálgast 5 miljónir, um 1800 eru þeir orðnir 10 miljónir, en hafa síðan nálega fimmfaldast og má þó ekki gleyma því hve mjög margir hafa þar síðan um 1800 flutt úr landi og aukið kyn sitt í öðrum heimsálfum. En íbúar alli-ar Evrópu voru um ]xau aldamót 180 miljónir en hafa síðan nálega þrefaldast. H. Það mun vera óhætt að segjar að aldrei liafi til verið meira af farsælu ungu fólki á jörðu vorri en nú er, og aldrei meira gert fyrir sjúka og fatlaða, börn og gamalmenni. Og vér sem nú erum farin að eldast getum vel séð hve mjög fólk- inu hefir farið betur fram á þessum síðustu áratugum en á vorum æskuárum. Má því með nokkrum sanni segja, gagnstætt því sem svo oft er á orði liaft, að aldrei hafi hér á jörðu verið betri tímar en þessir síðustu, og enginn vafi á því, að aukin þekking veldur þar mestu um. En þrátt fyrir þetta vantar mik- ið á að vel sé. Hörmungarnar liafa aldrei orðið eins ógurlegar og á vorum tímum og hætturn- ar sem vofa yfir framtíð mann- kyusins aldrei eins geigvænleg- ar. En þetta er einmitt af því, að þrátt fyrir allar framfarir í þeim efnuxn, þá skortir þekk- ingu, visindin eru of skamt á leið komin. Þegar þjóðirnar eru nú að vinna, eða sem ákaf- ast að búa sig undir að vinna það allra vitlausasta sem hægt er að gera, þá er það af því að þekking í liffræði og heims- fræði er ónóg. Menn vita of lítið um þýðingu og tilgang lífsins, og hafa þessvegna ekki nóg- samlega áttað sig á því, hver skaði er gerður ef þjóð- irnar verja mestum kröftum sínum og hugviti til að geta valdið sém mestri eyðileggingu, í stað þess að ástunda livernig samstarf alþjóða geti orðið sem allrabest. Og eins eru þjóðfélög- in hið innra, þó að á friðartím- um sé, mjög svo mótuð af því, að. þekkingu skortir á aðalatrið- um líffræðinnar og lífernisfræð- innar.

x

Vísir Sunnudagsblað

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/299

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.