Heimilistíminn - 19.04.1979, Blaðsíða 38

Heimilistíminn - 19.04.1979, Blaðsíða 38
fLRCLC náttúrunnar Talnaþraut Nú gildir að ná sér I sem flest stig. Þú getur byrjað annaö hvort frá A, B eða C og lagt saman ein- hverjar fimm tölur i talnahringn- um, og reyndu aö fá sem hæsta upphæö út úr þeim. Gættu þess nú, að þú mátt aöeins leggja sam- an fimm hringi, og þaö má ekki fara nema einu sinni yfir hvern hring. '81’ JnQjaA uuipip[je8ns 'OT 80 et ‘OT ‘9 ‘6 •'uinuSuijm jeujnipT ueuies oas ef38ai 8o g ? ufjXq qb iAij Qaui nQjæj ui8ijs njsæjj |nejcjeu|B| p usne~| mrn^mmmm—mm^—mmmmmM Þróun dægurflugunnar (ephemerida) tekur frá einu i fjögur ár, en lifið er stutt og ein- ungis notaö til þess aö viðhalda stofninum. Flugan klekst út, par- ar sig, verpir eggjum og deyr, og allt gerist þetta á fáeinum klukkustundum, en stöku sinnum á fáeinum dögum. A þessum tima étur flugan ekki. Til eru af henni 1000 tegundir eöa þar um bil, og t.d. i Noregi munu vera 44 teg- undur. Flugan hefur langan búk og tvo vængi, sem i hvfldarstöðu liggja hver á móti öörum á hryggnum. Lirfurnar lifa i vatni, og anda meö tálknum og lifa á vatna- gróöri og lifrænum úrgangi. Þær er helzt aö finna i vötnum, uppi- stööulónum og I lækjum og þá á alls konar gróöri eöa undir stein- um og i botnsliminu, allt eftir þvi hvaöa tegund er um aö ræöa hverju sinni. Lirfur þessar hafa mikia þýö- ingu sem fæöa fyrir fiska. Þær skipta um hiöi ca 20 sinnum á þeim árum, sem þær lifa, frá einu i fjögur, eins og fyrr var sagt. Aö þvi búnu birtist hin fullskapaöa Ephemerida. A heitum kvöldum úir allt og grúir af þessum flug- um, og þær para sig. Þaö gerist meö þvi aö karldýriö tekur aö dansa. A fluginu fyllast þarmar flugunnar af lofti, og veröa eins og nokkurs konar blaöra. Þekkt tegund I Noregi heitir Cloen dipterum, og karldýriö af þeirri tegund deyr eftir einn sólarhring, en kvenflugan finnur sér rólegan staö á vatnsbakka. Þar getur hún lifaö I allt aö eina viku. Þá eru eggin fullþroskuö og hún rennir sér út I vatniö og fæöir af sér um þaö bil 700 lirfur. Þær sökkva svo til botns. Eftir þetta deyr kven- dýriö. Fjöldi eggjanna er mjög svo breytilegur, en hjá sumum tegundunum eru þau allt upp i 8000 talsins. Dulin mynd Eins og þiö sjáiö hefur veriö settur litill punktur i nokkra myndfletina hér á myndinni. Takiö ykkur nú mjúkan blýant i hönd og fyllið út þessa merktu fleti. Þegar þvi er lokiö sjáiö þiö, aö ný mynd birtist i þessari mynd. Hver er hún? 38

x

Heimilistíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.