Sunnudagsblaðið - 22.04.1956, Blaðsíða 11

Sunnudagsblaðið - 22.04.1956, Blaðsíða 11
SUNNUDAGSBLAÐIÐ 171 NÝ SPENNANDI FRAMHALDSSAGA. PAUL IIITSÖ: Gjald ástarinnar FYRSTI KAFLI. Werner horfði undrandi á þjón sinn, meðan hann handlék brqímiðann er hann hafði veitt mót- töku. - 'i uW,! „Var ekki beðið um svar ?“ Þjónninn svaraði því neitandi. Hann liafði fundið þetta í bréfakassanum, þegar hann leit í hann fyrir stuttri stundu. „Þökk fyrir. Þá getið þér farið.“ Þjónninn fór út úr herberginu. Hinn ungi liöfuðsmaöur var liugsandi um stund, °u svo Jas liann af'tur það sem stóð á bréfmiðanum. ,.Við sjáumst á dansleiknum í kvöld. Ilinn rí»uði blómálfur þarf að nauðsynlega að tala við yður.“ „Frá liverjum getur þetta verið ? Stefnumót, °ða . . .“ Hann hristi höfuðið og botnaði ekki neitt í n<?inu. Svo gekk hann að glugganum og hleynti Uluggatjaldinu frá. Mánin sendi bleikföla birtu sína niður til hans, vfir húsið, yfir bæinn og götur Len- ingrad, svo að allt var vafið hvítfölri birtu. Knútur Werner var hár og grannur. Fríður var hann í sjálfu sér elcki. en hann var tígullegur og karlmannlegur. Stór og björt augu hans spegluðu a'skuþrótt og áræði. Hátt ennið og döklct hár hans Karðu sitt til að Jínur andlitsins og svipmót komu greinilegar í ljós. Hann var fæddur á Frederiksberg, og þar ^jnggu foreldrar hans enn, og biðu bess að sonurinn ^æmi heim frá hinu fjai’læga, blóðuga Rússlandi. Þegar í bernsku hafði ævintýraþráin og löngun til kanna hið óþekkta og dularfulla. ólgað í blóði nans, og af beirri ástæðu hafði hann rúmlega tvítugur nð aldri farið til Rússlands, það var takmark drauma nans. Og svo kom bvltingin. Werner yfirgaf herdeild Slna, en að áeggjan herforineia síns sótti hann aftur 'ltn unptöku í herinn síðar. Hann var duglegur liðs- nringi. Eftir að liafa fengið revnzlu og biálfun í nnnska hernum og farið t.il Rús<dands, var hann nú, ^8 ára gamall orðinn böfuðsmaður. „Þetta hlýtur að vera stefnumót" Werner vaknaði aftur upp úr draumum sínum og hringdi á Wán sjnn „Hafið klæðnað minn tilbúinn,“ skipaði liann, ætla að fara á dansleikinn í lcvöld,“ Stundarfjórðungi síðar var hann tilbúinn. Einkennisbúningurinn fór honum vel, og gullnar snúrur héngu niður af breiðum og karlmannleg'um öxlum hans. Werner kastaði yfir sig skykkju og hljóp síðan hugsandi niður tröppurnar. „Hver getur það verið ? Hver ?“ Hann steig upp í bifreiðina, sem ók þegar af stað. Hann tók bréfmiðan aftur upp og las: „Við > sjáumst á dansleiknum í kvöld. Hinn rauði blómálfur þarf nauðsynlega að tala við yður.“ Hvernig sem Jiann velti miðanum fyrir sér, gat hann ekki fundið annað á honurn en þetta. Bifreiðin ók yfir brúna, niður eftir götunni gegnum hálfmyrkvaða Lendingrad-borg. Skyndilega nam hún staðar. Werner steig út og greiddi ökugjaldið, og stóð því næst einsamall úti fyrir liinum stóru tröppum. Allt var í hátíðaljóma. Hann vafði skykkjunni þéttar að sér, og gekk því næst upp tröppurnar. Þegar Werner gekk inn í liátíðasalinn, blind- aðist hann andartak af ljómanum. Frá hverjum królc og kyma tindruðu ljósin móti honum. Salurinn var faguriegar skreyttur, en nokkru sinni áður og ljós- kastarar vörpuðu geyslum sínum um allar álinur salarins. Blómaskreytingar voru um loftið og blóma- vefjur héngu niður undir gólf. Gljáfægt gólfið var eins og spegill og endurkastaði ljósinu, mússikinn glumdi og blandaðist mólskrafi og hlátrum fólksins. Gleði og bros voru á hverju andliti, og þegar hann gekk inn var honum vel fagnað, og hýreygar meyjar litu bros- andi til hans, og hann varð að hrífast með af gleðinni, brosa og hlægja á báða bóga. „Þarna kemur Werner," sögðu nokkrir ungir liðsforingjar. Werner gekk til móts við þá. Haun svip- • aðist um til að vita hvort hann kæmi auga á „rauða blómálfinn11 en án árangurs. „Við héldum ekki að þú myndir koma ? Hvers vegna kemurðu svona seint ?“ var sífellt spurt meðan hann heilsaði til beggja handa. „Það var heldur ekki ætlun mín, að koma, en sjóið þið til . . .“ „En hvað ? sögðu margir í kór og hlógu. „En sjáið þið til,“ helt Werner áfram,“ ég fékk bréfmiða sem ég ímvnda mér að sé frá stúlku, og þá . . .“ „Þú ert alltaf lánsamur,“ sagði einn af ungu liðsforingjunum. „Geturðu hugsað þér að nokkur okkar hafi fengið bréf frá blómarós. Hefur nokkur ykkar fengið slíkt ?“ sagði hann og snéri sér að félög- um sínum. „Nei, því miður,“ svöruðu allir í einu. „Því miður,“ endurtók Werner, „hver segir að það boðið nokkuð gott? Setjum svo að það sé eitthvað alvarlegt málefni sem hún vill tala um við mig.“ „Bull alvarlegt umtal á dansleik, — en sú vitleysa!“

x

Sunnudagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sunnudagsblaðið
https://timarit.is/publication/302

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.