Heimilistíminn - 22.01.1978, Side 27

Heimilistíminn - 22.01.1978, Side 27
Neglurnar Stingiö fingurgómunum i nokkr- ar mlniltur niöur í volgt sápuvatn áöur en þiö ætliö ykkur aö snyrta neglurnar. Þurrkiö hendurnar vel, slipiö neglurnar ýtir upp nagla- böndunum, en geriö þaö varlega. Lakkiö siöan neglurnar ef þiö vilj- iö. Sturta Þaö er mun meiri hressing I þvl aö fara I sturtubaö heldur en aö leggjast I baökar. Láttu vatniö ekki vera allt of heitt, og gjarnan máttu nota froöubaösollu, ^n skolaöu hana vel af líkamanum. Mörgum finnst ómissandi aö fara I nær Is- kalda sturtu siöast. Þurrkaðu þér vel Þaö er alveg nauösynlegt aö þurrka llkaman vel, og gera þaö helzt meö grófu frottehandklæöi, þaö kemur blóörásinni I gang. Beröu svo á þig einhverja oliu eöa krem, og nokkra dropa af steink- vatni. Fætur og leggir Þegar fariö hefur veriö I baö er bezt aö huga aö fótum slnum og fót- leggjum. Fjarlægiö haröa húö neö- an af iljunum meö fótaþjöl eöa pimpsteini. Háriö má losna viö af leggjunum meö háreyöingarkremi, eöa meö þvi aö raka þaö, en muniö, aö hafiö þiö einu sinni rakaö fót- leggina veröiö þiö aö halda þvl á- fram, þvi raksturinn örvar hár- vöxtinn. Nuggiö fótleggina meö höröum hampvettling eöa einhverju ööru snörpu, og beriö slöan á þá næring- arkrem. Klippiö neglurnar á tánum vand- lega, og beriö svo á þær naglalakk, ef ykkur finnst þaö fallegra. Hárið Þaö má gjarnan steinka háriö meö ofurlitlu steinkvatni. Slöan er hægt aö vefja þaö upp I rúllur, og eftir ca. hálftlma má taka rúllurn- ar Ur og greiöa sér, og þá er eins og þU sért meö nýlagt hár. 27

x

Heimilistíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.