Vísir Sunnudagsblað - 12.06.1938, Side 8

Vísir Sunnudagsblað - 12.06.1938, Side 8
8 VlSIR SUNNUDAGSBLAÐ Þjóðminjasafnid danska. ÞJÓÐMINJASAFNIÐ DANSKA er flutt í ný og' vegleg húsakynni. Var byggingin vígð i viðurvist konungsfjölskyldunnar. — Efri myndin er frá vigslusamkomunni, en liin er tekin í „kínverska goðasalnum“. HAGSÝNI. Mc Gregor var ný búinn að „betrekkja“ hjá sér og bauð ná- búa sínum að lita á. „Jæja, hvernig líst þér á?“ „Það er nú ekki sem verst,“ svaraði vinur hans, „en hvers- vegna hefirðu fest veggfóðrið með teiknibólum?“ „Þú liélst þó ekki að eg ætlaði að búa hér alla mína æfi?“ ÞORBI EKKI AÐ SOFNA. Skota nokkurn dreymdi, að hann hefði eytt lieilmikilli fjár- upphæð í London. — Hann varð að leita læknis við svefnleysi. — ÁREIÐANLEGA DRUKKINN. Skoti nokkur var ákærður fyrir að liafa verið ölvaður á al- mannafæri, þ. e. á járnbrautar- stöð, en hann þrætti í líf og blóð. Meðal vitnanna var bif- reiðarstjórinn, sem liafði ekið lionm til stöðvarinnar. Bar hann það, að hann hefði fengið 6 pence fram yfir það, sem hon- um bar. „Það fór alveg með það“, sagði sá ákærði. „Eg lilýt þá að hafa verið fullur.“ VITLAUS HATTUR. Meðhjálparar hafa enga und- anþágu frá því, frekar en annað fólk, að skrifaðar séu um þá skopsögur, nema síður sé.---- Þess hafði verið farið á leit viðf hónda nokkurn að hann tæki að sér meðhjálparastarfið við sóknarldrkjuna og lét hann undan eftir töluvert stapp. Eftir það lifði liann í stöðugum ótta við það, að hann yrði beðinn um VÍSIB DAGBLAÐ Útgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VÍSIR H/F. Ritstjóri: Kristján Guðlaugsson. Skrifstofa: Hverfisgötu 12. Afgreiðsla: Hverfisgötu 12. (Gengið inn frá Ingólfsstræti). S í m a r: Afgreiðsla 3400 Ritstjórn 4578 Auglýsingastjóri 2834 Verð 2 krónur á mánuði. Lausasala 10 aurar. Félagsprentsmiðjan h/f. að biðja bæn, einhversstaðar op- inberlegía. En til þess að vera betur undirbúinn, skrifaði hann bænarkorn á miða, sem hann festi innan í hattinn sinn. Svo kom nú um síðir að þvi, að hann þurfti að grípa til þessa. Það var við jarðarför, að presturinn var snögglega sóttur, svo meðhjálp- arinn stóð einn eftir með syrgj- endunum. Einn þeirra vék sér ósköp hæversklega að honum og bað hann um að biðja „stutta bæn“, og játti meðhjálparinn því. Hann fór svo fram i gang og sótti hattinn. Síðan fór hann inn í baðstofuna þar, sem allir syrgjendurnir voru saman safn- aðir og mælti virðulega, eins og við átti: „Vér viljum biðja!“ Svo beygði hann höfuðið — til þess að sjá ofan í hattinn, — en alt og sumt sem syrgjendurnir heyrðu var örvæntingaróp: „Guð almáttugur! Þetta er vit- laus hattur!!“ BETLARI Á DAGINN — SVALLARI Á NÆTURNA. Maður að nafni Artliur Prud- homme var nýlega dæmdur í mánaðar fangelsi i Boston Massachusetts fyrir betl. Hann liafði betlað þar lengi og ekki verið um það fengist þvi að hann virtist vera kryplingur. Dag hvern sat hann á sama stað og áskotnaðist honum upp und- ir 30 dollara á dag, að þvi er hann sjálfur sagði í réttinum, er það hafði komist upp um hann, að hann vandi komur sín- ar, ásamt unnustu sinni, í næt- urgildaskála og slíka staði. Var liann þá klæddur i „smoking“ og bar ekki á því, að hann væri fatlaður að neinu leyti. Prud- homme þessi er 36 ára að aldri. 23 pör á ári. Amerískt blað heldur þvi fram, að kvenstúdentar við ameríska háskóla kaupi að með- altali 23 pör af silkisokkum á ári.

x

Vísir Sunnudagsblað

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/299

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.