Heimilistíminn

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Saqqummersitaq pingaarneq:

Heimilistíminn - 22.01.1978, Qupperneq 18

Heimilistíminn - 22.01.1978, Qupperneq 18
Aldrei hefur selzt meira af megrunarfæði í USA en nú Amer- ískt sítrónu pæ Alls konar megrunar- matur og annað honum viðkomandi selst nú mun meira en nokkru sinni fyrr i Bandarikjunum. í hverri einustu stórverzl- un má sjá hillur yfirfullar af þessari vöru, og úrval- ið er ótrúlega mikið. Ekk- ert veitingahús, sem vill teljast af skárra taginu, lætur það um sig spyrj- ast, að á matseðlinum séu ekki réttir sérstaklega hugsaðir fyrir þá, sem vilja leggja af. Þetta er vist nauðsynlegt, svo ekki sé meira sagt, þvi talið er, að Bandarikjamenn þurfi að losna við frá 8 til 12 kiló að meðaltali. Bandarisk heilbrig&isyfirvöld hafa nýlega gefiö ilt skýrslu um rannsóknir, sem fram fóru á árun- um 1971 til 1974t>ar kemur fram, aö hinn almenni Bandarlkjakarlmaö- ur er 8 til tóH kflóum of þungur, dæmt frá heilsufarslegu sjónar- miöi. Ef litiö er á konurnar er niöur- staöan nokkurn veginn sd sama. Konan er 7—8 kilóum of þung. Alls voru 13.600 Bandarlkjamenn vegnir og mældir. Meöaltalskonan er i dag 160.70 cm á hæö og vegur 64.38 kg. Hefur hUn hækkaö um 1.2 cm frá siöustu athugunum og þyngzt um 0.45 kg á siöustu ttu ár- um. Meöaltaliö hjá karlmönnunum er hins vegar á þá lund, aö þeir hafa þyngzt um 1.8 kg og eru nU 77.40 kg á sama tima og þeir hafa hækkaö um 1.6 cm og eru nU 179.90 cm aö meöaltali. Dr. Sydney Abrahams, sem stjórnaöi þessari rannsókn, segir aö ekki viti menn meö vissu, hverju þessi þyngdaraukning sé aö kenna. Hann telur þó, aö þaö stafi af þvi, aö mikiö hefur færzt i aukana aö fólk neyti alls konar fljóttilbUins matar, sem sé heldur næringar- efnasnauöur, en hitaeiningainni- hald hans sé hins vegar hátt. Karlar hafa venjulega náö há- marksvigt sinni á timabilinu milli fertugs og fimmtugs, en konur fimm til tiu árum siöar. Annars ætti aö vera ónauðsynlegt fyrir heilbrigöa manneskju aö þyngjast nokkuö aö ráöi, eftir aö hUn hefur náö 25 ára aldri, aö sögn dr. Abra- hams.

x

Heimilistíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.