Íslendingaþættir Tímans - 11.11.1970, Blaðsíða 27

Íslendingaþættir Tímans - 11.11.1970, Blaðsíða 27
mældan toll af hans fáu kindum. Útvegurinn var fátæklegur. í>ann- ig leit ég á, að öll þau ár sem hann bjó í Rúféyjum ætti hann ekki sjóhæfan bát, gangfæra vél né ófúið segl, en oftast brotna ár. Þó var hamn tíðum á sjó og bjarg- aðist af meðan sökk undir öðrum. Hann var á sjó í hinu eftirminni- lega slysaroki sem gekk yfir Breiða fjörð 14. desember 1935 Komst þá í skjól af eyðiey og lá þar meðan mesta fárviðrið gekk yfir, en slamp aðisfsvo til mannabyggða undir kvöld, þegar bylnum létti og mestu ólætin í veðrinu voru um garð gengin. Ekki man ég, hvort hann var þá einn á báti eða einhver með honum. Drengir hans munu þá varla hafa verið farnir að fylgja honum í vetrarferðum. Á hverju lifði maðurinn með sinn stóra barnahóp?, kynni nu ein hver að spyrja. Því er fljótsvarað. Ég veit það ekki. En á það má minna, að í Breiðafjarðareyjum er mörg matarholan, sem mettað hef- ur marga munna um aldir. Rúfeyj- ar eru auðugar af fugli og sel, ef miðað er við jarðarverð og land- stærð, og oft var þar stutt á fiski- mið er gáfu drjúgum i soðið. Að vísu voru þau farin að bregðast á búskaparárum Valdimars, en þó sjaldan steindauð árið um kring. Svo má það vel vera, sem hann lót stundum í veðri vaka, að hann hafi haft tvöfaldan arð af kindum sínum miðað við það sem algeng- ast var, þegar sjórinn ekki hirti þær frá honum. Dropinn úr kúnmi Var Hka kostagóður. Svo dettur mér í hug, að landsdrottinn hans, Kristinn hreppstjóri á Skarði hafi ekki verið kröfuharður um afgjald ið af kotinu eftir að ómegð hlóðst á síðasta landseta hans í Rúfeyju-m. A.ni.k. átti Valdimar aldred nógu sterk eða rnörg orð honum til heið- úrs og lofs. Var honum þó sjaldn- 0st orðavant. En það sem lengst mun hafa ðregið þessa fjölskyldu í Rúfeyj- Hm voru hinar fornu dyggðir, tak- ^arkalaus nægjusemi, bjartsýni þg æðruleysi á hverju sem gekk. Þeir munu ekki hafa verið marg- ir þegar í Rúfeyjar komu, sem Urðu annars varir en að þar væri ®ht í bezta lagi. Nóg að bíta og 'brenna, umræðuefni óþrjótandi og glaðvært bros á hverju andliti, þótt ®hki væri glysi og glingri tildrað UPP um veggi og rjáfur. „Undan- ^nnusvipur" og „aurasýkisein ÍSLENDINGAÞÆTTIR Bjarni Pálsson bóndi í .Holtum í Fæddur 20. nóv. 1885. Dáinn 13. ágúst 1970. Einn hinna dugmestu bænda og merkismanna Austur-Skaftfell- inga, Bjarni Pálsson í Holtum á Mýrum lézt á heimili sinu 13. ágúst síðastliðinn, eftrr langan heilsu- brest, enda kominn á háan aldur, fæddur 20. nóv- 1885 og skorti því rúma þrjá mánuði á að verða half- níræður. Bjarni fæddist í Holtum og ól þar allan aldur sinn. For- eldrar hans voru þau hjón er þar bjuggu, Vilbor-g Hálfdánardóttir og Páll Bjarnason. Hún var systir Ara bónda og hreppstjóra á Fagur- hólsmýri, Jóns bónda í Flatey á kenni“, sem nú er talað um að bregði fyrir i stór Reykjavík, sást þar ekki á noklkru andli-ti. Mér er nær að halda, hefði Valdimar ver- ið einn í ráðum, hefði hann verið í Rúfeyjum til dauðadags. Svo brimsorfinn var hann orðinn ofan í þessi vinalegu útsker. Hann hefði látið lönd og leið þótt næstu eyjar færu í eyði. Þær bíða eftir nýjum ábúendum, hefði hann sagt á sinn yfirlætislausa hátt, og haldið áfram að brýna sinum bát í Rúf- eyjum. Til að finna þeim orðum stað, skal þess eins getið, að eftir að hann fluttiist hingað til Reykjavík- ur og heilsu hans mjö-g tekið að hnigna, mun hann á hverju sumri hafa farið vestur á Breiðafjörð. Til þeirra ferða notaði hann ekki alltaf skrautbúin skip eða bíla. Hann m-un löngum hafa átt trillu þótt hingað væri fluttur. Hygg ég, að hún hafi ekki verið stói né útbú- in að fyllstu kröfum þeirra, sem eftirlit eiga að ha-fa með slíkum fleytum, en á henni fór hann á milli oftar en einu sinni Einhverj- ir af d-rengjum hans. sumir ungir, m-unu hafa verið með honum í þeim ferðalögum. Slíkar ferðir A-Skaftafellssýslu Mýrum og Sigríðar húsfreyju á Smyrlabjörgum í Suðursveit, sem öll eru látin fyrir mörgum árum. Voru þau systkin mikils metin og naínkunnug, bæði innan sýslu og utan, fyrir góða hæfileika, dugnað og atorku og orðlögð fyrir hjálp- fýsi, velvild og fórnarlund gagn- vart öðrum, hvort sem þeir voru vandabundnir eða aðrir, og átti Bjarni einnig þá hæfileiká og dyggðir í ríkum mæli. ' Föður Bjarna, Páls Bjarnasonar naut skammt við, bví að han-n drukknaði í kaupstaðarferð 4. maí 1889 aðeins 31 árs að aldri, er Bjarni sonur hans var á fjórða ári. Vilborg móðir Biarna hefur hefðu enzt einhverjum, er meira orð fór af, til nokkurrar frægðar. Hygg ég þá ekki marga. ef nokk-r- ir eru, sem fleiri ferðir hafa farið milli Reykjavíkur og Breiðafjarð- areyja á slíkum farkosti Valdimar sagðist ekki hafa fuR not af að koma í Breiðafiörð nema að hafa ráð á bát. Hann var van- a-stu-r því. Hann þurfti víða að stinga við sta-fni. Komast fram í Rúifeyjar og gista þar i kofun-um, lí-ta yfir eydd eylönd, lóna á straum unum milli skerja og hólma, huga að fugli og sel o-g renna fyrir flyðru. Heimsækja börn sín og frændfólk, sem enn er þar margt, og ótal kunningja. Það voru hans yndisstundir í ellinni. Vinsældi-r brugðust honum aldrei. Valdimar Sigurðsson verður aldrei talinn til „eyjajarla“ eða „nesjakónga“. Hann var ekki af þeirri mann-gerð. Hann var ekki sjóðsins maður. Fátæktin var hans fylgikona. En hann var um margt sérstæður og gleymist því sei-nt þeim, se-m af honum höfðu náin kynni. 10.10 1970. B.SK. 27

x

Íslendingaþættir Tímans

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingaþættir Tímans
https://timarit.is/publication/303

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.