Heimilistíminn - 22.01.1978, Blaðsíða 20

Heimilistíminn - 22.01.1978, Blaðsíða 20
Fabbi vill verða kona Þau hföðu verið gift i sjö ár. Angelika Zethner hafði einmitt alið fjórða barn þeirra. Kvöld nokkurt fór maður hennan Hans, að tala um, að hann vildi eigin- lega heldur vera kona en Karl Angelika hélt, aö hann væri að verða eitthvað ruglaður, en dag 20 nokkurn tók hann upp á því að lakka á sér neglurnar og einnig fór hann að bera lit í kinnar sér og bera á sig augnskugga. Ná- grannarnir for að hvíslast á um hjónin, og foreldrar hans lýstu því yfir, að hann væri orðinn geð- veikur. Tengdamóðir hans hélt því fram, að Angelika ætti að skilja við Hans, en Angelika vildi ekki heyra á slíkt minnzt og svo hætti Hans aftur að lakka neglur sinar og nota augnskuggana. Þetta stóö þó aöeins skamman tima. Aftur fór þessi fjögurra barna faðir að tala um það, að hann vildi heldur vera

x

Heimilistíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.