Fréttablaðið - 09.01.2004, Blaðsíða 42

Fréttablaðið - 09.01.2004, Blaðsíða 42
42 9. janúar 2004 FÖSTUDAGURhvað?hvar?hvenær? 6 7 8 9 10 11 12 JANÚAR Föstudagur ■ ■ TÓNLEIKAR  19.30 Sinfóníuhljómsveit Íslands verður með Vínartónleika í Háskóla- bíói. Hljómsveitarstjóri er Ernst Kovacic. ■ ■ LEIKLIST  20.00 Öfugu megin uppí eftir Derek Benfield á stóra sviði Borgarleik- hússins.  20.00 Jón Gabríel Borkmann eftir Henrik Ibsen á stóra sviði Þjóðleikhúss- ins.  20.00 Tenórinn eftir Guðmund Ólafsson í Iðnó.  20.00 Pabbastrákur eftir Hávar Sigurjónsson á litla sviði Þjóðleikhúss- ins.  20.00 Vegurinn brennur eftir Bjarna Jónsson í leikstjórn Viðars Eggertssonar verður frumsýnt á Smíða- verkstæði Þjóðleikhússins.  21.00 Eldað með Elvis verður frumsýnt í Loftkastalanum. ■ ■ LISTOPNANIR  17.00 Þórólfur Árnason, borgar- stjóri Reykjavíkur, opnar sýninguna „Áfram stelpur!“ í Safnahúsi Borgar- fjarðar. Sýningin stendur til 28. janúar. ■ ■ SKEMMTANIR  23.00 Hinir einu og sönnu Hljóm- ar úr Keflavík verða með stórdansleik á Kringlukránni.  Dj Benni á Hverfisbarnum.  Atli skemmtanalögga á Felix  Dúettinn Dralon skemmtir á Ara í Ögri. Listasafn Kópavogs-Gerðarsafn Hamraborg 4 12. desember - 22. febrúar Annette H Flensburg, Modtagelsesrum 5 Leiðsögn: Miðvikudaga og fimmtudaga kl. 12 Laugardaga og sunnudaga kl. 15 Opnunartímar: Alla daga nema mánudaga kl. 11-17 Miðasala í í síma 562 9700 www.idno.is Fös. 9. jan. kl. 20:00 -laus sæti Lau. 17. jan. kl. 20:00 -laus sæti Fös. 23. jan. kl. 20:00 -laus sæti BRIMKLÓ laugardagskvöld PAPAR í kvöld föstudag becks.is -heitur vefur 20% AFSLÁTTUR ef greitt er með VISA Fyrir nokkrum árum var sýnt íÞjóðleikhúsinu leikritið Kaffi eftir Bjarna Jónsson, þar sem Ró- bert Arnfinnsson fór meðal ann- ars á kostum. Í kvöld verður frumsýnt í Þjóðleikhúsinu nýtt leikrit eftir Bjarna, sem nefnist Vegurinn brennur. Leikstjóri er Viðar Eggertsson. Ólafur Darri Ólafsson leikur þar af miklum krafti ungan mann, Sigurð að nafni, sem dreymir stóra drauma um að gera kvikmyndir en er að fóta sig í líf- inu eftir að hafa verið í meðferð. Hann á sér kærustu, Ingu, sem Arnbjörg Hlíf Valsdóttir leikur, en málin flækjast heldur betur þegar hún verður hrifin af annarri konu, Hönnu, sem leikin er af Nönnu Kristínu Magnús- dóttur. Ekki bætir úr skák að Hanna er náfrænka Sigurðar. Feður þeirra eru bræður, leiknir af Hjalta Rögnvaldssyni og Jó- hanni Sigurðarsyni. „Hún er greinilega voða ringl- uð og rótlaus dálítið í lífinu,“ seg- ir Arnbjörg Hlíf um Ingu. „Það er alltaf verið að reka hana úr vinnu og hún veit ekki einu sinni alveg hvort hún er samkynhneigð eða ekki. Ég er líka viss um að þrátt fyrir ungan aldur hafi hún séð margt. Í fortíð hennar er ábyggi- lega ýmislegt sem situr þungt í henni.“ Arnbjörg Hlíf segir alltaf vera gaman og lærdómsríkt að takast á við að koma nýju íslensku verki á svið. „Þá er maður ekki með fyrirfram mynd í hausnum á sér um það hvernig karakterarnir eiga að vera. Það er búið að vera mjög skemmtilegt og skrýtið að vinna þetta.“ ■ Ringluð og rótlaus ■ LEIKSÝNING Laugardagur 10. jan. uppselt Fimmtudagur 15. jan. Laugardagur 17. jan. örfá sæti laus Laugardagur 24. jan. HAFNARFJARÐARLE IKHÚSIÐ INGA OG SIGURÐUR Arnbjörg Hlíf Valsdóttir og Ólafur Darri Ólafsson í hlutverkum sínum í leikritinu Vegurinn brennur, sem Þjóðleikhúsið frumsýnir í kvöld. FR ÉT TA B LA Ð IÐ /I N G Ó LF U R

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.