Heimilistíminn - 30.11.1978, Blaðsíða 11

Heimilistíminn - 30.11.1978, Blaðsíða 11
þegar hún var sjálf komin meö bæöi útvarps og sjónvarpsþætti, og um svipaö leyti lék hún inn á sina fyrstu hljómplötu. Dolly samdi sjálf lög, en vakti ekki mikla athygli sem tónskáld. Hún haföi náö töluveröri hylli, en svo var eins og ekkertætlaöiaö gerastmeir. Þá ákvaö hún aö beita öörum brögöum. Hún ákvaö aö beita fyrir sig útliti sinu og byrjaöi meö þvi aö kaupa sér stórkost- lega ljósa hárkollu. Meö hana á höfö- •4Mi a»l*aöi hún af staö til hljómplötuút- gefenda, og viti menn. Nú kom allt annaöhljóö i strokkinn. — Ef lögin min voru ekki nógu góö, segir Dolly, — þá er eitt vist, aö þeir gátu ekki annaö en veitt sjálfri mér eftirtekt. Hún var aftur á leiö upp á toppinn!!! Dolly geröi nú margar plötur, m.a. Dumb Blonde og Something Fishy, sem náöu miklum vinsældum i Banda- rikjunum. Fljótlega bauöst henni aö koma fram I þáttum meö Porter Wagoner, og vann hún viö þessa sjón- varpsþætti i sex ár og var meira aö segja oröin ein af aöalstjörnunum undir lokin. HverDolly Parton-platan hefur rek- iöaöra, og hafa þær oröiö hver annarri vinsælli. Fyrir f jórum eöa fimm árum var Dolly farin aö fá leiö á „country” tóhlistinni óg tók aö blanda tónlist sina rokk-hljómum, og þaö segist hún hafa gert til þess aö afla sér fleiri áheyr- enda og aödáenda, sem og tókst. Nýlega birtist viötal viö Dolly Parton I tímaritinu Playboy. Hún ótt- aöist, aö viötal þetta myndi ef til vill styggja kristilega þenkjandi aödá- endur hennar, en svo fór þó ekki, enda var birt meö mynd af Dolly alklæddri, sem mun nú ekki vera þaö venjuleg- asta i þvi blaöi. Dolly er einnig mjög stolt af fjölskyldu sinni, sem hefur stutt hana á framabrautinni, og þrátt fyrir þaö, aö hún sé sannkölluö súper- stjarna lætur hún þaö ekki hafa áhrif á fjölskyldullfiö. Um söng sinn segir Dolly: Éggleöst yfir þvi, aö geta veitt fólki gleöi meö söng mlnum, og svo lengi sem fólk vill hlusta á mig mun ég halda áfram aö koma fram. Svö einfalt erj þaö, aö hennar mati. . Hin ókrýnda drottning hinnar svo- kölluöu „country” tónlistar lagöi ný- lega leiö sina til Noregs, þar sem hún hlaut góöar viötökur. Sú, sem viö er átt, er Dolly Parton. Dolly hefur ætiö vakiö mikla athygli, og geröi þaö einnig í þetta sinn. Hún er mikilfeng- legur kvenmaöur, og ljósa hákollan hennar er ekki siöur athyglisverö, en sagt er, aö hún eigi hvorki meira né minna en 300 sllkar i fórum slnum. Dolly er fædd I Tennesee I Banda- rikjunum áriö 1946, og var fjóröa i röö 12 barna. Fjölskyldan kunni öll vel aö meta hljómlist, og Dolly var þar eng- inn eftirbátur. Partonfjölskyldan kom oft fram og skemmti i' heimabyggö sinni, og þegar Dolly var oröin ein af hljómsveitinni, drósiöur en svo úr vin- sældunum. Hún var ekki nema 13 ára, Popp-korniö DOLLY PARTON er annaö og meira en ljósa hárkollan •it *4« • *

x

Heimilistíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.