Sunnudagsblaðið - 22.04.1956, Blaðsíða 13

Sunnudagsblaðið - 22.04.1956, Blaðsíða 13
RUNNUDAGRBLAÐID þoss hve óstyrk og áköf hún var, og einnig til þess að yfirgnæfa hljómsveitina. Hæðnislegt augnaráð fylgdi þeim eftir. Lögreglu- stjórinn hafði heyrt síðustu orð hennar, þegar þau dönsuðu framhjá þar sem hann stóð. Hann brosti með sjálfum sér og gekk sína leið gegnum dansandi mann- hafið á gólfinu. Ungfrú Kravskv og Werner töluðu ekki fleira saman, en dönsuðu áfram hugsandi. Hann hugsaði um, hvað það gæti eiginlega verið, sem hún þurfti að segja honum frá, en hun, — hvað hún hugsaði, það var spurningin. — Dansinum var lokið. Werner fylgdi henni til föður hennar, eins og hún hafði beðið hann um. Svo gekk hann áleiðis til litla rauða herbergisins. Hann fór þangað inrt, og þar var enginn fyrir. Hann gekk órólegur um gólf, og hugs- aði um það, hvort hann ætti að nota þetta tækifæri, til þess að segja henni, hve ástfanginn hann væri af henni — eða átti hann ekki að gera það ? Ilann féklc ekki ráðrúm til þess að brjóta þetta til Tnergjar, því að skyndilega hreyfðist hurðin og stúlkan lcorn inh í herbergið. Ilann tók mjúlca og titrandi hönd liennar og bar nnna að vörum sér, og um leið varð honum litið í dökk og fögur augu liennar. en hann undraðist, hve auenaráð hennar var torráðið og órannsakanlegt. Hún tók sér sæti í hægindastól og hann settist á stól gengt henni. Hún tók af sér grímuna, og hann horfði sem heillaður á fegurð aodlit hennar. Sonia Kravsky var mjög ung, aðeins 20 ára. ..Herra höfuðsmaður,“ sagði hún, „Það er mjög Tnikilsvægt mál, sem ég barf að tala um við yður.“ Werner sá að það blikuðu tár í hinum fögru augum bennar; hún burrkaði bau burt með silkiklút. „Þér komið mér mjög á óvart, ungfrú Kravsky. Þér eruð svo alvarlegar. Hef ég móðgað vður, eða er það eitthvað annað sem éf» hef brotið af mér.“ „Nei, nei, ée veit ekki til jiess, en . . .“ „Fn livað ?“ „Eg ætti ef til vill ekki að segia yður ]iað, en mér finnst ég geti ekki þagað utn það við yður. Fyrir ’iokkrum kvöldum var ég óviljandi vitni að samtali keima hjá oabba milli hans og nokkurra háttsettra ^anna, en hveriir það voru veit ép ekki nákvæmiega. Eg ætlaði að komast hjá því að hlusta, en þó heyrði ég . . .“ „Hvað hevrðuð þér ?“ „Ég hevrði, að þér. hprra höfuðsmaðnr. voruð s„k- f1ður um að vera niósnari eða eitt hvað því um líkt, fvrir eitthvert land. og að bað ætti . . . að það ætti oð handtskn yður. Þess vegna bið ég vður nð vera Varkár, flýið meðan enn er tími til þess, farið sem f.vrst héðan í brot.t.“ Hödd hennar sknlf og var hvíðafull, en hnnn full- víssaði hana um að þetta væri hreinn misskilningur, °5 hún bætti við : „Iívort sem það er satt eður eigi, það er yðar mál, 173 en ég gat ekki látið hjá líða að aðvara yður. Ég veit vel að ég hefði ekki átt að gera það, því að með því móti kann ég að hafa valdið landi mínu tjóni, en ég gat ekki annað.“ Werner horfði í alvarleg og sorgmædd augu hennar. „Ég er ekkert smeykur við þetta mál,“ sagði hann. Samvizka mín er hrein, ég hef ekkert brotið af mér, og hef þess vegna ekkert að óttast. En það er annað mál, sem ég er órólegur út af . . . en það er bara svo erfitt að skýra frá því . . . ég er aðeins fátækur höfuðsmaður, en þó hefur hjarta mitt leyft sér að girnast dóttur voldugs manns, o£ ég elska hana svo óumræðiiega heitt, en samt sem áðúr . . . Ungfrú Kravsky, skvljið þér ekki hvað ég er að fara.“ Hann greip hönd hennar og þrýsti hana að brenn- heitum vörum sínum, en hún — hún strauk mjúk- lega yfir dökkt silkimjúkt hár hans, og hvíslaði skjálf- andi röddu: „Knútur“. Hann horfði á hana um stund, on fnðmaði hana svo að sér og þrýsti henni þétt að sér. TTúh virtist ham- ingjusöm þar sem hún hvíldi í örmum hans. • „Sonja, bara að ég mætti Ttalda þér svona í örmum mínum til eilífðar. Ó. hve lífið væri )>á dasamlegt.“ Svo mættust varir þeirra í hinum fyrsta kossi . . . Gluggatjöldin bærðust, en hvorugt þeirra veitti því eftirtekt, þau sáu aðeins hv'ort annað. En skyndilega varð hún alvarleg á ný: „Knútur, vertu varkár. Gerðu bað fyrir mig að vrera varkár, því að þú veizt ekki hve heitt ég unni bér . ..Nú verð ég að fara aftur inn í salinn, annars skilur faðir minn ekkert í, hvað af mér hefur orðið. Þú kemur svo til hans á morgun og talar við hann, og bá færðu að vita, hvort hann pefur samþykki sitt.“ „Hvort ég skal gera það !“ Rödd Werners sknlf nf gleði. „Álcveðið á morgun !“ . -Ta, á morgun," Áður en hún náði til dyránna, var liann á ný knminn unp að hlið hennar. „Kvssið mig, kvssið mig einu sinni onn.“ bað hann. Þau kysstust, og svo hvarf hún fram í salinn, pu hann stóð einn eftir og horfði á 'okaðar dyrnar. Síðan gekk hpnn hægt í sömu ált. Þegar Werner gekk fram hiá liðsforingjanum, som sart hafði sögu hans, hvíslaði hann í eyra hans: „Hef beðið hennar.“ Og svo hélt, hann áfram leiðar sinnar fullur hamingiu. og augu hans leituðu hennar meðal samkvæmisgestanna. ÞePar Woj-npv hatði rTonrriíS út úr IjprUoroi„u. 'n!’ gluggatjöldunum svipt til hliðar, og andlit Tögreglu- sHóvana kcyn í liós. Auku bnns skut.n gnpistnm af briálæðislegu hatri. Hann stóð kvrr um stund með krennta hnefa, svo brosti hann biturlopa og geklc að borðinu. Hann dró skjal uon úr vasa sínum og útfyllti bað. svo að einungis vant.aði undirskriftina, því að ]iað nægði ekki að hann skrifaði undir; — það varð sjálfur Teiðtogi ríkisins að gera. — Fvamliald.

x

Sunnudagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sunnudagsblaðið
https://timarit.is/publication/302

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.