Heimilistíminn - 06.06.1974, Page 13

Heimilistíminn - 06.06.1974, Page 13
T Þið ráðið hvort þið trúið þvi... en einu sinni var það þannig, aö öll fjölskyld- an borðaöi morgunmat saman. * Með þessa skatta er eins gott fyrir þig að giftast af eintóm; i ást. * Þorp er staður þar sem glóðarauga þarfnast ekki skýringar. Allir vita hvers vegna. * Stórkostlegt cr, hvaðkona getur lifað lengi án margs... þangað til hún sér það á útsölu. # Enginn er of mikill til að sýna vin- áttu og kurteisi, en sumir eru of smá- ir til þess. * t>aðeina,sem er siæmt við giftingar- vottorð. er,að ekki þarf að endurnýja þau árlega. * Ef einhver situr og hugsar. hlýtur sjónvarpið hans aö vera bilað. 4 Giftingarhringur. sem dýft er í upp þvottavatn þrisvar á dag, endist lengur * Eitt stórt glappaskot skapar þér meiri frægð en þúsund dyggðir. * Maður getur lifað svo góðu lifi. aö maður devi af þvi. * Bezti timinn til að hvila sig, er, þegar maður hefur ekki tima til þess. P Ef allir tækju róandi Iyf. þyrfti eng- inn á þeim að halda. Maður, sem hefur góða samvizku. hlýtur að hafa slæmt minni. Þessi liollen/.ka stúlka er I þjóðbúningnum sinum. Enda þótt ferðamenn sjái stúlkur sjáldan svona klæddar nú á timum I Hollandi, eru brúður I þessum þjóðbúningi hvarvetna tii sölu. ökklasitt pilsið, sem saumað er úr baðmullarefni, er með blaum. guluin, livitum og grænuin röndum. Þetta efni fæst aðeins I Hollandi. Utan yfir pilsið er svört svunta, og á gullnum lokkuin liennar trónar hvlt knipplingahúfa. mgum 13 V

x

Heimilistíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.