Íslendingaþættir Tímans - 13.05.1981, Blaðsíða 4

Íslendingaþættir Tímans - 13.05.1981, Blaðsíða 4
Guðmundur Björnsson Stöðvarfirði SIBastliBinn laugardag var jarBsunginn á StöBvarfirBi GuBmundur Björnsson, fyrrverandi framkvæmdastjóri. Ég gat ekki kvatt þennan vin minn meö þeim hætti sem ég heföi viljaö og vil ég flytja hér nokkur fátækleg kveöjuorB. Þaö er orBiB alllagnt slöan fundum okkar Guömundar bar fyrst saman, en viö kynntumst fyrst aö ráöi, er ég hóf störf sem alþingismaöur fyrir Austurland. A kjördæmisþingi 1974 var ákveöiB hverjir skyldu skipa sæti á framboöslista Fram- sóknarmanna á Austurlandi. Guömundur Björnsson var reiöubúinn aö skipa fjóröa sæti á listanum og Iýsti þvl yfir á þessu þingi. Mér er þaö minnisstætt hversu ó- hikaö hann gekk fram I þessu máli sem Haraldur Framhald af bls 8. þvi stórglæsilega heimili sem mér fannst geta veriö búgaröur á borö viö þá sem ég hafBi lesiö um I sögum og ævintýrum. Og Haraldur Iék viö hvern sinn fingur, sem og a& vonum er vinir og skólabræöur hitt- ast. — Og þá má aö lokum minnast dans- skemmtana sem fóru fram I Þinghúsinu undir Mýraröxl — og þaö stundum á ágústkvöldum þegar dansaö var og sungiö: „Suöur um höfin aö sólgyltri strönd”. Og hlý landáttin mætti fólkinu á heim- leiö. Þaö lætur aö likum aö á sliku kvöldi hafi Haraldur leitt stúlkuna slna heim. Hann leitaBi ekki langt yfir skammt. Kona hans heitir Guörún Glúmsdóttir frá Vallakoti I Reykjadal sem heldur honum hlýtt og fallegt heimili og til þeirra er gott aB koma. Þau halda sannarlega viö hinni þingeysku menningarhefB forfeBra sinna, I þeim efnum sem öörum. Haraldur og Guörún eiga þrjá syni uppkomna, einn I skóla i Reykjavlk, en hinir heima I fööur- garöi. A þessum tlmamótum I lífi þessa reyk- dælska bónda og sanna félagshyggju- manns, Haraldar Jakobssonar I Hólum ætti vitanlega aö gera miklu betri skil en hér er gert. En I afmælisgrein er vlst ætlast til aB maöur sé ekki mjög lang- oröur. En meB þessum fáu oröum sem hér eru sögB — vil ég sem félagi og fyrrum sveitungi — óska Haraldi til hamingju meö daginn, frá mér og mlnum. Og ég vona aB enn um sinn megir þú sjá blóm springa út á vori — og sól rlsa yfir austur- brún. Gísli T. Guömundsson 4 mörgum öörum. Sumir töldu þessa hrein- skilni I framkomu hans vera löst, en mér fannst þaö mikill kostur sem kom fram á mörgum öBrum sviöum. Hann var fylginn I málum, ágætur ræöumaöur og var oft kiminn og neyöar- legur i tilsvörum. GuBmundur gegndi margvislegum trúnaöarstörfum fyrir Framsóknarmenn á Austurlandi. Hann átti sæti I miBstjórn, var um skeiö formaöur kjördæmissam- bands, fulltrúi á flokksþingi og fleira mætti nefna. Hann var skemmtilegur fundarmaöur, tillögugóöur og ágætur félagi I öllu starfi. ViB Framsóknarmenn á Austurlandi minnumst hans I þökk og virBingu fyrir þessi störf. Guömundur var haldinn miklum metnaBi fyrir hönd sinnar heimabyggöar. Hann var stórhuga I öllum framkvæmd- um og gekk óhikaö fram I þvi sambandi. ÞaB var ekkert hik I þessu sambandi frek- ar en ööru, og oftfór hann eigin leiöir. Viö hliö GuBmundar stóö kona hans, Rósa Linda Helgadóttir, af alkunnri hóg- værö og dugnaöi. Ég var tíöur gestur á heimili þeirra hjóna. Þar var mér ávallt tekiö af frábærri gestrisni og vinsemd og þangaB var gaman aB koma og dvelja. Guömundur bjó viö heilsuleysi hin síö- ustu ár ævi sinnar. Þrátt fyrir þetta var hann ávallt andlega hress. Aldrei heyröi ég kvörtunarorö og hliföi hann sjálfum sér i engu. Guömundur eyddi starfsævi sinni fyrir heimabyggöina. Hann stóö i fiskverkun, útgerö, sildársöltun og ööru er mátti veröa til bjargar afkomunni. Þessi at- vinnutæki voru si&an sameinuö öörum á staönum og mynda nú eina heild. Hugrekki og dugnaöur Guðmundar við uppbyggingu var einstakt. Ég veit aö þaö veitti honum mikla gleöi aö sjá hversu þróttmikiö atvinnulifiö var oröiö á staön- um. Ég vil meö þessum fátæklegu kveöju- oröum votta eiginkonu hans, börnum og öörum vandamönnum samúö mina og viröingu. Halldór Asgrimsson. Þeir sem skrifa minningar- eða afmælisgreinar í íslendingaþætti, eru eindregið hvattir til þess að skila vélrituðum handritum. islendingaþættii"

x

Íslendingaþættir Tímans

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingaþættir Tímans
https://timarit.is/publication/303

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.