Tíminn Sunnudagsblað - 19.02.1967, Side 8

Tíminn Sunnudagsblað - 19.02.1967, Side 8
tugu og fimm cegundir, íæðu na úr vatnagróðri og skorkvik- 'lum. Ég er hrifnastur af þurr- /stri fæðu, sem ég fæ frá Hong ng, og fiskarnir ekki siður Sum flysja hrátt kjöt í kerin. Það er rnasta fæða, en slæmt, ef flysjáð r of mikið í einu. Þá feliur af- angurinn til botns, úldnar og jnengar vatnið. — Hverjar eru helztu tegundir skrautfiska, sem gefur aö iíta í kerum hér á landi? — Algengust er Lebistes reti- culatus eða „Guppy“, ef til vill gætum við íslendingar kaliað hann „netaöouna“. Tegund þessi er upprunnin i Venezuela, smávax- in, en er mjög harðger og lifir eigmlega hvar sem er og við hvaða skjlyrði sem er. Hún er mjög hent- ug i ker í umsjá barna. Hún fæð- ir bíandi seiði og fjölgar ört, en hj;. æ.ctuðum netabobbum hefur orðið vart úrkynjunar- Kerlingarn ar deyja eftir got. Hér hef ég og afbrigði, slörbobba, en sporðugg- inn líkis litfögrum slóða. Fegurstur þykir mér vera sí- amskur bardagafiskur eða Betta splendens, ættaður frá Síam. Hon- um hæfir heitið „berserkur". Hann er dökkblár eða fjólublár og ugg- arnir mjög litfagrir. Hann er kenndur til orustu, þar eð tveir karlfiskar mega ekki hittast a fórn- um vegi, þá heyja þeir einvigi, sem lyktar ekki, fyrr en annar drepst. Síamsbúum þykir hinn mesti un- aður að fylgjast með slíkri viður- eign. Grimmdin er viðurstyggiieg. Þeir rífa hvor annan á hol. En því verður ekki neitað, að falleg asiur er berserkurinn, þegar iiann er grimmur. Því til sönnunar er nóg að setja tvo karlberserki i sína hvora suitukrukkuna og láta þá sjá hvor annan. Uggarnir slæaka, þenjast út og glóa i öll- um regnbogans litum. Þetta eru al sterkustu fiskar, sem ég hef komizt í kynni við, enda lifa þeir 1 skolp- ræsum og drulludýjum. Ég man, að eitt sinn fékk ég bala frá Dan- mörku, og hafði, að því er virtist, allt drepist á leiðinni. Þegar ég opnaði ílátið, gaus upp fnykur mik ill, svo ég sá mér þann kost vænst an að fleygja innihaldinu þegar í stað. Einhverra hluta vegna rótaði ég þó í grugginu, og þá voru þar nokkrir berserkir, hinir spræk ustu, og létu sér aðstæður vel nka. Það er ekki auðhlaupið að rækta þá, þvi karlinn á það til að bíta kerlingu, er hún hefur hrygnt, og jafnvel steindrepa hana. Missætti hjóna á milli eru barnaleikur á við heimilishald berserkjaiins. Hér sérðu „Black-Molly“ eða „syrtling". Þetta er algengur skrautfiskur í kerum. Hann fæðir lifandi seiði. Fyrr í vetur áttu tvær syrtlingakerlingar seiði í kerinu þessu, önnur eitt hundrað og "sex- tán og hin sextíu og sex. Öll fjöl- skylda mín sat hérna niðri og fylgd ist með gotinu. Það var hreinasta furða að sjá, hvernig seiðamergð- in streymdi út um gotraufina á þeim. Þar virtist ekkert lát á. Og þannig gjóta syrtlingakerlingarnar á fjögurra til fimm vikna fresti, ef fiskaeldismaðurinn gætir ekki allrar siðsemi. — Er unnt að fá skrautfiska til að tímgast í kerum í heimahúsum? —í heimahúsum getur fólk lát- ið þá fiska tímgast, sem fæða lif- andi seiði, en töluverða natni og kunnáttu þarf til að fá hrognfiska til að auka kyn sitt. Kaupi fólk hrognfisk, skiptir engu máli, hvort það sé karldýr eða kvendýr. Hér sérðu ókrýndan konung allra skrautfiska og þann, sem þekktastur er, „skallann“ eða Pterophyllum scalare, við geturn