Morgunblaðið - 17.10.2005, Qupperneq 1

Morgunblaðið - 17.10.2005, Qupperneq 1
mánudagur 17. október 2005 mbl.is Íslenskir aðalverktakar hf. Höfðabakka 9, 110 Reykjavík, sími 530 4200, fax 530 4205, www.iav.is • Lyftuhús • Sér inngangur • Stæði í bílageymslu fylgir • Viðhaldslítið • Vandaðar innréttingar • Leiktæki á lóð • Barnvænt hverfi • Leikskóli og skóli rétt hjá Stutt í golf, sund, veiði, gönguleiðir og hestamennsku ÁSAKÓR KÓPAVOGI Herb. 8,5 fm Herb. 14,6 fm Þvottur 3,4 fm Bað 5,5 fm Skáli 11,5 fm Eldhús 8,4 fm Stofa /borðstofa 28,2 fm Herb. 10,4 fm Svalir 8,4 fm Andd. 5 fm Glæsilegar 3ja og 4ra herbergja 96–120 fm íbúðir Dæmi um 4ra herb. íbúðÓendanlegir möguleikar Fasteignablaðið // Hellnar Á Hellnum á Snæfellsnesi er verið að reisa 17 heilsárshús og auk þess vistvænt rotþró- arkerfi, sem gerir ráð fyrir 500 manna byggð.  2 // Lagnaverk Viðurkenningin „Lofsvert lagnaverk“ var að þessu sinni veitt Vörumiðstöð Samskipa, en byggingin er ein stærsta bygging landsins, um 28.000 ferm. að flatarmáli.  15 // Ljósker Nú stendur yfir samkeppni um hönnun á ljóskeri á vegum Ljóstæknifélags Íslands og fleiri aðila. Samkeppnin er öllum opin, en skilafrestur tillagna er til 7. nóv.  20 // Sóltún Við Sóltún 14–18 hafa ÍAV byrjað bygginga- framkvæmdir við fjölbýlishús með 32 íbúð- um. Þetta er 4–7 hæða lyftuhús með þremur stigahúsum.  30                                                                                           !        " #  $          ! !      % % % %  &  &   &     ! "            ! !        ! ' ( ) * '+  ,  "" " ' (  " )) * + "  ,  "       #$!     -. / *     0 1 23 45 0 6 7 1 1 6 8  23 9 :556  ; <  = %&  ($   ; <  = %&  ) *   + ; <  = %&               8 /6 >     , ,     ,    !    !       !   !  MIKIL uppbygging stendur nú yfir á Arn- arneshæð, sunnan Arnarnesvegar í Garða- bæ. Svæðið hefur fengið heitið Akrahverfi, en gatnaheiti þar enda öll á akur. Efst er byggingafélagið Kambur að byggja bæði fjölbýlishús og raðhús og fyrstu húsin farin að rísa. Landinu hallar þarna til suðurs og snýr þar af leiðandi afar vel við sólu og er með góðu útsýni yfir Arn- arnesvog og suður á Reykjanes. Keilir blas- ir við. Efstu húsin hafa einnig útsýni til norðurs yfir Arnarneshálsinn. Ingimundur Sveinsson arkitekt hefur hannað deiliskipulagið að svæðinu og hann hefur einnig séð um hönnun íbúða í fyrsta áfanga af þeim íbúðum, sem Kambur bygg- ir. Lögð er áhersla á fjölbreytni í húsagerð- inni, en visst samræmi látið halda sér. Neðan til og sunnar á svæðinu stendur yfir undirbúningsvinna við lóðir undir ein- býlishús ásamt gatnagerð og skolplögnum. Aðkoma að svæðinu er að ofanverðu frá Arnarnesvegi og síðan greinast húsagöt- urnar niður í móti í áttina að Arnarneslæk. Framkvæmdir eru nú komnar langt við Arnarnesveginn, en unnið er að því að breikka hann og sameina gatnamót með hringtorgum. Svæðið er nánast inni í gróinni byggð með góðum aðkomuleiðum og þjónusta og annað af því tagi er að miklu leyti til staðar, en það sem á vantar verður byggt upp eins og fljótt og tök eru á. Húsin, sem Kambur reisir, eru steypt einingahús og eru einingarnar fluttar frá Loftorku í Borgarnesi. Fyrstu húsin rísa á Arnarneshæð Morgunblaðið/Kristinn Benediktsson

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.