Íslendingaþættir Tímans - 13.05.1981, Blaðsíða 3

Íslendingaþættir Tímans - 13.05.1981, Blaðsíða 3
Þórarinn Hjálmarsson Siglufirði F. 7.2. 1907 D. 2.12. 1980 Góöur samferöamaöur er kvaddur. Glaöur og reifur gekk hann fram, þótt hann vissi sitt endadægur skammt undan. Hann vissi um sigö dauöans sem yfir hon- um voföi og þann grimma sjúkdóm sem varö hans bani. En hugrekkiö, karl- mennskan og glaölyndiö brást ekki. Drottinn leikinn setti á sviö, sagan borgar gjaldiö. Dáðlaust hlutverk daöra ég viö dauöinn fellir tjaldiö.” Þannig kvaö Þórarinn sjálfur um hin óhjákvæmilegu leikslok. Sókrates líkti dauöanum viö svefn, hinn sæta svefn. Og ef svo væri teldist hann mikill ávinningur. Ef dauðinn væri brott- för héöan á annan staö og betri, taldi hann þaö mikið hnoss. En slikt væri huliö öllum nema guöunum. En hann taldi dauöann vera óhjákvæmilegt ævintýri. Þegar heilsan er horfin og engin bata- von er framundan, er dauöinn vissulega náðargjöf. Þaö er gott að geta tekiö þvl, manna hvar sem sliks þurfti við og var færni hans og áræði i bjargferðum við brugðið. Minnist ég þess er við yngri bræður ásamt Marinó og bræðrum hans, fékum saman ungir sveinar og hann þá yngstur f hópnum, hvert áræði hann hafði * þessum efnum snemma þegar leikir °kkar snerust um klifur i lágum klettum á leikvangi okkar. Marinó tók verulegan þátt i félagsmála- störfum sveitarinnar. Var hann m.a. i stjórn Sláturfélagsins örlygur um ára- fugaskeið til dauðadags og stjórnarfor- maður seinustu árin. Þá var hann og varamaður i hreppsnefnd Rauðasands- hrepps og þurfti sem slikur gjarnan að hlaupa i skarðið. Fleiri trúnaðarstörfum Segndi hann, sem hér verða ekki upp tal- in. Hið stóra skarð, sem autt stendur nú i höpi þessarar fámennu sveitar verður vandfyllt. Þó ætti fordæmi Marinós i iungu um ósérplægni og baráttuvilja tyrir þvi að þessi sveit verði ekki eyðingu aÖ bráð, að verða hvatning til hinna sem enn hafa tækifæri. Minning Marinós verður mér jafnan sem fyrirmynd um góðan dreng. össur Guöbjartsson •slendingaþættir sem aö höndum ber meö hetjulund og kjarki. Þetta er sú leiöin, sem viö öll eig- um aö fara. Þórarinn Hjálmarsson var fæddur aö Húsabakka i Aðaldal. Foreldrar hans voru hjónin Kristrún Snorradóttir frá Geitafelli I Aöaldal og Hjálmar Kristjáns- son frá Hömrum I Reykjadal. Ættmenn og áar Þórarins voru flestir hreinræktaöir Þingeyingar, svolangt aftur sem vitaö er. Mikil hagmælska og fróöleikksfýsn voru rikjandi eiginleikar beggja foreldranna og ættmenna hans. Kristján Jónsson Fjaíiaskáíd og Kristján Hjálmarsson afi Þórarins voru bræörasynir. Vantsneda-Rósa var langa-langömmusystir hans. Þessa ætt- arhæfileika erföi Þórarinn og hagmælsk- an og fróöleiksþorstinn hafa vissulega stytt honum marga raunastund og einnig aukið gleöi hans og samferöamannanna. Hann gladdist yfir lifinu og dásemdum þess, og elskaöi sina heimahaga og ættarland. Kom þetta fram I ljóðum hans. Ekki veröur hér greint frekar frá ættfólki hans né uppvaxtarárum, en fátækt fylgdi stórum fjölskyldum og ávallt hefur þurft mikiö þrek til þess aö koma stórum barnahóp til manns. Systkinahópurinn var stór. Börnin uröu 13, og 10 þeirra komust til fulloröinsára. Einnig var sonur Hjálmars fyrir hjóna- band alinn upp á þessu stóra æskuheimili Þórarins. Þessi fjölskylda fluttist öll til Siglu- fjaröar áriö 1925. Þá var Siglufjöröur gullgrafarabærinn, sem llklegur var til þess aö geta orðið fengsæll gæfustaöur. Og svo mun þessum systkinahópi hafa reynst hann. Þórarinn stundaöi ýmiss konar vinnu hin fyrstu ár sin á Siglufiröi, þó aöallega sjómennsku. Geröist slöan vörubllstjóri i nokkur ár. Hann var ráöinn vatnsveitu- stjóri hjá Siglufjaröarkaupstaö áriö 1942. Hætti þar störfum áriö 1973. Hann var al- inn upp I sveit og haföi yndi af landbún- aöarstörfum. Hann átti jafnan lltiö og gagnsamt sauöfjárbú, sem hann stundaöi sem hjástundavinnu sér til ánægju og búdrýginda. Sérstaklega mun þetta hafa veriðhonum yndisauki eftir aö hann lét af föstum störfum. Þórarinn kvæntist 21. aprfl 1931 Arnfríöi Kristinsdóttur, sem fædd var 6. nóvember 1904 I Hauganesi á Arskógsströnd. Hún var hin mesta ágætiskona og samhent manni sinum. Þórarinn og Arnfriöur eignuöust engin börn saman, en kjörsonur Þórarins og einkasonur Arnfrlöar er Asmundur Þórarinsson. Naut hann mikils ástrlkis hjá kjörfööur slnum. Þórarinn missti konu sina 12. júnl 1976 og haföi hún þá veriö sjúklingur um 10 ára skeiö. Var til þess tekiö hve hann reyndist henni góöur og umhyggjusamur I hennar löngu og alvarlegu veikindum. Þórarinn var mikill félagsmálamaöur. Hann tók mikinn þátt I leikstarfsemi og störfum Góötemplara. I samtökum bllstjóra, og I búnaöarfélagi gegndi hann forustuhlutverkum. Fulltrúi Siglfiröinga var hann viö kaup á nýjum fjárstofni eftir fjárskiptin áriö 1950. Sem góöur Þingey- ingar var hann I stjórn átthagafélags þeirra á Siglufiröi I mörg ár. Og áfram mætti telja. Hann var alls staöar hinn glaöi og góöi félagi, sem studdi aö fram- gangi sinna áhugamála. Er viö nú kveöjum Þórarinn, þökkum viö fyrir langa og góöa samfylgd góös drengs og eftirminnilegs félaga. Viö þökkum glaöar stundir viö frásagnir og ljóöagerö. Einnig ber okkur aö þakka störf hans I þágu bæjarfélagsins okkar, sem hann stundaöi af alúö. ,,Hér viö skiljumk ok hittask munum á feginsdegi fira. Dróttinn gefi dauöum ró en hinum likn sem lifa”. Þ. Ragnar Jónasson. 3

x

Íslendingaþættir Tímans

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingaþættir Tímans
https://timarit.is/publication/303

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.