Heimilistíminn - 01.12.1977, Blaðsíða 19

Heimilistíminn - 01.12.1977, Blaðsíða 19
eld , i húskrókur Smjördeigs-umslög með skeldýraf yllingu eina köku og leggiB siöan aBra köku af sömu tegund þar viB. A eftir er svo gott aB bera á kökuna glassúrinn, sem þiö fáiB uppskrift af hér á eftir. Þetta ætti aB nægja á rúmlega 20 kökur. Konunglegur glassúr: SetjiB einn bolla af flórsykri i skál og þeytiB eina eggja- hvitu saman viB. beytiB þetta mjög vel. NotiB svo bursta til þess aB bera glassúr beggja vegna á kökurnar. SkreytiB meö silfurlitum skrautkúlum. Nægir á rúm- lega tuttugu kökur. Súkkulaftihjúpur: Bræöiö 240 grömm af súkkulaöi i skál yfir heitu vatni. BeriB súkkulaöiö á kökurnar meö bursta. Fyrst er boriö á kökuna ööru megin og siöan þegar súkkulaöiö er oröiö storkiö er boriö á kökuna hinum megin. Skreytiö meö söx- uöum möndlum, skrautsykri eöa ein- hverju ööru álíka. Nægir á rúmlega 20 kökur. Rifsbergjafylling: Takið eina krukku af rifsberjasultu og sigtið hana i gegnum sigti. Hitið og látiö suöuna koma upp, hræriö i þar til vel þykkt. Beriö þetta milli tveggja kaka á meðan þaö er enn heitt. A eftir er gott að bera súkkulaöihjúpinn ut- an á kökurnar. Nægir á rúmlega 20 kökur. Smjördeigsumslög má fylla með ýmsu góðgæti. Hér er fyllingin skeldýr i jafningi, og þetta er fljóttilbúið og bragð- gott. Veljiö ykkur smjördeigsuppskrift úr matreiöslubókipni. Fletjiö út fjöra fer- hyrninga og svo kemur hér uppskrift aö fyllingunni. 1 dós af niöursoöinni humarsúpu (283 grömm) 1 dós af kræklingi i vatnslegi (250 grömm), 200 grömm af rækjum, 1 dl. dill. Pensliö umslögin meö þeyttu eggi. Stilliö ofninn á 225 stig. Fletjiö út smjör- deigiö og skeriö þaö niöur i hæfilega fer- hyrninga. Helliö ^vatninu af kræklingnum og skeriöþaðniöurekki mjög smátt. Blandið saman kræklingi, rækjum og dilli og setjiö þetta allt Ut i kalda humarsúpuna. Skiptið þessum jafningi nU jafnt á smjördeigsferhyrningana. Vætiö kantana meö köldu vatni, og brjótiö svo umslögin saman og pressið kantana saman. Leggið umslögin á smurða plötu. Pensliö meö þeyttum eggjunum, áöur en þetta er sett inn i ofninn. Bakist i miðjum ofni i ca. 20 minútur, eöa þar til umslögin eru oröin gulbrún á lit. Berið fram strax meö grænmetissalati. 19

x

Heimilistíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.