Heimilistíminn - 01.12.1977, Blaðsíða 17

Heimilistíminn - 01.12.1977, Blaðsíða 17
Kafað í körfuna PÚÐI í JÓLA- LEGUM LITUM Þessi púði er saumaður í mjög gróft aidaefni, þar sem þrír krossar eru jafnt og 2 cm. Stærð púðans er 34x34 cm. Gerið ráð fyrir saumum, þegar þið kaupið efnið í púðann. Þið saumið svo púðann út eftir munstrínu, sem hér fylgir með, en gætið þess, að hver kross í munstrínu táknar f jóra krossa í púðanum, þ.e. 2 á hæð og tvo á breidd. Bezt er að sauma púðann út með gróf u ullargarni, en vel get- ur verið, að þið verðið að sauma hann með tvöföldu ullargarni, ef þið f áið ekki nægilega gróft garn. Grunnlitur púðans er hvítur, en síðan eru dökku fletirnir svartir, eða einhvern veginn dökkir, eftir því, sem þið sjálfar viljið, en hin- ir krossarnir eru rauðir. Þetta er því býsna jólalegur púði. I = Bt'/VTT » = RAUTT a= hvtTT

x

Heimilistíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.