Morgunblaðið - 28.10.2005, Síða 57

Morgunblaðið - 28.10.2005, Síða 57
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 28. OKTÓBER 2005 57 Kalli og sælgætisgerðin KRINGLANÁLFABAKKI Spenntu beltin og undirbúðu þig undir háspennumynd ársins með Óskarsverðlaunahafanum Jodie Foster. ATH! Á undan myndinn er stuttmyndin “Madagascar Mörgæsirnar halda í jólaleiðangur sýnd. Sjáið Wallace & Gromit í sinni fyrstu bíómynd. Frábær skemmtun fyrir alla fjölskylduna OG FRÁ FRAMLEIÐENDUM Með Steve Carell úr “Anchorman” og “Bruce Almighty” SÉRHVER DRAUMUR Á SÉR UPPHAF Vinsælasta myndin í USA og á BRETLANDI Í dag. Frá leikstjórum There´s Something About Mary, eftir bók frá höfundi About a Boy DREW BARRYMORE JIMMY FALLON Hún fílar vinnuna, Hann íþróttir . Munu þau fíla hvort annað? TOPPMYNDIN Í USA 2 VIKUR Í RÖÐ ENGINN SLEPPUR LIFANDI FARÐU TIL HELVÍTIS! M.M.J. / Kvikmyndir.com Kvikmyndir.is  Roger Ebert S.V. / MBL   V.J.V. TOPP5.IS KISS KISS BANG... kl. 6 - 8.15 - 10.30 B.i. 16 ára. PERFECT CATCH kl. 8.15 - 10.30 FLIGHT PLAN kl. 8 - 10.15 B.i. 12 ára. WALLACE AND GROMIT - m/Ísl. tali kl. 4 - 6 MUST LOVE DOGS kl. 6 VALIANT m/Ísl. tali kl. 4 SKY HIGH kl. 4 VINSÆLASTA MYNDIN Á ÍSLANDI Í DAG KISS KISS BANG BANG kl. 6 - 8.15 - 10.30 B.i. 16 ára KISS KISS BANG BANG VIP kl. 3.45 - 6 - 8.15 - 10.30 FLIGHT PLAN kl. 3.50 - 6 - 8.15 - 10.30 B.i. 12 ára WALLACE AND GROMIT - Ísl. tali kl. 4 - 6 WALLACE AND GROMIT - m/ensku tali kl. 6 - 8.15 - 10.30 CINDERELLA MAN kl. 10.30 B.i. 14 ára. THE 40 YEAR OLD VIRGIN kl. 5.30 - 8 - 10.30 B.i. 14 ára. GOAL kl. 8.15 VALIANT m/Ísl. tali kl. 3.40 SKY HIGH kl. 3.50 CHARLIE AND THE... kl. 3.50 FRUMSÝNING M.M.J. / Kvikmyndir.com Kvikmyndir.is  Roger Ebert S.V. / MBL   S.V. / MBL "Fyrirtaks skemmtun sem hægt er að mæla með" MMJ - kvikmyndir.com GRÍMUKLÆDDA hetjan Zorro er mörg- um kunnur úr bókum, blöðum og sjón- varpi. Í dag verður heimsfrumsýnd kvik- myndin The Legend of Zorro, sem er framhaldsmynd The Mask of Zorro sem kom út árið 1998. Það eru sem fyrr þau Antonio Banderas og Catherine Zeta Jones sem eru í hlu- verkum hjónakornanna Don Alejandro de la Vega (Zorro) og Elenu. Leikstjórinn Martin Campbell sest einnig á ný við stjórnvölinn líkt og í fyrri myndinni. Í The Legend of Zorro er þráðurinn tekinn upp að nýju þegar Zorro hefur komið sér fyrir í San Francisco ásamt fjöl- skyldu sinni. Sonur hans, Jouqauin, er nú tíu ára gamall og hefur ekki hugmynd um hina leyndu hetju sem faðir hans hefur að geyma. Zorro neyðist fljótlega til að bregða sverði sínu á loft til að berjast fyrir rétt- læti heimsins með eiginkonuna, Elenu, sér við hlið. Þau Catherine Zeta Jones og Antonio Banderas í hlutverkum sínum í The Leg- end of Zorro. Frumsýning | The Legend of Zorro Goðsögnin snýr aftur ERLENDIR DÓMAR: Metacritic.com 51/100 Empire 60/100 Hollywood Reporter 70/100 Variety 70/100 (skv. metacritic) Danshöfundurinn JimmyLocust heldur nám-skeið í DansstúdíóiWorld Class í dag og á morgun. Locust kemur hingað ásamt