Fréttablaðið - 21.05.2003, Blaðsíða 18

Fréttablaðið - 21.05.2003, Blaðsíða 18
■ ■ TÓNLIST  20.00 Fyrstu tónleikar Kammer- kórs Reykjavíkur verða í Laugarnes- kirkju. Meðal annars verða flutt lög eftir Hjálmar H. Ragnarsson, Hallgrím Helga- son og Hildigunni Rúnarsdóttur. Bjarni Jónatansson leikur á píanó og Hugrún Sif Hallgrímsdóttir á þverflautu. Stjórn- andi kórsins er Sigurður Bragason.  20.00 Dagur Bergsson píanóleikari heldur burtfarartónleika frá sígildri braut Tónlistarskóla FÍH í sal skólans. Sam- hliða píanóleik hefur Dagur stundað slagverksnám. ■ ■ LEIKLIST  20.00 Nemendaleikhúsið sýnir Tvö Hús eftir Lorca. Um er að ræða útskriftarsýningu Leiklistardeildar Listaháskólans og er verkið í leikstjórn Kjartans Ragnarssonar. ■ ■ SÝNINGAR  Útskriftarsýning myndlistar- og hönnunarnemenda Listaháskóla Ís- lands stendur nú yfir í Listasafni Reykjavíkur, Hafnarhúsinu.  Yfirlitssýning á rússneskri ljósmynd- un hófst um helgina á Kjarvalsstöðum. Verkin eru frá miðri nítjándu öld til dags- ins í dag og bera glöggt vitni um þær breytingar sem hafa átt sér stað í rúss- neskri ljósmyndun.  Sýning á höggmyndum eftir Örn Þorsteinsson var opnuð á Kjarvals- stöðum um helgina. Sýningin teygir sig um ganga Kjarvalsstaða og umhverfis húsið.  Veronica Österman frá Finnlandi er með málverkasýningu í Listhúsi Ófeigs, Skólavörðustíg 5. Sýningin er opin virka daga 10-18 og laugardaga 11-16.  Í Hallgrímskirkju stendur yfir sýn- ing á listvefnaði eftir Þorbjörgu Þórð- ardóttur. Verkin eru unnin í ull, hör sí- sal og hrosshár. Hugmyndir að verk- um sínum sækir Þorbjörg til íslenskr- ar náttúru og vinnur úr þeim á óhlut- bundinn hátt. Sýningin er opin dag- lega kl 9-17 og lýkur 26. maí.  Ella Magg sýnir ný og „öðruvísi“ olíumálverk í Listasal Man, Skólavörðu- stíg 14. Sýning hennar stendur til 18 maí og er opin virka daga frá kl. 10-18, laugardaga frá kl. 11-18 og sunnudaga frá kl. 15-18.  Gunnar Karl Gunnlaugsson sýnir ljósmyndir af um það bil 60 brúm á þjóðvegi 1 í Menningarmiðstöðinni Gerðubergi.  Sýningin Handritin stendur yfir í Þjóðmenningarhúsinu. Sýningin er á vegum Stofnunar Árna Magnússonar. Einnig er þar sýning sem nefnist Ís- landsmynd í mótun – áfangar í korta- gerð. Upplýsingar um viðburði og sýningar sendist á hvar@frettabladid.is ekki síðar en sólarhring fyrir birtingu. 21. maí 2003 MIÐVIKUDAGUR hvað?hvar?hvenær? 18 19 20 21 22 23 24 MAÍ Miðvikudagur Nýtt gallerí var opnað á dögun-um og ber það nafnið Kling og Bang gallerí. Að stofnuninni stan- da tíu ungir myndlistarmenn en það eru þau Daníel Björnsson, Er- ling Þ.V. Klingenberg, Guðrún Benónýsdóttir, Hekla Dögg Jóns- dóttir, Kristinn Pálmason, Nína Magnúsdóttir, Sara Björnsdóttir, Sirra Sigrún Sigurðardóttir, Snorri Ásmundsson og Úlfur Grönvold. „Það má segja að hugmyndin hafi kviknað af sjálfu sér,“ segir Erling aðspurður um hvað hafi valdið því að þau réðust í þetta stóra verkefni. „Okkur þótti skorta gallerí sem sýnir fram- sækna list. Við komum reyndar fyrst til að skoða þetta húsnæði sem vinnuaðstöðu en sáum strax að það var tilvalið sem gallerí og því hóuðum við saman nokkrum hópi myndlistarmanna og réð- umst í þetta verkefni“. Sjálf kalla þau galleríið Kontórinn og markmiðið er að hann verði miðstöð umræðu og listsköpunar þar sem hægt er að taka púlsinn á því sem er að ger- ast í dag. „Við viljum alls ekki tak- marka okkur sem gallerí og erum með ýmislegt í bígerð, svo sem viðræður við gallerí í Kaup- mannahöfn um samstarf, hug- mynd um að veita myndlistar- ■ MYNDLIST Framsækin list á Laugavegi Þetta er eináhrifamesta sýningin sem ég hef séð í vetur,“ segir Nanna Kristín Magnús- dóttir leikkona um Tvö Hús, útskriftarsýningu Leiklistardeildar Listaháskólans, í leikstjórn Kjartans Ragnarsson- ar. „Sýningin er mjög falleg frá hendi leikstjórans og leikmynda- hönnuðar og sérstaklega leikara- efnanna, sem fá öll að sýna hvað í þeim býr. Þá taka öll góða spretti og fá úr einhverju að moða.“ Mittmat Daglegt flug til London Iceland Express flýgur til London alla daga. Skoðaðu og bókaðu á IcelandExpress.is eða komdu á söluskrifstofuna Suðurlandsbraut 24, opið 9-17 virka daga. Lág fargjöld. Enginn bókunarfyrirvari. Engin lágmarksdvöl og engin hámarksdvöl. Söluskrifstofa Suðurlandsbraut 24, opið 9-17 virka daga I Sími 5 500 600 I www.IcelandExpress.is M Á T T U R IN N & D Ý R Ð IN 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 SÖLUHÆSTU PLÖTUR SKÍFUNNAR - VIKA 19 Pottþétt 31 POTTÞÉTT 31 Pink Floyd DARK SIDE OF THE MOON Blur THINK TANK Rod Stewart IT HAD TO BE YOU Botnleðja ICELAND NATIONAL PARK The White Stripes ELEPHANT Madonna AMERICAN LIFE AC/DC BACK IN BLACK Linkin Park METEORA Justin Timberlake JUSTIFIED Norah Jones COME AWAY WITH ME AC/DC RAZOR’S EDGE Michael Jackson THRILLER Neil Young HARVEST Matrix Reloaded MATRIX RELOADED 50 Cent GET RICH OR DIE TRYING Írafár ALLT SEM ÉG SÉ Bob Dylan DESIRE AC/DC LET THERE BE ROCK Scooter 24 CARAT GOLD Topp20 listinn FR ÉT TA B LA Ð IÐ /V IL H EL M

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.