Íslendingaþættir Tímans

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Saqqummersitaq pingaarneq:

Íslendingaþættir Tímans - 20.06.1970, Qupperneq 28

Íslendingaþættir Tímans - 20.06.1970, Qupperneq 28
MINNING Jón G. Jónsson frá Tungu hafa þau alið þar upp fimm börn sín og tvö fósturbörn. Þegar þau fluttu að Brimnesi þurfti að bvggia bar öll bús og tún- ið var lítið og þýft. Af því komu þetfca fyrsta sumar aðeins tvö kýr- fóður eða 49 hestburðir. Nú ^kipt- ir taðan á Brimnesi hundruðum hestburða. sem fæðir um 30 gripi í fjósi, auk bess sem á íörðinni eru um 250 fjár. Alls er túnið nú vfir 20 hektar- ar og nær unp á Efri-Mýrar. Og nú er fvíbvli á iörðinni. Árið 1921 kom i heimilið f Kirkiubóli drengur að nafni Al- bert Stefánsson. sem hafM þá ný- lega misst föður sinn Ólst hann þar upp og hefur verið tengd- ur heimib'nu ávallt síðan. Árið 1924 tóku þau hión í fóst- ur stúlku af Ouðlaugu í Felli syst- ur Ouðmundsr. er hún missti mann sinn frá fi hörnum. Hún heit ir Birna Biörnsdóttir. Hún er nú Iiósmóðir i Fáskrúðsfirði iafn- framt bví. sem hún annast um helmilið á Brimnesi. Börn þeirra Sólveigar og Guð- nuindar oru þessi: Guðrún Sigrfður fædd 13. nóv. 1926 gift Guðióni Merteinssyni, verkstióra í Neskaupstað. Þorgeir Ragnar fæddur 5. júní 1928. Bvr nú á BrimneSi og er oddviti Fáekrúðsfiarða'-hrepps. Elín Sigdóra fædd ian. 1930. Gift Þnrleifi Vavnssvni Hún er þú- setf í Revkiavík. Sigurlaug fædd 5. ianúar 1932. Rusett í R°vkiavík. Eiríkur Armann fæddur 2. ian- Úar 193fi Kvæntur Hnldu snmns- dóttur. Búandi á nvþvlinu Brim- nes II. Þau þión hafa þaft mikið barna- lán Ö1! eru böm heirra efnileg og mannvænlegt fó1k. Þegar Guðmundur flutti að Brimnesi var bar kirkiuiörð. Síðar kevoti hann hana ov skipti henni rnilli barna sinna ásamt bú- stofni 1959. Sáilfur hefur hann hú- ið félagsbúi hin síðari ár með Þor- geiri syni sínum Míólknrsala er ein aðalt.ekiulind heimilisins. Guðmundur á Brimnesí var mik il! starfsmgður og vann að húi sínu tll síðustu stundar eftir bví sem kraftar levfðiv Þá var hann sér- stakur revlumaður um fiármái bús ins og hélt ávallt búreikninga. Guðmundur komrf ekki hiá bví að taka að sér ýms féla-gsstörf f sveit sinni og rækti þau jafnan vel. Þokað um set er þessum vetri, þverra hriðar og byljir stríðir. Vorsins dis yfir vötn og ísa veitir hróðug geislaflóði. Grær nú allt, hvar áður snærinn yfir lá og svellin gljáu. Andstæðurnar í okkar landi undrast þeir, er sjá og heyra. Erindi þetta er upphaf drápu undir hrynhendum hætti, sem Stefán Vagnsson á Hjaltastöðum í Blönduhlíð, flutti Jóni G. Jónssvni, hreppstjóra í Tungu í Fljótum, þegar Stefán, ásamt fleiri merkum Skagfirðingum, sótti liann heim sextugan árið 1940. Fer vel á því að minna á hríðar og bylji stríða annars vegar og vorsins dís og gróandann hins veg- ar þegar Fljót eiga í hlut, þvi að trauðla mun þessara andstæðna ís- Hann var alls 25 ár í hreppsnefnd, 14 ár í stjórn Búnaðarfélagsins og 12 ár í sóknarnefnd. Virðingarmað ur og stefnuvottur frá 1924—1964. Auk bess umboðsmaður Búnaðarfé lags fslands í mörg ár. Hann gætti þess ávallt að bafa félagsstörf sín öli í röð og reglu. Halldóra systir Guðmundar mun oft hafa hvatt hann til að flytja til Vesturheims meðan Itann var ungur að aldri. Um þetta segir hann sjálfur: „Aldrei kom mér í hug að hverfa til Vesturheims, þó að ég fengi þaðan mörg bréf og góðar fréttir. Kom margt ’til. Fyrst og fremst þessi indæla birta. sem þetta land hefur að bjóða okkur eftir að skammdegi lýkur á hverj- um vetri. Þessi blíðu vorkvöld, þeg ar vel vorar og ilmur er úr jörð og kjarri. Allt kallar þetta okkur til starfa til að nota okkar frjóu mold, sem oft gefur ríkulega ávexti. ef vel er að henni búið. iafn vel þó að sumrin séu stutt'. Kemur hér fram viðhorf bónd- ans til náttúrunnar og gleði hans lenzkrar náttúru gæta í rikara mæli í öðrum byggðum lands vors. Hreinleiki og tign hvílir yfir sv.eit- inni umluktri háum fjöllum á þrjá vegu, þegar vetur ríkir og hvergi sér á dökkan díl, stundum hálft árið eða lengur. En sumarfegurð er mikil norður þar og búsældar- legt. Var þó einkum Stífla í Fljót- um víða rómuð, áður en misvitrir menn og skammsýnir færðu mest.u fegurð hennar og landkosti á kaf í eins konar Nóaflóði og lögðu þennan unaðsreit að kalla í auðn. Þar vei-t ég mestan „vandalismus" hafa verið unninn, enn sem kom- ið er, á íslenzkri byggð. Fljótin hafa átt ýmsa búþegna svo lengi, sem sögur herma, og fram til þessa. Einn þeirra, Jón G. Jónsson í Tungu, fæddist 28. tnaí árið 1880 og er því níræður orð- inn. af umgengni við hana. Og fagur er lofsöngur bóndans um fögru vormorgnana. Guðmundur Þorgrímssvon var ekki aðeins mikill starfsmaður og góður bóndi. Lyndiseinkunn hans var slík, að hann skapaði einhug um heill heimilisins meðal heima- fólksins og hafa börn hans og fóst urbönn u-nað betur heima en al- mennt gerist. Mikla ánægju höfðu þau Sólveig og Guðmundur af að hafa barnabörn sin hjá sér á sumr in. Ég veit, að það mun vera að skapi Guðmundar, að ég nefni nafn konu hans í lok þessarar greinar, svo var hjónaband þeirra ástúðlegt. Ég vil hér með flytja Sólveigu frænku minni og börn- um hennar alúðarkveðjur vegna fráfalls Guðmundar. Ég veit, hve hún hefur mikils misst. Ég vil svo lijúka þessum kveðju- orðum með þakklæti til Guðmund- ar fyrir einlæga vináttu hans til mín og minna. Eiríkur Sigurðsson. 28 ÍSLENDINGAÞÆTTIR

x

Íslendingaþættir Tímans

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslendingaþættir Tímans
https://timarit.is/publication/303

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.