Heimilistíminn - 30.11.1978, Blaðsíða 5

Heimilistíminn - 30.11.1978, Blaðsíða 5
lögreglu sterk- mamma stjórinn var óhræddur við að nota kraft- ana. Einu sinni þurfti Kathy að afvopna mann, og flytja hann nauðugan viljugan af heimili hans i réttarsalinn, en hann hafði ekki mætt þótt hann væri kvaddur til. Blaðið I bænum skrifaði hressilega um bardagannog birti mynd af lögreglustjór- anum. Kathy likaði ekki umskrifin og hótaði að höfða mál á hendur blaðinu, en málinu lauk með þvi að blaöið birti afsök- unarbeiðni á forsiðunni. Vinsældir lögreglustjórans jukust mikið viö þetta.' Cathy Crumbley, sem er 32 ára, hefur nú verið fengin til ráðuneytis hjá Paramount-kvikmyndafyrirtækinu vegna þess að i ráði er að búa tilsjónvarpsþætti, sem byggja á reynslu hennar. Einnig hef- ur hún veriðfengintilþess að koma fram i allmörgum sjónvarpsþáttum, þar sem hún hefur sagt frá starfi sinu. StjórnsemiCrumbley hefur vakið mikla athygii, og ekki hefur hún alltaf komið til af góðu. Fyrir tveimur árum gerðist það, að lifvörður hennar, Douglas Tatomir, fertugur aðaldrilét lifið af gaseitrun, sem hann fékk i bfl sinum, inni i bilskúr Crumbley-fjölskyldunnar. Eftir krufn- ingu var kveðinn upp sá úrskurður, að um sjálfsmorð hefði verið að ræða, en Kathy heldur þvi hins vegar fram, að maöurinn hafi verið drepinn: — Hann var að rannsaka vændi og eiturlyfjaneyzlu. Nýlega gerðist það svo, að brotizt var inn i skrifstofu lögreglustjórans og höfðu þjóf- arnir á brott með sér 30 pund af mariju- ana, sem geymt hafði veriö á skrif- stofunni og nota átti sem sönnunargagn I eiturlyf jamáli. — Ég veit ekki hvað orðið hefur um þetta marijuana, segir Crumbley lögreglustjóri. Og um brotthlaup fanga úr fangelsinu hefur hún þetta aö segja: — Fangelsið var byggt áriö 1897, og þar að auki er allt of litið starfslið þar til þess að gæta fanganna. Vel getur verið, að fleiri fangar eigi eftir að komast þaðan út áður en yfir lýkur. Hvað sem þvi liður, þá má geta þess, að þetta og margt fleira kom lika fyrir lögreglustjórana, sem gegndu hér em- bætti á undan mér, og væri ég ekki hreinskilin kona, myndi enginn veita þessu allra minnstu eftírtekt. Það er minna um afbrot i Belmont-sýslu nú en áður, og Kathy hrósar sér af þvi, að Kathy hefur fengið nokkrar morðhótanir, og meðal annars þess vegna gætir hán og maður hennar mjög vel sonarins Joshua, sem er aöeins þriggja ára. hennar fly tja i burtu lik manns, sem látizt hafði af hjartaslagi þremur dögum áður. 5

x

Heimilistíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.