Heimilistíminn - 01.12.1977, Blaðsíða 27

Heimilistíminn - 01.12.1977, Blaðsíða 27
> * því, aö sjálfsmoröunum fjölgar i febriiar og marz, þegar þessi próf fara fram. í september fremja einnig mörg börn sjálfsmorö, þegar þau horfast i augu viö þá staöreynd i upphafi skólaársins, aö þau hafa ekki getaö lokiö viö heimaverkefni sem þeim hafði verið ætla aö leysa i sumarfriinu. Annaö dagblaö, Yomiuri Shimbun skrifaði nýlega: — Hin mikla samkeppni sem svo mikiö er lagt upp úr innan japanskra skóla er aöalástæöan fyrir þvi aö svo mörg börn fremja sjálfsmorð. I Japan eru einungis beztu einkunnir frá beztu skólum eins konar aðgangskort aö beztu stööunum i þjóðfélaginu. Vandamálin eru þvi greinilega fyrir hendi I Japan og litiö viröist vera gert til þess aö leysa þau. Þvi má fastlega reikna meö aö i framtlöinni eigi eftir aö heyrast fréttir á borö viö þær þegar 13 ára dreng- urframdisjálfsmorð vegna þess.aðhann gat ekki málaö mynd sem var nægilega góö til þess aö hún kæmist á sýningu skól- ans. Þfb Alltfrá fyrstu dögum skólagöngunnar eru japönsk skólabörn rekin áfram meö geysilegri innbyröis samkeppni. Sjálfs- moröin byrja fyrir alvöru þegar börnin eru oröin 12 ára gömul. Er þetta ekki hjá Jóni Jónssyni? Hvers vegna eruö þér þá aösvaraf simann? 27

x

Heimilistíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.