samlanda sínum og koll- ega, Bandaríkjamanninum Darr- in Henson, og halda þeir nám- skeiðin í sameiningu. Er þetta í þriðja sinn sem Henson kemur hingað til lands í þessum erinda- gjörðum en í fyrsta sinn sem Locust sækir landið heim. Hann kvaðst í samtali við Morg- unblaðið vera mjög spenntur fyr- ir ferðinni og námskeiðunum, sem hann lofaði að yrðu áhuga- verð og skemmtileg. Jackson, Abdul og Jones Locust segist hafa kynnst dansinum fyrir alvöru í mennta- skóla og hafa verið dansandi síð- an. Hann hefur komið víða við á löngum ferli, unnið fyrir stjörnur á borð við Michael Jackson, Paula Abdul, Quincy Jones og fleiri og séð um danshönnun fyr- ir fjölda auglýsinga og sjónvarps- þátta. Hann er auk þess einn af danshöfundum „Rhythm Nation“ sem Janet Jackson flutti og hef- ur jafnan verið talið tímamóta- verk í danslistinni. Auk þess rek- ur hann sinn eigin dansskóla þar sem hann deilir reynslu sinni og færni með misfótfráum nem- endum. Hann segir dansinn sannarlega sína ástríðu í lífinu. „Það er hægt að tjá allar tilfinningar sínar í gegnum dansinn og koma ýmiss konar boðskap á framfæri í gegn- um hann,“ segir Locust en hann hefur einmitt nýtt sér síðarnefnda kostinn til hins ýtrasta. „Ég byrjaði með verkefni sem fjallar um einelti sem við sýnum í skólum víðsvegar um Bandaríkin. Í verkinu koma fram skaðlegar af- leiðingar eineltis og á það að vekja krakka til umhugsunar um afleiðingar gjörða sinna.“ Fjölbreytt starf Locust segist sækja innblástur sinn við danssmíðina úr umhverfi sínu. „Ef ég sé fallegt sólarlag eða kyrrlátan vetrarmorgun fæ ég alltaf löngun til að tjá mig með dansi,“ segir hann. „Þegar ég er svo að semja fyrir auglýsingar eða sjónvarp reyni ég að kynna mér efnið eins vel og ég get áður en ég byrja að semja.“ Sem dæmi um þetta nefnir hann að á dögunum vann hann að sjón- varpsauglýsingum fyrir Speedo- sundfatnað. Til að undirbúa sig fyrir verkefnið hengdi hann upp í íbúðinni sinni fjöldann allan af sundfötum úr hinni nýju línu sem átti að kynna. „Ég held að fáir geri sér grein fyrir hvað danshöfundar koma víða við. Ég var til dæmis að þjálfa Nicolas Cage fyrir sjón- varpsþátt um daginn. Danshöf- unda er þörf við gerð næstum allra auglýsinga, sjónvarpsþátta og bíómynda sem gerð eru,“ full- yrðir Locust. Þeir Locust og Hanson bjóða sem fyrr segir fram krafta sína í Dansstúdíói World Class í dag og á morgun. Bæði verður boðið upp á námskeið fyrir byrjendur sem og lengra komna. „Við ætlum að kenna nýjustu straumana frá New York, götustíl (street-style), hip hop, fönk, djass- fönk, freestyle og fleira og fleira,“ upplýsir Locust. „Þarna verða ýmsar hressilegar nýjungar í danslistinni kynntar og við kenn- um brot af því besta sem við höf- um verið að gera.“ Dans | Danshöfundurinn Jimmy Locust með námskeið hér á landi Dansinn er ástríða Jimmy Locust hlakkar til að kenna Íslendingum að dansa. Eftir Birtu Björnsdóttur birta@mbl.is www.worldclass.is

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.