Íslendingaþættir Tímans - 07.03.1984, Blaðsíða 14

Íslendingaþættir Tímans - 07.03.1984, Blaðsíða 14
Sigurður Kristjánsson, f rá Kollabúðum Fæddur 13. mars 1908 Dáinn 9. februar 1984 Þann 17. febrúar sl. var kvaddur hinstu kveðju síðasti bóndinn á Kollabúðum í Reykhólasveit, Sigurður Jóhann Kristjánsson er var fæddur á Kollabúðum 13. mars 1908. Foreldrar hans voru sæmdarhjónin Kristján Sigurðsson frá Múla og Sesselja Einarsdóttir frá Kollabúðum. er lengi bjuggu þar góðu búi. Snemma fór Siggi að taka þátt í störfum heimilisins. 6 ára gamall fór hann að sitja hjá kvíaánum, fyrst með fósturbróður sínum, Jónasi Andréssyni og seinna í mörg sumur einn. Þetta þótti Sigga skemmtilegt starf, enda hafði hann gaman af kindum alla tíð. Þegar hann var 14 ára fluttist hann með foreldrum sínum að Skógum í sömu sveit, þar bjuggu þau í fimm ár, en þá fluttu þau aftur að Kollabúðum og þar bjó hann fyrst með föður sínum og síðan einn til ársins 1967. Siggi bætti jörðina mikið bæði húsakost hennar. kvæntist eftirlifandi eiginkonu sinni, Guðrúnu Björnsdóttur frá Surtsstöðum í Jökulsárhlíð, þann 20. maí 1948. hinni mestu myndar- og greindarkonu og hefur hjónaband þeirra verið mjög gott. Þau voru vel samtaka í öllu. Þegar þau byrja sinn búskap í Klúku eru öll hús þar ónýt. Byggja þau ungu hjónin þar allt upp að nýju. Þau hafa sjálfsagt ekki unnið eftir klukku eins og nú tfðkast heldur lagt nótt við dag til að koma upp nauðsynlegum húsum. Halldór var verklaginn og góður smiður. það kom sér líka vel þá eins og oft áður, margir leituðu til hans. ekki síst ef verkið átti að ganga fljótt og vel og ávallt var-hann reiðubúinn að rétta hjálparhönd. Það var mesti myndarskapur á öllu í Klúku jafnt utan luiss sem innan. Þau hjónin cignuðust 4 börn. hverl öðru mannvænlegra. Þau eru: Kristbjörg gift Sigurði Jónssyni. búsett á Egilsstöðum. Rúna Birna gift Steindóri Einarssyni. þau búa á Víðastöðum í Hjaltastaðaþinghá. Guðmundur rafvirki býr á Egilsstöðum og Sigmundur einnig búsettur þar. hans sambýliskona er Kristjana Júlíusdóttir. Félagsmálastörf létu Halldóri vel. Kom þar bæði til að hann var áhugasmur um hin ýmsu málcfni er til heilla horfðu fyrir það samfélag sem hann átti hlut að, svo hitt að hann var einarður að vinna málstað sínum fylgi þar sem þess var þörf. Einnig hversu traustvckjandi hann var í aliri framkomu. Þess vegna kom það ekki á óvart, að hann sem ungur maður valdist til þess hlutverks að verða formaður ungmennafélags sveitar sinnar um allnokkurt skeiö. En ungmennafélagið mun þegar hér er komið sögu hafa verið hætt starfsemi. en Halldór átti drýgstan þátt í að endurvekja það. Ég hefi fyrir satt að á þeim árum sem Halldór veitti félaginu forystu hafi starfsemi þess verið 14 með hvað mestum þrótti. Á þeim árum reisti félagið ásamt flciri aðilum félagsheimilið Hjalta- lund. sem enn í dag ber vitni um stórhug og framtaksscmi þeirra tíma. Mun Halldór hafa átt þar stærstan hlut að máli og umsjónarmaður hússins var hann hin fyrstu ár. Ég tel að Halldór hafi verið ákjósanlegur leiðtogi ungs fólks. Hann var drengilegur í hvívetna kátur og hressilegur og aldrei varð vart svartsýni hjá honum. Hann var fyndinn og gamansamur svo það var unun að vera í félagsskap hans ágóðri stund. Hann talaðiekki illa um neinn. enda hjartað gott sem undir sló. Hjálpsamur var hann og taldi ekki eftir sér að liðsinna öðrum. þar sem hann gat því við komið. Þá var Halldór sérstaklega barngóður. öll börn hændust að hon- um og ég tcl það lýsa best mannkostum hans. Eins var hann sérlega nærfærinn við allar skepnur. Ekki var hann vín- eða tóbaksmaður. þó án allra öfga þar að lútandi. Sú manngerðsem Halldórvar er líklcg