Heimilistíminn - 30.11.1978, Blaðsíða 12

Heimilistíminn - 30.11.1978, Blaðsíða 12
Hugsaðu áður en þú hreyfir þig Á fáum stöðum er vinnan jafn fjölbreytileg og innan veggja heimilisins og i garðin- um. Þess vegna ætti að vera tiltölulega litil hætta á þvi, að fólk ofreyndi hrygginn eða vöðvana við einhæfa vinnu. Þrátt fyrir það þjást þeir, sem þessi störf vinna, ótrúlega oft af verkjum i vöðvum, slæmsku i fótum og óþægind- ’um i hrygg. I flestum tilfellum geta menn sjálfum sérum kennt. AstæBan er a&allega sií, aB fólk beitirekkilikamasinum á réttan hátt og hreyfir sig ekki eins og þaB ætti afi gera. A vinnustöBum er sitthvert gert til þess aB koma i veg fyrir atvinnusjUk- dóma, en á heimilinu þarf fjölskyldan sjálf aB huga aB þessum málum og haga vinnunni á þann hátt, sem bezt er, til þess aB komast hjá afleiBingum rangra hreyf- inga og slæmrar aBstöBu. Rannsóknir hafa sýnt fram á, aB gólf- þyottar og gólfhreinsun almennt er erfiB- asta verkiB á heimilinu, og allra verst er aB þrifa stiga. Ef fólk|hagar sér ekki rétt viB þessi störf getur þaB leitt til verkja i hrygg og hnakka, og jafnvel getur svo far- iö, aB fólk fái hrygggikt eBa kölkun i hrygg. Þegar talaö er um gólfþvotta verBur aB bera þaB saman hvernig fólk ber sig til viB aB ryksuga eBa viB aB raka og moka út i garöi. Fyrsta atriBiö er aB vinna verkiB meB gólfskrúbbum, meB löngu skafti, þannig aö ekki þurfi aB beygja sig viB vinnuna. Einnig á fólk aö setja vinstri fót eilitiB fram fyrir þannhægri (öfugt ef um örvhenta er aö ræöa) og meö fjaöurmögn- uöum hreyfingum á aö færa likams- þyngdina til skiptis frá aftara fæti á þann sem framar stendur. Hryggurinn á aö vera eins beinn og hægt er — þaö er ekkert 4----------------------------------- Lyftu ekki þungum hlutum meö þvf einu aö beita hryggnum, heldur skaltu nota lær- og fótavöövana. nema ávani aö standa meB bogiö bak viB þessa vinnu. Eldhúsborðið 1 Hvergi er jafnmikiö unniö á heimilinu og viBeldhúsboröiö.'Þess vegna er óskap- lega þýBingarmikiö aö þaö sé I réttri hæB. EldhúsborB nú til dags eru i fastákveön- um stæröum eöa hæöum, og ekkert tillit er tekiö til þess, hversu hávaxin eöa lág- vaxin manneskjan er, sem á aö vinna viö borBiö. Þó ætti fólk aB hugsa um þaB, þeg- ar eldhúsinnréttingar eru settar upp, aö hægt er aö hækka og lækka sökkulinn tmdir boröinu, eftir þvi hva&a hæö er þægilegust fyrir eiganda hússins. Svo er annaö, og þaB er aö ekki þarf sömu hæö fyrir alla vinnu, Til dæmis þarf boröhæöin a!) vera meiri, þegar hræra á i pottum, þeyta eöa taka til mat, — þegar um létta vinnu er aö ræöa — en lægra má boröiö vera fýrir erfiöari störf, eins og til dæm is, þegar veriB er aB fletja Ut deig eBa hnoöa. Þess vegna er mjög hentugt aö geta dregiö út plötu i eldhúsboröinu til þessaö vinna viB hana erfiBari og þyngri störf en venjulega erú af hendi leyst. Þá er hægt aö hafa plötuna i hæfilegri hæö. BorBhæöin fer eftir hæö þess, sem vinna á I eldhúsinu. \ Komdu þér þægilega fyrir EldhúsiB á aö innrétta á þann hátt, aö þaB sem mest þarf aö nota og þyngstu hlutina megi ná I án þess afi beygja sig of mikiö eöa teygja sig. Þaö er til dæmis rétt aB láta potta vera á efstu hillu undir borB- plötunni éöa i neöstu hillu i yfirskápnum. Ef þú veröur þrátt fjrir allt aö beygja bakiB til þess aB ná I pottana úr neöri skápnum,þá skaltuaö minnsta kosti setja þá neÖ6t i skápinn svo þú getir beygt þig I hnjánum um leiö og þú nærB i þá. Gullvæg regla er, aö aldrei á aB beita bakinu, þegar þungur hlutur er tekinn upp, heldur á aö reyna aö beita lærvöBv- unum. Setztu á hækjur og hafBu bákiö beint, þegar þú ætlar aö lyfta upp ein- hverju þungu. MeB þvi aö beita þessari aöferö getur þú tekuö upp mun þy ngri hlut en ella, vegna þess aB þú notar betur þá krafta sem i þér búa. Þetta eins og flest annaöer einfaldlega vani, oghver og einn getur bæöi vaniö sig á réttar og rangar hreyfingar.

x

Heimilistíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.