Sunnudagsblaðið - 22.04.1956, Blaðsíða 8

Sunnudagsblaðið - 22.04.1956, Blaðsíða 8
168 SUNNUDAGSBLAÐIÍ/ AÐALSSTULKA ÁGLAPSTIGUM Sár lífsrcynsla og harmur hröktu hana út á ógæfu- braut, svo Iiún féll í svaðið á cinni nóttu. UAD var kominn lokunartími i næturskemmtistaðnum Soho. Klukkan var fjögur aö nóttu, og Joe, vcitingamaðurinn, var að lokka viðskiptavini sína út hvern af öðrum. Við borð eitl úti í horni sat stúlka ejnsömul. Hún var á að gizka rúmlega tvitug, fríð sýnum og dökkhærð. En í daufu skyni borölampans mátti greina það á andlitsdráttum hennar að hún hafði komist í kyjnni við l'lösk- una. Þaö var eitthvað í fari henn- ar, scm vakti áhuga minn fyrir henni, pg þegar Joe kom að borði mínu spurði ég hann hvcr hún væri. inui — Ilún er ein af þcssum venju- legu. Hún kemur hingað öðru hvoru, — alltaf í.sömu erindum. Drekkur sig fulla og semur við væntanlega rekkjnauta sína, svar- aði hann. Ég liafði nýlega lokið nætur- vaktinni á blaði' mínu, og iiafði skroppið þarna inn til þess að fá mór matarbita, og iíta á nætur- lífið. Þessi stúlka var með öðrum orðum ein af götudrósum Picca- dilly. En raunár hafði hún alls ekki þess konar útlit, að vera ein þeirra. Við vorum brátt orðin tvö ein eftir í hinum reykmettaða láloftaða sal. Hún stóð upp. Hún var alls ckki illa til fara. Hún gekk áleiðis að borði mínu, og ég vissi hver tilgangurinn var. Viijið þér gefa mér eina cldspýtu ? Þetta var hinn venju- legi inngangur. Ég gaf henni eld- spýlu og hún tók sér sæti við borð mitt. — Má ég setjast, sagði hún og brosti svo dapurlcga, að enginn mvndi hafa haft hörku til þess að neita iienni um það. llún byrjaði að segja frá sjálfri sér. Hún var ölvuð — liét. Barbara og var upp- alinn í Kcnt, sagði hún. Ég hafði búizt við að hún léki hina gömlu og slitnu plötu — hina sorglegu sögu um óhamingju- sama barnæsku, og vandamál í uppvextinum, sem orsakað hcfði það að hún hefði vilzt út á þessa braut. En saga hennar var gjör- ólík ÖIlu því, sem ég haí'ði áður heyrt. Hún hlaut að hafa auöugt ímyndunarafl, og ég áleit að hún myndi nýlega hafa lcsið harm- fæna skáldsögu, sem hún nú endurscgði í stuttu máli. Nokkrum dögum síðar minntist ég á sögu. stúlkunnar í ritstjórnar- skrifstoíunni við einn af starfs- bræðrum mínum. Hann hlustaði af athygli á frásögnina, cn áður en ég hafði lokið henni liljóp hann inn í myndasafnið, og kom aflur með myndamöppu, og áður en hann hafði spurt mig nokkurs, var mér það ljóst að þar var hann með mynd af henni, stúlkunni frá Soho. — Þá var sagan sem hún hafði sagt, sönn, frá orði til orðs. Hún var af enskum aðals- ættum. Fjölskylda hennar sem býr í Kent, hcfur ekkert af henni frétt í marga mánuði. Það hefur verið auglýst cftir henni, og blöðin lial'a birt al' henni myndir, en allt án árangurs. — Svo að þú hefur þá hitt hana,“ sagði starfsbróður minn ákaíur. — Við verðum að finna hana, og koma henni heim til Kent. Ef eitthvert hasarblaðanna kcmst að þessu notfæra þau sér efnið, og þar mcð cru öll tækifæri stúlkunnar til þess að taka sig á, glötuð. Og strax sama kvöldið fór hann út á Piccadilly til að lcita hennar. En áður en Icngra er haldið skulum vér skyggnast að baki þcim harmlcik, cr hrakti íallega stúlku af aðalsættum út í skugga- tilveru Piccadyllis, cn saga hcmi- ar er á þessa leið: Það var vor — árið 1941. Úti fyrir glugga Barböru var grasið orðið grænt, fuglarnir sungu, og böðuðu sig í gosbrunninum, og sólskinið var að vekja blómin til lífsins. Allt var vafið hamingju- sveim. í dag var brúðkaupsdagur hennar. Eftir læiman dag var hún vígð Rondolphs, og myndi verða hans allt lífið. Að vísu voru tímarnir viðsjálverðir, Randolph var orustuflugmaður, einn af 400 hetjunum úr orustunni um England. Þcgar hún stóð írami fyrir alt- arinu í litlu sveitakirkjunni og hcyrði rödd prestsins, vissi hún með sjálfri sér, að hamingja hennar gæti ekki orðið íyllri en á þeirri stundu. Þetta var hátíðlegt brúðkaup, félagar Randolphs úr flughernum stóðu heiðursvörð, þcgar hin hamingjusömu brúð- hjón komu út úr kirkjunni. Fjölda íólks var viðstatt. Styrjöldin hafði ekki áhrif á gleði fóllvsins jxmnan dag. Brúðkaupsferðin var um ná- grenni Kent. Þau hjóluðu um byggðina, og á næturna gistu þau í smá gistihúsum meðfram veginum. Þetta voru dásamlegir dagar, sem brátt tóku enda. Orlof Randolphs var á enda, og Barbara var einsömul cftir. Þau ætluðu fyrst um sinn að búa hjá íoreldr-

x

Sunnudagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sunnudagsblaðið
https://timarit.is/publication/302

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.