24 stundir


24 stundir - 13.06.2008, Qupperneq 29

24 stundir - 13.06.2008, Qupperneq 29
Gildir til 15. júní eða á meðan birgðir endast. Blandið saman öllu kryddi, olíu og sítrussafa. Veltið kjötsneiðunum upp úr kryddleginum og glóðarsteikið í 5–7 mín. á hvorri hlið, penslið með leginum öðru hvoru meðan steikt er. Penslið steikurnar síðast með pestósósu og stráið síðan parmesanostinum yfir. Meðlæti Bökuð kartafla og grillað grænmeti. Entrecote á Ítalska vísu Fyrir fjóra 4 sneiðar ungnauta entrecote, 200 g hver 4 stk. bökunarkartöflur Kryddlögur 1 tsk. saxað, ferskt basil 1 tsk. saxað, ferskt estragon 1 tsk. kanill 1 tsk. grænn pipar ½ tsk. hvítur pipar 2 dl ólífuolía ½ dl sítrussafi (lime) 1 msk. pestósósa (græn) 4 tsk. parmesanostur, rifinn Öðruvísi bragð, svolítið suðrænt – auðvelt að elda Ekta danskt ungnauta entrecote fullmeyrnað, tilbúið beint í ofninn eða á grillið á frábæru verði. Nauta entrecote afsláttur 43% 1.998kr/kg Verð áður 3.498.- Nauta entrecote á grillið

x

24 stundir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: 24 stundir
https://timarit.is/publication/307

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.