Heimilistíminn - 30.11.1978, Blaðsíða 29

Heimilistíminn - 30.11.1978, Blaðsíða 29
þær aö sitja vel fastar, ef allter meö felldu. Svona haldiö þiö áfram aö koma greinunum fyrir, þétt og jafnt. Ef ykkur gengur illa aö láta greinarnar sitja, veröiö þiö aö festa þærniöurmeöbognum vlrum, sem þiö klippiö í hæfilegar lengdir. Þiö beygiö vírana eins og væruö þiö meö hárnálar, og stingiö þeim svo utan um þaö, sem festa á viö kransinn. Eftir aö hafa fest greinunum á kransinn, veröiö þiö aö skreyta hann meö könglum og ööru jólaskrauti. Þiö getiö llka búiö til skemmtileg blóm úr appelslnuberki. Þið takiö ykkur þá appelslnu, og skeriö hýöiö I sex hluta frá miöju, aö ofan og niöur, en þó ekki alveg sundur aö neðan. Svo náiö þiö þvl u£an af appelsínunni, og fletjiö þaö út, og er þá komiö nokkurs konar blóm. Blóm þetta veröið þiö aö láta liggja I pressu og þorrna I ca. 10 daga, annars vill þaö skreppa allt saman og likjast meira krossfiski en blómi. Ef ykkur hefur tekizt vél viö krans- geröina eöa kúluna er ekkert þvl til fyrirstööu aö endurtaka þetta á hver jum jólum. Takiö bara greinarnar og skrautiö utan af. Hendiö grein- unum, en geymiö skrautiö, kúluna og hringinn á góöum staö, þá ei> allt tilbúiö á næstu jólum. fb. • A ÞAÐ GERÐIST UM JÓL Jólastemningin breytti áformum ræningjans Jólastemmningih varö til þess aö þjófur nokkur I Kaliforntu hætti viö aö fremja rán á aö- fangadag, þótt hann heföi veriö staöráöinn i aö gera þaö. Ungur Frakki kom skyndilega inn I verzlun I Fairfield I Kaliforniu á aöfangadag. Hann sagöist vilja fá súkkuiaöistykki. Um leiö dró hann upp skambyssu og neyddi afgreiðslumanninn til þess aö opna peningakassann bak viö afgreiösluboröiö. Afgreiösiumaöurinn geröi eins og honum var sagt, en snögglega virtist þjófurinn hafa breytt um skoöun. Hann baö manninn aö loka aftur kassanum og svo horg- aöi hann fyrir súkkulaöiö, bauö gleöileg jól og hvarf út um dyrn- ar, án þess aö taka svo mikiö sem einn einasta hlut ófrjáisri hendl þarna inni. — Já, hann haföi meira aö segja borgaö fyrir súkkula öibitann. Skotheld jólagjöf Lögreglumaöurinn David Schafer I Iowa I Bandarlkjunum getur þakka þaö jólagjöf, sem konahans gaf honvun, nokkru fyr- ir jól, aö hann á eftir aö halda hátlöleg fleiri jól meö fjölskyldu sinni. Frú Schafer rakst eitt sinn á skothelt vesti I verzlun, og ákvaö- hún þegar I staö aö kaupa vestiö, og fela þaö uppi á háalofti, svo maöur hennar gæti fengiö þaö i jólagjöf, þegar jólin kæmu. Afgreiöslumaöurinn I verzlun- inni sagöi þá viö frúna, aö hann teldi mun ráölegra, aö hún gæfi manninum vestiö strax, þótt jólin væru ekki komin, þar sem maöur vissi aldrei, hvaö fyrir gæti komiö þessa siöustu daga fytir jólin. Og mikiö rétt — aöeins fáum vikum fyrir jól var skotiö I maga lögreglumannsins af eins metra færi, þegarhann var aö reyna aö klófesta vopnaöan ræningja. Lögreglumaöurinn heföi svo sannarlega látiö ltfiö I þessari j. a ii Ai (f'tt f rr ri skotárás, erhannheföi ekki veriö kominn i skothelda vestiö frá konu sinni. Skjálfandi biðu Kínverjar við bókaverzlanir Þaö geröist um jólaleytiö i fyrra, aö menn rööuöu sér upp i iangar raðir fyrir utan bókaverzl- anir 1 Peking, þrátt fyrir desemberkuldann. Vinsælasta- bókin I Peking þá stundina var hvorki fimmti hluti úrvalsverka Maos eöa fagurbókmenntir, sem bannaöar höföu verið fyrr á iir- um. Bókin, sem allir vildu ná i þetta sinn, var kennslubók I stæröfræöi, sem byggja átti á sjónvarps- kennslu, sem þá haföi nýlega ver- iö tekinnupp. Allt bendir til þess, aö þessi bók veröi jafnvinsæl og enskukennslubækur, sem notaöar hafa veriö viö sjónvarpskennslu i ýmsum öörum löndum. Happdrættismiða i jólahappdrætti stolið Spænski bifvélavirkinn Mairo Marcoshaföi næstum tapaö stór- upphæö, þegar veskinu hans var stoliö meö 300 pesetum. Þaö var ekki sú upphæö, sem hér um ræö- ir, heidur önnur mun meiri. t veskinu var nefuilega happ- dra'ttismiöi i jólahappdrætti. Lögreglan haudlok fimm grun- samlega menn, og svo fannst happdrættismiöinn einmitt sama dag, og dráttur skyldi fara fram. Arangurinn varö sá, aö Marcos, sem býr i Utilli og lélegri ibúö meö konu sinni og fimm börnum, gat státaö af hæsta vinningnum, hvorki meira né minna en um 10- milljónum peseta. — Ég ætla aö nota peningana til þess aö kaupa mér nýja fbúö, sagöi Marcos, þegar hann vissi hvlllk hamingja honum haföi fall- iö I skaut. Þfb

x

Heimilistíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.