ef til vill kallað hann „brand“, hann er bröndóttur mldið. Brand- ur er upprunninn frá Amazon- fljóti, finnur nokkuð til sín og er æði matarfrekur og rúmfrekur. Til eru mörg ræktuð afbrigði. Hinn upprunalegi er auðkenndur með heitinu „risabrandur“. Hér hef ég til dæmis svart afbrigði. Þetta er hrognfiskur og er ærið vandlátur á fæðingarheimili. Hann hrygnir einungis á grænt laufblað, þýðir ekkert að bjóða nonum grænan plastborða, hann heimtar sitt „ekta“ laufblað, helzt ílangt. Kerl- ingin hrygnir á blaðið, leggur hrognin í röð, og á eftir fylgir karlinn og sprænir frjóvökvanum yfir. Síðan gæta foreldrarnir hrogn anna, og það er hrein unun að sjá, hve annt þau láta sér um þau. Þau synda og dóla í kringum lauf- blaðið og blaka uggum, svo vatn- ið umhverfis hrognin sé á hreyf- ingu. Eftir sólarhring eða svo koma seiðin. — Hver er þessi stórvaxni, hvít- leiti? — Þetta er blár gúramí eða blámi. Hann er meðlimur þekktrar skrautfiskafjölskyldu frá Austur- Asíu, svonefndra „gúramífiska“. Auðkenni þeirra eru langir fálm- arar, er vaxa niður undan eyrugg- unum. Helztir eru colisa lalia eða „dverg-gúramí“, frá Indlandi, og þá Trichogaster leeri eða „perlU- gúramí“, sem lifir víða í Austur-Asíu, og loksins þessi, blámi, eða Trichoagaster trichopte- rus var sumatranus frá Súmötru. Fjölgunarhættir þlámans eru hinir furðulegustu. Þegar karlinn sér, að kerling er komin að hrygn- ingu, býr hann til hreiður úr slím- vökva, sem hann gefur frá sér. Hreiður þetta getur orðið allstórt. Þegar hreiðurgerð er lokið, snýr karl sér að kerlingu og vill ving- ast við hana. Hún tekur honum vel og upphefst fádæma kærleiks- ríkt ástarspil. Þú ættir að sjá þetta. Þessir hérna gerðu þetta uin . daginn. Því er oft haldið fram, að karlmenn hafi í frammi óvenju ástríðufull kærleikshót við konur, en bláminn stendur þeim miklu framar. Ég hef sjaldan séð annað eins „kelerí“. Þarna veltust þau hvort um annað, nugguðu sér sam- an og undu sig hvort um annað, lætur nærri, að þau hafi beiniín- is kysstst. — Jæja, óðum dró að leikslokum, og skyndilega leggst karlinn utan um kerlinguna og kreistir hana. Þá hættir hann, fer frá kerlingunni og ber hrogna- slatta í hreiðrið. Síðan kreistir hann enn, og þannig gengur koll af kolli, unz öllu er lirygnt. En nú virðist líka karlinn vera þurr- ausinn allri blíðu og kærleiksiiót- um, því hann flæmir kerlingu í burtu, bítur hana og tuktar. Ég varð að taka þessa úr kerinu frá karlinum, svo hann réði ekki nið- urlögum hennar. Þegar karlinn hefur svo þannig hrakið og for- smánað ástkonu sína, snýr hann að hreiðrinu og gætir þess. Seið- in koma eftir sólarhring eða hér um bil, og karlinn gætir þeirra mætavel og heldur þeim að hreiðr- inu. Þessi „seremónía“ er náttúru- undur. Það verður of langt mál að telja mikið meira upp, held ég, en til eru fjölmargar tegundir skraut- fiska, sem víða má sjá hér í ker- um. Til dæmis „Svört platy“ eða Ziphophorus vardatus frá Mexikó mjög harðger ög fjölbreytileg skrautfiskategund. Þessir rauðu hér eru á dönsku nefndir „sværd- drager" eða „sverðberendur" í slæmri þýðingu. Karlfiskurinn hef Framhald á 166. siðu. 152 V I M I N N — SUNNUDAGSBLAÐ

x

Tíminn Sunnudagsblað

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/301

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.