Heimilistíminn - 30.11.1978, Page 7

Heimilistíminn - 30.11.1978, Page 7
tJtlærftii lséknar i Sovétrikjunum eru fullir vantrausts i garö grasalæknanna og starfsemi þeirra, en hiin er þó ekki bönnuö. t> meö opinbera viöurkenningu starfa viö ýmsar læknastöövar. Læknar, sem stundaö hafa læknisnám eru ekki sem ánægöastir meö starfsemi hómópatanna, en starfsemi þeirra er ekki bönnuö. Þó er þaö lögbrot, ef hómópatar taka á móti sjiiklingum á eigin spýtur, og láta þá greiöa sér fyrir þjónustuna, en ekki er óalgengt, aö greiöslan sé 25 rúblur, eöa um 5000 krónur islenzkar. Sjúklingarnir kæra þessa hómópata þó sjaldnast fyrir lögreglunni. 2500 jurtategundir Rússneskur almenningur notar mikiö úrvaljurtatilþessaöbúaiír lyf. A siöasta ári voru sett lög um söfnun þessara jurta. Viö sjálft lá, aö dalaliljunni heföi algjör- lega veriö Utrýmt i nágrenni Moskvu, vegna þess hve vinsæl hUn var i fjölmörg jurtalyf. EfUr þvi' sem stendur í greininni { Pravda, eru um 200 jurtir i landinu, sem notaöar eru i öll algengustu jurtalyfin. En mjög margar aörar jurtir eru einnig notaöar i þessi lyf, eöa samtals um 2500 tegundir. Flestar þessara jurta er hægt aö kaupa á mörkuöum, og sagt er, aö þær geti læknaö svo aö segja hvaöa sjUkdóm, sem er . Annaö slagiö geysa miklar ritdeilur i blööunum um ágæti eöa gagnsleysi þessara jurta og lyfjanna, sem úr þeim eru gerö. Skortur á lyfjum Læknar frá Vesturlöndum halda þvi fram, aö allar þessar kerlingabækur hafi mjög góö sálarleg áhrif á sjúklingana. Vel getur veriö, aö þetta eigi viö i Sovétrikj- unum, þar sem enn er mikill skortur á öllum helztu lækningalyfjum, sem framleidd eru af útlæröum lyfjafræö- ingum. Sovétrikin hafa nú 30 lækna á hverja tiu þúsund ibúa, en á hinn bóginn getur veriö næstum ómögulegt, aö fá ein- földustu lækningalyf i apótekum landsins. <,--------------------------------- Margir telja að um 2500 mismunandi jurtirséu notaðar I hin ýmsu lyf, sem báin eru til i Sovétríkjunum, og notuö eru viö skottulækningarnar. Á þessari mynd er þó lyfið og jurtin frá Kóreu. Þaö getur meira aö segja komiö fyrir, aö hvergi sé hægt aö fá jafnómerkilegt tæki og hitamæli. — En hvernig skyldi standa á þvi, aö fólk reynir aö _ lækna sig sjálft meö gömlum húsráöum, þegar hreint og beint alltaf á aö vera hægt aö ná sam- bandi viöútlæröan lækni? spyrja greinar- höfundarnir i Pravda. Blaöiö heldur þvi fram, aö ein ástæöa sé sú, aö læknarnir séu ekkki nægiíega menntaöir og önnur aö þeir hafi oft á tlöum ekki áhuga á sjúkl- ingunum og ýti þeim frá sér meö yfirlýs- ingum um, aö þeir séu taugaveiklaöir eöa imyndunarveikir. Soveikur læknir og rithöfundur hefur sagt eftirfarandi um skottulæknana: — Skottulækningar eru bannaöar sam- kvæmt sovézkum lögum, en geta visindin ekki mikiö lært af skottulæknunum? Og hafa ekki læknavísindin þróazt aö nokkru leytí fyrir tilstilli skottulækna, furöulækn- inga og uppgötvana undralyfja. Þfb Tengdamamma í heimsókn Maöur nokkur frá Lodz f Pól- landi tók á leigu herbergi 1 hóteli borgarinnar yfir jólin. Það gerði hann eftir að hafa fengið skeyti frá tengdamóöurinni um, að htin ætlaði sér að heimsækja fjöl- skylduna um jóiin. Samkvæmt frásögn pólska blaðsins Kurier Polski tók mað- urinn með sérbókina —Tekinn af vindinum, þegar hann fiutti sig á 7

x

Heimilistíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.