Íslendingaþættir Tímans - 13.05.1981, Blaðsíða 5

Íslendingaþættir Tímans - 13.05.1981, Blaðsíða 5
Karólína Árnadóttir Böðmóðsstöðum Laugardal Fædd 20. 11. 1897 Dáin. 25. 03. 1981 ba6 var voriö 1919 aö ung hjón Ur Laugardal hófu búskap á Kringlu i Grimsneshreppi. baö voru þau Karóllna Arnadóttir frá Miödalskoti og Guömundur Njálsson frá Snorrastööum. bau höföu ekki ilr miklu aö spila sem frumbýlingar, en áttu þó þaö sem nægöi þeim. bau áttu hvort annaö og trúna á framtiöina, og þaö var gott veganesti. Ekki varö dvöl þeirra löng á Kringlu, Laugardalurinn togaöi fast I. bau fluttu aö Ketilvöilum I Laugardal á vordögum 1920. A Ketilvöllum bjuggu þau svo I fjögur ár, en skiptu þá um jörö viö bóndann á Böömóösstööum Bjarna Ólafs- son. Slöar keyptu þau svo Bóömóösstaöi meö hjálp góös nágranna. Nú eru þessi hjón bæöi horfin af sjónar- sviöinu, hann fyrir nokkrum árum, hún 25. mars s.l. Hennar vildi ég minnast nokkrum oröum. Karólina var ein margra systkina frá Miödalskoti, dóttir hjónanna þar, Guörúnar Jónsdóttur og Árna Guöbrands- sonar, sem voru mikilsmetin I sinni sveit. hygg aö tveir staöir hafi veriö Karólinu hjartfólgnastir, en þaö var Miö- dalskot bærinn sem stendur I skógi- vaxinni hliöinni meö útsýni vltt og fagurt Þar sem sérkenni Laugardals blasa viö. Hinn staöurinn var Böömóösstaöir. Aö vísu sá ekki þar jafnvel yfir, þó nutu sln hvergi betur fjöllin I noröri en þar. byngst yar þaö samt á metunum aö þar, á Böö- •flóösstööum háöu þau slna llfsbaráttu sem var tvlsýn á köflum, en þar unnu þau sina sigra. Böömóösstaöir voru vist ekki talin sér- J^ga góö jörö er þau fluttu þangaö ^uömundur og Karóllna. Túniö var Htiö °8 þýft.slægjur reitingssamar en landiö afi ó'estu lyngmóar og blaut mýri. En þaö v®r tvennt sem jöröin haföi til aö bera, Puft var jaröhitinn rétt viö bæjarvegg og Ve*Öin i Brúará. bessi hlunnindi kunnu 7 aö hagnýta sér Böömóösstaöahjón I r'kum mæli. Hún hverinn til þvotta og eld- ^nar, hann ána sem færöi oft björg I bú en uömundur var veiöimaöur af guösnáö. 'y'b 1929 höföu hjónin á Böömóösstööum ®*gnast níu börn, en fyrsta barn sitt misstu P®u er þau bjuggu á Kringlu og mun þaö , ráöiö nokkru um aö þau undu þar ekk- ^essi stóra fjölskylda rúmaöist nú ai lengur I bænum og þau réöust I þaö ls|endingaþættir aö byggja rúmgóöa baöstofu ásamt eldhúsi og inngangi. betta voru ekki stór húsakynni en þau nýttust vel. Um sama leyti var veriö aö byggja Laugarvatns- skólann þar sem nýttur var jaröhitinn til húsahitunar. baö varö þvl aö ráöi aö nota einnig jaröhitann á Böömóösstööum og hita nú hinn nýja bæ. baö mun hafa veriö Grimur bóndi á Syöri-Reykjum er var hvatamaöur og hönnuöur þess verks ef nota má sltkt oröalag. Hann annaöist einnig framkvæmd verksins. Grimur haföi oft orö á því viö mig, en hann er næsti nágranni Böömóösstaöa austan Brúarár, hvaö börnin á Böömóösstööum voru stillt og prúö er gesti bar aö garöi. Eins hvaö húsmóöurinni tókst aö halda öllu þrifalegu þrátt fyrir þennan stóra barnahóp. En barnahópurinn átti eftir aö stækka eftir aö kom I hin nýju húsakynni þvi enn bættust I hópinn sex börn, og voru þau þá oröin fjórtán er upp komust. Hvernig þetta fólk rúmaöist I bænum á Böömóösstööum er mér ráögáta, en þar voru oft nær tuttugu manns I heimili. Og ekki nóg meö þaö. Baöstofunni á Böömóösstööum var breytt I kennslustofu af og til meöan farkennsla tlökaöist I Laugardal. Eina skýringin sem finnst á þessu nú er sú aö þaö séu breyttir tlmar. bó held ég aö veröi aö álykta aö hér hafi veriö um samhenta fjölskyldu aö ræöa, er leitaöi ávallt aö þvl besta sem völ var á. Hér hlaut samt aö reyna lang mest á hús- freyjuna sjálfa, sem var ávallt ráöagóö og hugdjörf, sem kunni margmenni vel og vildi hafa fjör I kring um sig. baö var lfka mikiö lán sem fylgdi þeim hjónum aö aldrei skyldi veröa alvarlegt slys meö allan þennan barnahóp á bakka Brúarár, og meö hverinn ógnvekjandi litl- um óvitum. En allt þetta bjargaöist og börnin fjórtán uxu úr grasi. Svo er þaö áriö 1950 aö þau Guömundur og KaróIIna draga saman seglin, en láta börnum slnum jöröina í té. Sjálf byggöu þau sér lltiö hús meö hæfilegri lóö umhverfis og höföu smá jaröarafnot þar til Guömundur féll frá. Karólina bjó áfram I sinu snotra húsi þar sem gesti bar oft aö garöi og fjölmenni mikiö oft um helgar, en hún kunni manna best aö taka á móti gestum. bá var húsiö hennar börnunum jafnan sem þeirra annaö heimili. baö var nota- legt aö koma þar inn og finna hinn sterka persónuleika húsmóöurinnar er birtist þar I öllum hlutum. Hún fylgdist llka vel meö þvl er geröist utan dyra. Hún sá staöinn byggjast upp. Hún sá túniö sem þau ung aö árum nytj- uöu og höföu af sitt lifibrauö fara undir mannvirki. baö taldi hún eölilega framvindu og vlsaöi á bug öllum þröng- sýnum hugsunarhætti, enda sá hún lyngmóana og mýrarsundin breytast I tööuvöll. Hún var glögg á þaö sem betur mátti fara og hvatti jafnan til dáöa. Núer Karóllna öll. Dauöinn er eölilegur gömlu fólki, en okkur þaö þaö tamt aö llta hann alvarlegum augum. Hann er ráögáta okkur flestum. Ég er þeirrar trúar aö viö aö nokkru leyti sköpum sjálf þaö umhverfi er viö tekur handan móöunnar miklu. Og ég er einnig þeirrar trúar aö tengdamamma muni taka sér I munn eitthvaö llkt þvl er Egill I Sigtúnum lét berast til slns fólks. Hann mælti á þessa leiö: „En þessi veröld sem ég er kominn I. Aldrei heföi mér getaö komiö til hugar aö þvllikur unaöur og þvlllk fegurö ætti sér staö l tilverunni. Og þó er ég ekki kominn nema I hlaövarpann”. Ingimundur Einarsson 5

x

Íslendingaþættir Tímans

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingaþættir Tímans
https://timarit.is/publication/303

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.