Heimilistíminn - 19.04.1979, Blaðsíða 11

Heimilistíminn - 19.04.1979, Blaðsíða 11
The Temptations í fimmtán ár hafa The Temptations verið „á toppnum” eins og það er kallað, en þó hefur heldur hallað undan fæti hjá þeim að undanfömu. Þeir voru komnir á það stig, að fram- leiðendurnir voru byrjaðir að ýta þeim til hliðar fyrir nýjum hljómsveitum og söngvurum, sem þeir vildu koma á framfæri, en það gátu þessar gömlu stjörnur ekki látið sér lynda. Þeim þótti mikil auðmýking, að vera ekki lengur hafðir fremstir i flokki, þegar framleiða átti nýjar plötur, eða koma á framfæri nýjum lögum þeirra. Aöeins tveir af fimm i The Temptations hafa veriö meö frá upp- hafi, en þaö eru þeir Otis Williams og Melvin Franklin. Aöur og fyrr voru I hópnum menn eins og David Ruffin, Gddie Kendricks og Damon Harris, sem aQir sögöu skiliö viö The Temptations til þess aö reyna fyrir sér einir á báti. Einnig yfirgaf Dennis Edwards hópinn nýveriö, en hann var einn af nýjustu mönnunum I The Temptations. Þaö er alltaf erfitt, þegar góöir menn hætta, segir Otis Williams, og Dennis var góöur söngvari, og erfitt aö finna einhvern i hans staö. Þeir, sem slást I hópinn, þurfa aö hafa sitthvaö tilbrunns aö bera. Viöerum allir mjög trúaöir.ogþess vegna veröurhver nýr félagi aö faila inn 1 andann, sem rikir hjá Temptations. Auövitaö þurfa ný- liöarnir aöhafaýmsa góöa hæfileika. I þetta sinn þurftum viö aö tala viö og hlusta á um 300 umsækjendur áöur en viö fundum þann rétta, sem er Louis Price. Viö reyndum meira aö segja aö fá framkvæmdastjórann okkar til þess aö slást i hópinn, en hann er góöur enn vinsælir söngmaöur. Þvi miöur dansar hann og hreyfir sig á sviöinu eins og fill, og dansinn er vegamikill þáttur i öllum sýningum Temptations. A norölægari breiddargráöum gefst fólki ekki oft tækifæri til þess aö sjá heimsfrægarhljómsveitir ogsöngvara nema i sjónvarpi og þess vegna fara menn á mis viö þann þátt, sem dansinn og hreyfingarnar á sviöinu eru i hljómleikum hópa eins og The Temptations. Menn segja, aö The Temptations sé gömul „grUppa” meö sitthvaö nýtt á prjónunum. Þfb. 11

x

Heimilistíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.