til að hafa holl áhrif á aðra. ekki síst þá ungu. Það hlaut því að ráðast þannig er tímar liðu. að það kæmi í Halldórs hlut að vinna fyrir sveit sína að hinum ýmsu félagsmálum. Hann átti sæti í svcitarstjórn frá árinu 1962-1978 og var oddviti hennar hluta þess tímabils. Sýslunefndarmaður og hreppstjóri var hann hin síðari ár. í stjórn búnaðarfélags og lestrarfélags sveitarinnar ásamt Veiðifélagi Selfljóts átti Itann sæti og formaður þeirra síðartöldu var hann um árabil. Þá var hann endurskoðandi reikninga Kaupfélags Borgar- fjarðar og sá um reikningshald Mjólkurflutninga Hjaltastaða- og Eiðahreppa um nokkurt skeið. Af þessari upptalningu má sjá hversu virkan þátt hann tók í félagsmálum. Mörgum fleiri trúnaðar- stækkaði túnið og ræktaði ný fram um allan dal. Einnig girti hann öll túnin og tengdi þar girðingar saman með stórri fjárgirðingu, sem auðveldaði mjög gæslu fjárins haust og vor, því Kollabúðir er landstór jörð og fé sótti mikið á Heiðina og fram í dalina, ef tíð var góð. Það var gaman að koma að vestan og sjá heim í dalinn hans á björtu sumarkvöldi eða þegar kjarrið og lyngið stóðu í sinni margþættu litadýrð á kyrrum haustdegi. Ég kynntist Sigga fyrst þegar ég kom að Kollabúðum sem snúningastrákur 1928 og hafa góð kynni haldist ætíð síðan. Það er margs að minnast frá fyrstu kynnum okkar. Það var gaman að fara í kaupstaðaferðir með Sigga haust og vor með marga hesta undir reiðingi. Hann átti marga fallega og góða hesta, enda mikill hestavinur og starfaði mikið með þeim, því fyrstu árin varð að heyja mikið á engjum og reiða heyið heim á mörgum hestum oft um erfiðan veg. Eins var gaman að fara með honum í eftirleitir á haustin norður á Þoskafjarðarheiði og í Staðardali, hann var glöggur að þekkja sitt fé í öðru og vísa því suður yfir heiðina og heim í Kollabúðadalinn. störfum gegndi hann með prýði, þótt ekki verði hér upp talið. Þó Halldór nyti ekki sérstakrar skólagöngu á unglingsárum varð það ekki séð í störfum hans. þar var allt vel af hendi leyst. Hann var gæddur góðum og farsælum gáfum. reiknings- glöggur í besta máta og fljótur að átta sig á hlutunum. Hann óx með hverjum vanda. Ég get ekki látið hjá líða að minnast á hvað gaman var að vera að verki með Halldóri. en það varég bæði sem barn og síðar sem fullorðin manneskja. Hann var bæði röskur og kappsfullur. enda gckk allt það fljóit sem hann lagði hönd á. Halldór og Guðrún voru höfðingjar heim að sækja. enda oft gestkvæmt á heimili þeirra. þau voru samhcnt í að veita ríkulega eins og í öllu öðru. Klúka er ekki í alfaraleið. en enginn tók eftir króknum þangað heim. Þar bjuggu þau allan sinn búskap þar til þau brugðu búi og fluttu í Egilsstaði haustið 1982 í eigið hús sem þau voru að koma upp og var það bvggt af stórhug cins og allt annað hjá þcim. Við að fullgera húsið vann Halldór þar til hann veiktist skyndilega og andað- ist í sjúkrahúsinu á Egilsstöðum hinn 18. maí 1983. Útför hans var gcrð frá Hjaltastaðakirkju að viðstöddu fjölmenni og var hann lagður til hinstu hvílu í heimagrafreit æskuheimilis síns að Dratthálastöðum. Nú þegar leiðir skilja um sinn er mér efst í huga þakklæti til kærs frænda fvrir ótal góðar og glaðar stundir um leið og ég bið honum blessunar guðs í þeirri ferð sem hann hefur nú lagt upp í. Ég er þess fullviss að til þeirrar fcrðar var hann vel búinn og hafði gott veganesti. Að endingu votta ég eiginkonu. börnum og öðrum ættingjum og vinum dýpstu samúð mína. Sesselja Jónsdúttir íslendingaþættir

x

Íslendingaþættir Tímans

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingaþættir Tímans
https://timarit.is/publication/303

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.