Lesbók Morgunblaðsins - 18.10.2003, Síða 12

Lesbók Morgunblaðsins - 18.10.2003, Síða 12
12 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS ˜ MENNING/LISTIR 18. OKTÓBER 2003 Við mánaskinsins milda aftanljóma ég mætti þér. Því sástu ekki harmatárin hrynja af hvörmun mér. Ég horfði til þín hlýjum vonaraugum og hló við þér. Því heyrðirðu ekki hjartað brotna byltast í brjósti mér. Svo kvaddi ég þig hlýju handabandi með heitri mund. Þú skildir ei þá hryggð, sem hjartað þjáði þá horfnu stund. GUÐRÚN AUÐUNSDÓTTIR Guðrún Auðunsdóttir hefði orðið 100 ára 23. september sl. SKILNAÐUR

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.