Íslendingaþættir Tímans - 11.11.1970, Blaðsíða 3

Íslendingaþættir Tímans - 11.11.1970, Blaðsíða 3
Bjarni Jensson, flugstjóri Fæddur 24. september 1925 Dáinn 26. september 1970. Bjarni Jensson var látinn. Það reyndist vera satt. Frébtirnar af flugslysinu í Færeyjum voru í fyrsitu óljósar, en staðreyndirnar komu í Ijós, án miskunnar eins og vant er. Bjarni, vinur minn, var horfinn úr hópi okkar, kallaður burtu í blóma lífsins. Það var seint í september 1926, að ég sá Bjarna Jensson í fyrsta sinn, þá eins árs gamlan. Þetta var á Baldursgötu 14, hér i austasta hluta bæjarins, eims og þá var. í því húsi höfðu foreldrar Bjarna, þau Jens og G-uðrún stofnað sitt fyrsta heimili, og að tilstuðlan þeirra var ég þarna kominn og átti hjá þeim athvarf lengi síðan. ingar. Og Aðalbjörg sá um að hlífð arföt, vettlingar og húfur væru í röð og reglu og til tækt, þegar kennslunni lauk. Þar kom enginn nemandi svo ungur og vanburða, að honum væri ekki borgið í hönd- um Aðalbjargar. Þá var hún sem drottning í ríki sinu og börnin voru þegnar hennar, sem hún sendi út í lífið til þess að sá og uppskera. Og það voru þakklátir og hlýðnir þegnar. Og næsta dag komu þeir aftur með uppskeruna I körfum sínum, misjafnlega mikla eins og gengur og skiluðu henni til kennara síns. Enginn kom er- indisleysu og enginn fór án erind-. is. Hlutur Aðalbjargar í þessum skóla var yfirlætislaus, en yfir hon um var í einu mikil reisn og auð- mjúk þjónusta, sem nvort tveggja eru útlínur mikilla mamnkosta. Aðalbjörg Pálsdóttir og Egill Þórláksson eignuðust ekki börn. En eins og fyrr er sagt tóku þau kornunga til fósturs frænku Aðal- bjargar, Sigríði Kristjánsdóttur hús mæðrakennara. Hún er eiginkona Jónasar Kristjánssonar magisters, starfsmanns við Handritastofnun íslands. Síðar tóku þau til fósturs og ólu Við Bjarni áttum því löng og góð kynni, þótt aldurmunur væri nokkur. Biarni fæddist 24. september 1925, fyrsta barn sinna foreldra. Jens og Guðrún voru hamingju- söm, þetta var vorkoman í þeirra hjónabandi. Bjarni þroskaðist fljótt og var snemma glöggur og minnugur. Ég minnist þess, að hann var orðinn altalandi ársgam- all. Og ég man eftir honum tveggja ára, þegar það var leikið að prófa næma eftirtekt hans, hversu greið lega og óskeikult hann svaraði. Hann reyndist líka ágætur náms- maður, þegar þar að kom. Bjarni var af góðu bergi brotinn, kominn af þekktu fólki í báðar ættir. Jens faðir hans var sonur Bjama læknis Jenssonar rektors upp son Sigríðar, Egil Hreinsson. Síðasta verk Aðalbjargar Pálsdótt- ur í þessum heimi var að sitja brúðkaup fóstursonar síns og að því loknu að kveðja hann, er hann hélt utan til framhaldsnáms. Næsta dag var hún látin, hinn 1. september síðastliðinn. Hún andað ist á sjúkrahúsi í Reykjavík. Aðalbjörg Pálsdóttir steig sín fyrstu spor í nýjum steinkastala ís- lenzkrar bændamenningar eins og hún reis hæst í lok 19. aldar. Hús- ið hennar heima í dalnum var svo traust að það getur staðið í aldir. Sá menningararfur, sem hún flutti með sér að heiman, var henni jafn- traustur. Þegar hún hafði kvatt fósturson sinn sem fulltíða mann, var dagsverki hennar lokið. Þá hafði hún gefið ástvinum sínum og mannlífinu umhverfis sig allt það, er fyrr eða seinna verður frá öll- um tekið: ævidaga, starfskrafta og veraldarauð þann er hún átti. en áunnið sér í staðinn þann fjársjóð sem aldrei verður frá neinum tek- inn. Og engan veginn tók hún þann fjársjóð allan með sér. Hann ávaxt ast í lífi og starfi kynslóðanna um aldir. Páll H. Jónsson. Sigurðssonar, bróður Jóns Sigurðs sonar forseta, en kona Jens Sig- urðssonar var Ólöf, dóttir Björns yfirkennara Gunnlaugssomar. Kona. Bjarna læknis var Sigríður Jóns- dóttir, bónda, Jónssonar að Stóru- Borg undir Eyjafjöllum. Jens Bjarnason var bókhaldari og gjald keri hjá Sláturfélagi Suðurlands I 35 ár. Hann andaðist 27. febrúar 1952, aðeins 58 ára gamall. Guð- rún, kona Jens Bjarnasonar, er dóttir Helga bónda Skúlasonar pró fasts Gíslasonar á Breiðabólstað í Fljótshlíð og konu hans, Ingveldar Andrésdóttur verzlunarmanms Ásgrímssonar á Eyrarbakka. Kona séra Skúla Gislasonar var Guðrún Þorsteinsdóttir prests í Reykholiti, en kona Andrésar Ásgrímssonar var Málfríður Þorleifsdóttir hins ríka á Háeyri. Árið 1932 fluttust þau Jens og Guðrún inn í Laugames, sem þá var alllangt fyrir utan bæinn. Reistu þau þar ásamt Ingólfi bróð- ur Jens, húsið að Hólum. Það stendur við Viðeyjarsund. Fór þar saman mikil náttúrufegurð, falleg bygging og snyrtileg umgengni. Nú voru synirnir orðnir þrír. Bjami elztur. Næstur Helgi, fæddur 1929, nú vaktstjóri í fjarskiptastöðinni I Gufunesi, og yngstur var Björn, fæddur 1930, nú deildarstjóri hjá Tryggingu h.f. Búskaparárin 14 á Hólum munu hafa orðið fjölskyld- unni hugstæðari en flest önnur. Margar kærar endurminmingar eru bundnar við þennan stað, ekki að- eins fjölskyldunnar sjálfrar, held- ur einnig fjölmargra annarra, sem þangað komu. Þarna átti Bjarni heima á sírnum námsárum. Bjarni stundaði vel sitt nám. En hann var einn af þeim, sem las margt fleira en sínar námsbækur, enda var hann fróður um marga hluti. Hann lauk stúdentsprófi frá Menntaskól- anum í Reykjavík árið 1945, og árið eftir hóf hann nám í lögfræði við Hásikóla íslands. Enda þótt Bjarni væri kominm af embættismönnum í báðar ættir, fSLENDINGAÞÆTTIR 3

x

Íslendingaþættir Tímans

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingaþættir Tímans
https://timarit.is/publication/303

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.