Tíminn Sunnudagsblað - 19.02.1967, Blaðsíða 22

Tíminn Sunnudagsblað - 19.02.1967, Blaðsíða 22
ÆVISÖGUBROT - Framhald af 162. síðu. sem komu í sumarmálakastinu. í sumu sauðfé, isem bráðdó, var talsverður mör. ■ Um vertíðarlok var flest sauðfé fallið á Hellum, ■en hrossin féllu síðar um vorið. Eitt hross lifði <af og nokkrar kindur af hér um bil tveim hundr- 'Uðum. Kýr man ég ekki eftir að dræpust. Þá um vorið fórum við Vilborg Guðlaugsdóttir, sem þá vorum trúlofuð, að Torfastöðum í Bisk- upstungum og vorum þar vinnuhjú í eitt ár. Næsta vor byrjuðum við búskap með sama og engin efni. Eigur okkar höfðu helzt verið kind- ur, en af sextíu lifðu aðeins sjö af fellinn. Kaup áttum við inni, en enginn gat borgað neitt. Frá þeim tíma vorum við við búskap á ýmsum stöð- um, alltaf fátæk. Þegar á allt er litið, held ég, að þetta líf hafi að öllu samanlögðu verið ánægjulegra held- ur en vera öðrum háður alla ævi. Ég get með sanni sagt, að kærleikur konu minnar og átta barna, sem við eignuðumst, finnst mér meira virði en milljónaeign á veraldarvísu. votta þakkir mínar með verðugum orðum: Því að ég bið þig að minn ast orða Seneca, að tryggðin þarf ekki auð til þess að uppfyila skyldu sína, heldur nægir hugar- farið, þar sem hann segir, að sá, sem fúslega gangist við skuld sinni, hafi endurgoldið velgerð . . . Veittu svo þessu fáfengilega bréfi viðtöku af þeirri elskusemi, sem þér er lagin, og vertu holl- vinur minn eins og þú hefur verið. Eftir er svo að fela guði, eilífum stjórnara allra hluta, elskusemi þína um tíma og eilífð. Laufási, 1. september 1636. Benedikt Magnússon. Móðir min, hin syrgjandi ekkja biður að heilsa þér. Rætt við Helga Helgason 'Framhald af 152. sí5u ur langan brodd aftan úr sér. Þetta hér er glerfiskur eða „glas- malle“. Hann er ekkert nema hausinn, búkurinn allur gegnsær eins og þú sérð. Svo eru ýmsir fleiri. Fjóruggarnir eða „tetrurn- ar“ og „barbarnir", það eru tveir allstórir flokkar skrautfiska. Það er yfrið nóg til af þessu. — Líður þeim ekki hálfilla í kerunum. Ég hefi hingað til haft samúð með þessum kvikindum og auglýsti hana kyrfilega í upphafi greinarinnar. — Líður þeim illa? Nei. Þeir þekkja ekki annað. Fiskakerið er þeirra heimur, þar fæðast þeir og deyja. Þar er þeim veitt aðhlynn- ing og allt gert, svo vel fari um bá. Þeir dræpust, væri þeim gefið frelsi. Þeir kunna ekki að afla sér -"atar. Það er nú einu sinni svona. ^relsið er sumra bani. Litlu páfa- •S6 Gamalt og gott Breytt eftir boðorðunum. Jón Sveinbjarnarson, bóndi í Tungufelli, var ríkur og atorku- samur og um allt hinn mesti bú- maður. Ekki var orð gert á þvi, að hann væri greindur, en eigi að síður var hann mjög sérkennileg- ur í orðum, gerði jafnan broslega gaukarnir fljúga sig í hel, losni þeir úr prísund sinni, búrinu. Lesandi góður! Yður þykir ef til vill ekki eftirbreytnisvert, að ég skipti skoðun í lok þessarar greinar, en ég hlýt eigi að síður að viðurkenna, að ég hef ekki leng- ur samúð með skrautfiskúm. Þér ættuð líka að skipta um skoðun. Okkur á báðum að standa á sama, þó fólk hafi lítil fiskakvikindi fjötr uð í glerkerum á stofuborðinu, jafnvel þó þeim líði illa og séu kvalin í eymd sinni. Fleiri þjást í heimi hér en skrautfiskar, og við lítið úr sjálfum sér, en gat iika stundum verið meinlega hnyttinn. Ein dætra hans hét Valgerður, og var það móðurnafn hans. Vinnu maður einn í Tungufelli, Guðjón að nafni, vann hug Valgerðar, og giftist hún honum gegn vilja föð- ur síns. Fóru þau til bús í Harnars- holti, skammt frá Tungufelli, og gerði hvorugur sér títt um hinn, Jón og tengdasonurinn. Litlu siðar kom séra Jóhann Bríem í Hruna til messugerðar að Tungufelli. Eftir messu var presti og fleira fólki boðið til stofu, og barst nýi bóndinn í Hamarsholti í tal yfir kaffinu. Veitti séra Jóhann því athygli, að gamli maðurinn nefndi hann Jón. Presti þótti þetta undarlegt og spurði hann í tómi, hvers vegna hann gerði svo. „Það er vegna þess“, svaraði Jón, „að í ungdæmi mínu var mér kennt að leggja ekki nafn guðs við hégóma". þeim, er sitja fangnir, en kunna að vera frjálsir. 6 z z u Z N Z s £ F R 3 ú y 3l Eða eruð þér ekki á sama máli, N n u T 1 s lesandi góður? Nú, ef svo er ekki, skuluð þér kaupa yður ker, súr- efnisdælu, hitastilli, plastplöntur og skrautfiska, og þá munuð þér uppgötva, hversu fáránlegt og lít- ilmótlegt er að hafa samúð með þeim, sem þarflaust er að hjálpa. jöm. / 6 u L L J? E / V N E R u M / r n G n T * 7 / K Ó T fi p 7 n z ö 7 / / / s J Ó 7? i R K / L fi G F H. T T fí 7 N R I y / ó s fi / s1 V n L n Ð >7 T r ifl p H fí R L fí S T K i 0 7 N 6 n l! tz y 7 / pm Kjn 117 / fl 0 R / 7 R 6 L 7 fí V L fí TÍÍ1 / U R L Z L E i v $ O N D R n 7 J? Lausn / i E T I L fl / S 'fí 0 i; / L H 7 !z R S fí fí 71 7 Ý M M L I E E V G G 6. krossgátu 7 Z L JC K N I s H n u si/ V 1 v E\T m N 1 7 N £ F H i 7 N. / E fí T R í p I 7 R o K / H s M K- ■R n s K Ó JZ. lil Ld T Í M I N N - SUNNUDAGSBLAÐ

x

Tíminn Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/301

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.