Heimilistíminn - 13.06.1974, Blaðsíða 46

Heimilistíminn - 13.06.1974, Blaðsíða 46
Útgefandi Framsóknarflokkur- inn. Framkvæmdastjóri Kristinn Finnbogason. — Ritstjórar: Þórarinn Þórarinsson (ábyrgðar- maður), Jón Helgason, Tómas Karlsson. — Auglýsingastjóri Steingrímur Gislason. — Rit- stjórnarskrifstofur i Eddu-húsinu við Lindargötu, simar 18-300 til 18-306. — Skrifstofur i Aðalstræti 7, simi 26-500, afgreiðslusimi 1-23- 23, auglýsingasimi 1-95-23. — Blaðaprent h.f. HBIMIMS Umsjón: Snjólaug Braga- dóttir. «^w^vimr UNGUR Húnvetningur óskar eftir penna- vini á aldrinum 13 til 15 ára. Áhugamálin eru frimerki, hestar og popptónlist. Nafn- ið er: Jörundur Ólafsson, Uppsölum, Mið- firði, V-Hún. ® Þakka þér undir steininn, þar sem ég vissi að Wincott geymdi lykilinn svo hann þyrfti ekki til dyra. En þá opnuðust dyrnar og ég stóð andspænis John Baringham. Hann var á skyrtunni og i gallabuxum og mold- ugur um hendurnar. Hann hélt á garð- könnu i annarri hendinni. — Halló, sagði hann og augun voru enn blárri en venjulega. — Halló, svaraði ég.-Hvað ertu að gera? bætti ég við til að segja eitthvað og benti á það sem hann var með i hinni hendinni og ég kannaðist ekki við. — Þetta er stórkostleg rós, sem heitir ,,Blue Moon”. Hún er ekkert sérstök núna, en biddu bara þangað til i sumar, þá sérðu áttunda furðuverk heimsins. Ég trúði honum. Fyrst hann sagði það, hlaut svo að vera. HI?ÓGIÐ — Geturðu aldrei verið til á réttum tlma, Stjáni, þcgar við ætlum út? — En Wincott bað þig að afpanta þær, sagði ég. Hann horfði á mig með þessum bláu augum og sagði hægt: — Þú hefur víst ótal sinnum sagt mér, að maður á ekki að af- panta, ef ekki er góð ástæða fyrir þvi. Ég kinkaði kolli og minntist þess. En ég elskaði hann og var að velta fyrir mér, hvernig mér hafði nokkurn tima fundizt hann venjulegur. — John... byrjaði ég. — Já? — Nei, það var ekkert. Það er að segja, það var dálitið, en það getur beðið. — Þú ert að velta fyrir þér, hvers vegna ég hætti við að fara til íslands, er það ekki? Ég kinkaði koili. — Það var ekki að ástæðulausu. Ég fann allt i einu, að mig langaði ekki i neitt ferðalag án þin. Er það ekki næg ástæða? Hann beygði sig niður og kyssti mig. Svo sleppti hann mér og leit á mig. — Ég kinkaði aftur kolli: —Jú, það er næg ástæða, John. Nú var ég svo innilega hamingjusöm. Ég vissi að með John mundi ég upplifa það sem svo fáum auðnast, að vera inni i töfrahring, sem ekki brysti, meðan við drægjum bæði andann. Saman færum við á kameldýrum yfir Sahara og kynntumst þúsund undrum hversdagslifsins. Saman myndum við gróðursetja rósirnar hans Wincotts — ef við gætum þá litið hvort af öðru á meðan. — Þakka þér fyrir að vera til, John, hvislaði ég — og þakka þer fyrir að fá að kynnast þér... — Mamma, af hverju er maðurinn allt- af að ógna konunni með prikinu? — Uss, hann er ekki að ógna henni. Þetta er hljómsveitarstjórinn. — Já, en ef hann er ekki að þvi, af hverju hljóðar hún þá svona? yyy — Það er Skoti frammi og vill fá eitur fyrir 10 krónur til að fremja sjálfsmorð með. Hvað eigum við að gera? — Segið honum, að minnsti skammtur- inn kosti 50 krónur. yyy Leiðrétting t þjóðhátiðarljóði Steinunnar frá Hvoli I siðasta blaði, hefur orðið leiðinieg prentvilla. Upphaf næstsiðasta erind- isins á að vera þannig: Við höfum frelsi fengið/ fé og menntir grætt. 1 stað féstóð cf.Blaðið biður velvirðing- ar á þessu. 46

x

Heimilistíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.