Sunnudagsblaðið - 22.04.1956, Blaðsíða 14

Sunnudagsblaðið - 22.04.1956, Blaðsíða 14
iUNNUDAGSBLAÐIÐ 4 174 Staöhœfingar um dauÖa hans og líkbruua véfengdar. ÞEIR mega eiga það nazisiarnir (þeir, sem bárnalegir bjartsýnis- menn kalla fýrrverandi nazista), að þoir eru tryggir. Nœstum því aliir þeirra — með mismunandi árangri, að vísu —s halda fast við það, sem þeir hai'a sagt uin hús- l)6nda sinn og leggja mikið á sig til að reyna að fá fóik til að trúa því, að Hitler sé dauður. Við höfum nýlega komizt í kynni við ehn eitt dæmi þessa: Ekki voru Rússar fyrr búnir að sleppa Baur hershöfðingja og Heinz Linge, fyrrverandi herberg- isþjóni Hitlers, úr haldi, en þeir félagar þuldu upp úr sér iexiuna síiia og iýstu þvi 'yfir, að þeir hefðu brennt lík Hitlers og Evu Braun. Heinz Linge sagði m. a. : „Hitler kallaði okleuv fyrir sig 29. apríl tii þess að kveðja, síðan skildum við þau eftir ein í herberginu, hann og Evu Braun, sem hann hafoi nýlega kvænzt. Við biðum hínuni megin við dyrriar og nokkrum mínútum síðar fór ég aftur inn í herbergið. Hitler var lálinn. Hann hafði skotið sig með skammbyssu. Eva Brauu hafði tekið inn eitur. Hún var einnig dáin. Eg vafði likama Foringjans í ábreiðu og tók liann upp, en hann var of þungur fyrir mig, og ég varð að ia hjálp hjá bílstjórauum. Ég hafði tekið til tvö hundruð lítra af benzíni í garðihúm fyrir framan innganginn í byrgið, en það þurfti hérumbil helmingi meira. Seinna grófum við ösk- una.“ AUt er þetta vel sagt, en virð- ist ekki hafa meira gildi en „vitn- isþurðirnir", sem hingað til hal’a verið gefnir. Nægir að líta í skýrsl- ur bandamanna, sem gefnar voru út eftir rannsókn þeirra til að ganga úr skugga um þetta mái. Héinz Linge og Baur hershöfð- ingi halda því fram, að tvö til þrjú hundruð lítrar af. benzíni liaíi-nægt til að brenna yfirmann Þýzkalands og konu hans til ösku. Tílraunir hafa sýnt,' að þetta er ekki hægt. Þeir, sem rannsókn- ina gerðu, létu hella tvö lmndruð lítrum af benzíni á tvo svíns- ski’okka og kveiktu j. Hinu gljúpt jarðvegur í garði kannslaraliall- arinnar hafði gleypt í sig vökv- ann, áður cu skrokkarnir brynnu. Tilraunin var þá endurtekin með því að láta skrokltanna í steintrog. Þegar þeir voru Jöðr- andi í bensíni, var kveikt í. I-og- arnir teygðu sig upp í tuttugu metra hæð og brenndu tré, sem slúttu þar yí'ir. I»að skal tekið fram, að ÞESSl TKÉ BÁRU ÞESS ENGIN merki, að hafa brunnið áður. En þrátt fyrir þessar aðgerðir brunnu skrokkarnir samt eltki til ösltu. Tilramiin sanna annars (eins og menn liafa oft séð í flugslys- um), að þótt hægt sé að brenna líkama þannig, að hann sé ill þekkjanlegur, er ómögulegt að brériria beiniu svo, að þau verði óþekkjanleg. Engar leyfar lliilers eða Evu Braun Jiai'a fundizt. Rússatnb’ virðast ekki hafa lát- ið blekkjast aC þessum sögum nazistanna. Árið 1940 fluttu Jæir Heinz Linge og Baur 'liers- höfðingjá til Berlínar og sögðu þeirri að sýna hvernig brennsla Hitlers hefði farið ifarn. Þegat' því var lokið, sögðu liðsforingj- ainir (sérfræðiiigar cf til vill) brogandi við Ileinz Lirige: — „Saga yðar stenzt ekki.“ Og við Baur hershöfðingja : „Þér eruð vissuiega mikill ílug- maður, eii þér vitið sannarlega ekki livernig á að brérina íík.“ Síðan var farið með J)á til Moskva á ný. Menn lærðu lexiuna dálitið fljótiega á síðustu stundunum áð- ur en Rússar komu til Berlín. Síð- an fór liver sína leið og reyndi að viðhalda sögunni er gerði mestu stríðsglæpamönnunum ltleift að lifa óþægindalaust. Öllum tókst þetta eldti, |>ví að minnið er skeikult og skýrir það liimi milda fjölda tvísagna, sem komið hefur fram við vitnaleiðsl- ur. Eitt dæmi nægir : Heinz Linge

x

Sunnudagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sunnudagsblaðið
https://timarit.is/publication/302

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.