Íslendingaþættir Tímans - 20.06.1970, Page 22

Íslendingaþættir Tímans - 20.06.1970, Page 22
KRISTJÁN JÓNSSON skósmíðameistari frá Einarslóni I>að var skari fríðra sveina er óx úr grasi í byggðarlögunum um- hverfis rætur Snæfellsfökuls beggja megin vi'ð aldamótin síð- ustu. Fagnandi minnist ég þess nu við hnígandi aldur er mér þá barni að aldri var í fyrsta sinn leyft að fara í lögréttir á hausti, til að taka þátt í þeim dýrðlega fagnaði allra sveitar manna. Ég leit þá augum í fyrsta sinni marga hina ungu kjamamenn úr nágrannasveitun- um, geislandi af karlmennsku- þróttá og glæsileika. En þeir eru flestir horfnir sjónum okkar nú, aðeins fjögur eða fimm fjörlaus gamaimenni njóta jarðvistar enn um sinn, en þeir eru komnir að fótum fram fyrir aldurssakir. bogn ir í baki og að mestu horfinn lífs- þróttur fyrri ára vegna þrotlauss brauðstrits liðinna áratuga. Ég geri engum sem les þessi þankabrot mín það að dul, að mér er það ofvaxinn vandi að nefna nöfn nokkurra þessara atgervis- manna öðrum fremur. En ég eeita því þó ekki að.ofarlega verða þeir mér jafnan í huga, Öndvprð- ingarnir, Gufuskálapiltarnir, Skarðsdrengirnir og Einarslóns- bræðumir og ætla ég að sanni sé næst að láta svo ummælt að vart myndu vaskari og gjörvulegri menn upnalast þar í sýslu er þeim væru jafnir að aldri. Allir voru þessir ungu og hugdjörfu menn, arftakar hraustra feðra og mæðra er þekkt voru um nálæg héruð fyrir manndyggðir og aðra stóra hluti. Ee brátt fvrir það har ’’ "r þessara útbyggðarmanna ekki hvers dags aðstæður sínar á torg út. Og þ^ var nú það. Og nú er ég kominn að bvi að kveðií- °inn þessara áminnztu samfer-* -^anna, þótt allmíöo sé mér b«* um hönd að gera =Hka hluti, pö^.,m vanþroska míns á rit- vellí. En leitast skal þó við að hteypa úr hlaði reiðskjóta minn- inganna, þótt harla síðbúinn sé ég í þá ferð. Sá samferðamainnanna sem ég nem staðar við að þessu sinni, er næstsiðasíi Einarslóns bróðirinn Kristján Jónsson skó- smíðameistari. Kristján Guðjón hét hann fullu nafni og fæddist að Einarsicni í Breiðavíkurhreppi á fyrsta dag þorra sem þá bar uppá 23. janúar 1891. Foreldrar hans voru sæmd- arhjónin Jón Ólafsson bóndi í Ein- arslóni og Ásgerður Vigfúsdóttir, bæði komin af kjarnafólki vestur þar. Kristján fæddist inn í fjöl- skyldu þar sem samheldnin var ættarfylgja beggja foreldra hans. Og þaðan hlaut hann vöggugjöf- ina beztu, sem var góður skapgerð areiginleiki. bar sem daglev fram koma hans vakti í hvívetna traust og aðdáun samferðamannsins og bezt dugði honum til brautar"" ’g- is við brottför hans ungur að ár- um í leit að menntun og frama. Bernsku og æskuárin ólst Krist- ján upp með foreldrum sínum í stórum systkinahópi þar til hann fór til skósmíðanáms hjá Friðjóni Sigurðssyni skósmíða- meistara í Ólafsvík og lauk þar prófi með þeim ágætum að ætíð minntist Friðjón þessa námssveins síns með bróðurlegum hlýhug og virðingu. Að námi loknu vann Kristján jafnframt iðn sinni að ýmsum störfum heima og að heiman. Var hann eftirsóttur starfsmaður sök- háttprýði sinnar og gjörvuleika til sálar og líkama, enda ha^piksmað ur sem lagði gjörva hönd að hverju verki sem hann vann. Meðal ann- ars sem geta má var hann skytta hin bezta bæði á refi sem og önn- ur dýr, auk þess sem hann var maður mjög nærfærinn við dýr í nauðum. og var sem að líkum læt- ur þakksamlega þegið af sveitar mönnum, þar sem fátt var slíkra manna sem höfðu hæfileika til þeirra hluta. Á þessum árum kynntist Rrist- ján hugljúfri og traustri stúlku er síðar varð ferðafélagi hans til hinn ar síðustu stundar, Jóneyju Jóns- dóttur frá Lýsudal í Staðarsveit. Þau gengu í hjónaband 17. október 1925, og reyndist Jóney manni sínum hinn traustasti lífsförunaut- ur sem maður hennar mat að verð- leikum öllum hlutum ofai. Þau ungu hjónin fluttu 1 tvíbýli við for- eldra Kristjáns að Einarsióni jg bjuggu þar um langt árabil og þ.tr fæddust dætur peirra sem allar eru á lífi, en þær eru IngileU Að- alheiður, Ólíma FriFbjörg, báðar búsettar í Keflavík og Þórneiður Guðbjörg sem býr i Bandaríkiun- um. Áuk þess 5lu bau upp dott- urson sinn, Jón Ólafssnn. Þegar tímar liðu fram, þrengdist mjög um bau í Einarslóni og þar að kom að þau fluttust búferlum að Kirkjuhóli í Staðarsveit. fæð- ingarsveit Jóneyjar. En þeirra bú- setu naut skammt vegna tímabund inna veikinda húsfreyjunnar. Varð n ISLENDINGAÞÆTTIR

x

Íslendingaþættir Tímans

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Íslendingaþættir Tímans
https://timarit.is/publication/303

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.