Heimilistíminn - 22.01.1978, Blaðsíða 31

Heimilistíminn - 22.01.1978, Blaðsíða 31
Þaö verður nóg að gera I vik- unni. Þú þarft aö leggja meira af mörkum, en þú hefur gert til þessa, og ekki máttu mótmæla þótt farið verið fram á við þig, að vinna verk, sem þú hcfur ekki mikinn áhuga á. Erfiði þitt færðu ríkulega launað þótt siðar verði. Þú ættir að reyna að halda aftur af ofsafengnum tilfinningum þinum i garð ákveðinnar persónu. Einnig er þér óhætt að gera meiri kröfur til ákveðins aðila, sem þú umgengst mikið, en hefur látið komast upp með að fara sinu fram allt of lengi. Reyndu að njóta lifsins. Þú hef- ur ekki mikinn áhuga á vinnunni þessa stundina, svo réttast væri að skipuleggja það, sem þú þarft að gera og hvenær þú ætl- ar að gera það, svo ekki fari allt i vitleysu. Sporðdrekinn 23. okt. — 22. nóvi Þú ættir ekki að skrifa undir nokkurn hlut um þessar j mundir. Það gæti orðið þér til tjóns. Neyðist þú til þess, þrátt fyrir allt, verður þú að gæta þess að gera það ekki fyrr en þú hefur kynnt þér vandlcga inni- i hald þess, sem þú skrifaðir undir. Þú átt heldur erfitt meö að gera þér Ijósa grein fyrir ákveðnum tengslum milliatvika og manna. Þú ættir ekki að vera að taka aö 'þér verkefni, sem þú ert alls ckki fær um að leysa af hendi. Atvik úr fortið þinni kemur þér i hug, og það bjargar þér I ööru máli, sem hefur valdið þér áhyggjum að undanförnu. % 31

x

Heimilistíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.