Vísir Sunnudagsblað - 12.06.1938, Blaðsíða 6

Vísir Sunnudagsblað - 12.06.1938, Blaðsíða 6
6 VlSIR SUNNUDAGSBLAÐ Heimssýningin í New York og búsnæði ísleniinga. Vilhjálmur Þór kaupfélags- stjóri fór til Bandaríkjanna í erindum Islandsnefndar heims sýningarinnar í New York, og er liann hér á myndinni að skoða líkan af sýningarhöllun- um, eins og ætlunin er að þær verði, en Albin E. Johnson um- sjónarmaður Evrópudeildarinn- ar bendir á hús það, sem íslend- Kvikmyndavinum gefst nú aftur — á skömmum tíma — tækifæri til þess að sjá hina af- burða snjöllu leikkonu Marlene Dietrich í nýrri mynd. Þetta er fyrsta kvikmyndin, sem hún hefir leikið í á Englandi. Var kvikmyndin gerð undir stjórn Jauques Faude, en send út til sýningar af AlexanderKorda, en fjölda margir ágætir leikarar hafa hlutverkin með höndum, og eru margir jjeirra í fremstu röð enskra kvikmyndaleikara. ingar fá til afnota. Auk þessara tveggja manna eru á myndinni, talið frá vinstri, dr. Rögnvaldur Pétursson, Guðmundur Gríms- son dómari og Pétur sonur dr. Rögnvaldar. Af myndinni fá menn nokkra hugmynd um húsaskipan sýningarinnar og er auðsætt að við Islendingar höf- um verið hepnir í húsnæðisvali. En það hlutverkið, sem mikil- vægast er að undanteknu hlut- verki Marlene Dietrich, er í höndum Robert Donat, sem menn munu minnast úr kvik- myndinni „Greifinn frá Monte Christo“ og fleiri myndum, sem sýndar liafa verið við óvana- lega aðsókn. Og ef til vill, segir merkt erlent blað, er Robért Donat besti mótleikarinn, sem Marlene Dietrich hefir haft, þ. e. a. s. þeim hefir tekist best að leika saman. Kvikmynd þessi er efnismikil — hver örlagaþrung- inn viðburðurinn rekur annan — enda gerist hún í landi, þar sem stjórnarbylting er háð, hús brenna og bræðurberast á bana- spjótum, en einmitt í viðburð- arríkri, átakanlegri og efnis- milcilli kvikmynd nýtur leik- kona sem Marlene Dietrich sin best. En því fer fjarri, að hér sé tóm alvara á ferðum. I kvik- mynd þessari er Marlene Diet- rich unglegri og fegurri en nokkuru, sinni. Hún leikur rúss- neska aðalskonu en Robert Don- at ungan, enskan blaðamann, sem kringumstæðurnar neyða til þess að gerast bylt- ingarsinna. Hann bjargar hfi aðalskonunnar — þau skilja — en hittast aftur. Hvað eftir ann- að býst maður við, að þau verði handtekin og liflátin en ef'tir ótal hættur tekst þeim loks að komast þangað, sem hamingjan biður þeirra. Og sannarlega virðast þau eiga skilið, að geta notið friðar og liamingju eftir alt, sem á undan er gengið. — Höfundur liinnar viðburðarriku sögu kvikmyndarinnar er ensk- ur höfundur, James Hilton. EINHYERSSTAÐAR---------! Donald gamla þótti gott í staupinu og fékk sér oft neðan í þvi — og þá oftast heldur freklega. Einu sinni mætti hann sóknarprestinum sínum og hann ávarpaði Donald gamla á þessa leið: „Góðan daginn Donald minn. Eg varð bæði mjög hissa og glaður yfir að sjá yður á bænateamkomunni á miðviku- daginn.“ „Nú, svo eg var þar?! Já, eg vissi það að einhversstaðar hlaut eg að hafa verið.“ ALLIR Á EFTIR---------! Það var einn heitan góðviðris- dag að sumarlagi, að mikill straumur var af fólki úr borg- inni Aberdeen á Skotlandi. Þrettán farþegar lentu í sama klefa. Af því að þeir voru allir meira og minna hjátrúarfullir, ákváðu þeir að kasta upp six- pence-peningi (ca. 55 aurar) til þess að vita hver ætti að fara út. Meðan þeir voru nú að kasta peningnum, datt hann til allrar óhamingju út um gluggann með þeim árangri að allir 13 farþegarnir urðu undir lest sem var að fara í öfuga átt við þeirra lest. STANLEY LÁVARÐUR, hinn nýi nýlendumálaráðherra Bretlands. 74. TAFL. Hvítt: F. Parr. Svart: G. Wheatcroft. 1. d4, Rf6; 2. c4, g6; 3. g3, Bg7; 4. Bg2, d5 (d6ogc6!betra); S.cxd, Rxd5; 6. Rc3, RxR; 7. b2xR, c5; 8. e3, 0—0; 9. Re2, Rc6; 10. 0—0, cxd (betra Bg4); 11. cxd, e5?; 12. d5, Re7; 13, Ba3,14e8; 14. Rc3, Da5; 15.Db3, e4; 16. Rxe4!, Rxd2 (ekki BxH, vegna HxB og Rf6+ eða Bb2 o. s. frv.); 17. Hacl, Be6; 18. I4c5, Db6; 19. Hb5, Da6; 20. Rc5, Rxe3 (ekki Dc6, RxB, fxR, Hx R!);; 21. RxBe6, RxHfl; 22. Rg5!, Rd2; 23. Dxf7+, Kh8; 24. Bd 5! (Nú liótar hvítt Dg8+ og Rf7 mát), li6; 25. Bb2! (Hótar máti á g7 eða h7), Hg8; 26. Dd7! (valdar H og ef lixR Dh3 mát), Da4; 27. Bb3!, RxB; 28. Rf7+, Kh7; 29. Hh5M (Ef nú gxH, Df5 mát; ef DxD, Rg5! og I4xli6 mát), Da5 (til að liindra Rg5); 30. Hxli6+ og livítt mátar í næsta leik með Rg5-)—|-. NýjaBíós Bússuesk örlög

x

Vísir Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/299

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.