Tíminn - 20.08.1971, Blaðsíða 1

Tíminn - 20.08.1971, Blaðsíða 1
Hinn nýi innflutnmgstollur í Bandaríkjunum á fiskafurðir leggst aðeins á fiskblokk, en ekki á flök eða skelfiskafurðir. Tollahækkunin á blokk svarar til fjórðungs verðhækkunarinnar er orðið hefur á Bandaríkjamarkaði á árinu TK—Reykjavík, fimmtudag. í dag fékkst staðfesting frá bandarískum yfirvöldum um það, að tollur á fiskafurðum innfluttum til Bandaríkjanna verður í samræmi við það, sem Timinn hafði áður skýrt frá í fréttum, með fyrirvara um staðfestingu bandarískra yfir- valda. Skv. því verður tollur á nær öllum íslenzkum fisk- flökum frá fslandi óbreyttur eða 2.5 cent á pund, humar og annar skelfiskur verður áfram tollfrjáls en hins vegar leggst nýr tollur, er nemur 1.05 cent MTB—Washington, fimmtudaig. Evrópski gjaldeyrismarikað- urinn verður opnaður aftur á mánudag, eftir að hafa verið lokaður í viku, vegna efnahags aðgerða Nixons Bandaríkjafor- seta, sem tilkynnt var um nú í byrjun vikunnar. Þessi frétt barst frá skrif- á pund á innflutta fiskblokk. Hinn nýi tollur nemur ekki nema er svarar fjórðungi af þeirri verðhækkun, sem orðið hefur á fiskblokk í Bandarfkj- unum frá því í janúar, en verð á fiskblokk hefur hækkað úr 40 centum í 44 cent pundið. Þar við bætist að svo virðist sem heimilt verði að taka tollinn inn í verðlagið, þrátt fyrir verð stöðvun í 3 mánuði í Banda- ríkjunum. Lítilfjörlegt magn af þorsk- og ýsuflökum var að vísu flutt inn til Bandaríkjanna frá ís stofu Efnahagsbandalagsins í Washington seint í kvöld. Tals maður skrifstofunnar sagði að þessi ákvörðun hefði verið tek in á ráðherrafundinum í Bruss- el í kvöld, og fékk Washing- tonskrifstofa EBE upplýsingar um þetta áður en fundinum lauk í Brussel, og áður en ákvörðunin var kunngerð þar. land undir „kvóta“ og með nokkru lægri tolli en flök almennt eða 1.875 cent á pund í stað 2.5 cent á pund, sem var tollurinn á meginhlutan- um af íslenzkum flökum á Bandaríkjamarkaði. Kvótamir falla nú niður og öll flök verða í 2.5 centa tolli. Ilér er um svo óverulegt magn að ræða að ekki skiptir neinu teljandi máli. Undir kvóta með 1.875 centa tolli var flutt inn til Bandaríkjanna frá íslandi flök fyrir 1.8 milljónir dollara á síðasta ári á móti flökum fyr- ir 17.5 milljónir sem voru í 2.5 centa tolli. Það er yfirlýst af Nixon for- seta, að þessi nýi innflutnings- tollur í USA sé aðeins tíma- bundinn bráðabirgðatollur. sem verði felldur niður þegar lausn sé fundis á gjaldeyriskrepp- unni. Þannig virðist sú byrði, sem á íslenzkan fiskiðnað leggst, vegna hins nýja innflutnings- tolls í Bandaríkjunum, vera mjög lítil eða jafnvel engin. Engin leið er hins vegar að spá um það á þessu stigi hvaða afleiðingar gjaldeyriskreppan getur haft á skráningu gjald- miðla í heiminum, en þær breytingar gætu haft veruleg áhrif á efnahagsmál á ísiandi. Gjaldeyrisverzlun - aftur á mánudag Fer fslendingum aö fjölga af tur verulega á næsta ári? SJ—Reykjavík, fimmtudag. Búast má við að mesta lægð in í barnsfæðingum sé hér á landi nú, og standi einnig yfir árið 1972. Síðan geta menn látið sér detta í hug, að fæð- ingar verði álíka margar ár frá ári eða þeim fari jafnvel fjölg andi. Barnsfæðingar á íslandi urðu flestar árið 1964 eða tæplega 4.800. Síðan liefur fæðingum farið fækkandi. Þær voru um 4.200 (lifandi börn) 1969 og sennilega eittlivað færri árið 1970. Þctta cr alvarleg fækk- unarcinkenni, þar sem konum í frjósemisárgöngum hefur fjölg að á þessum tíma. Rökin fyrir þessari tilgátu eru þau, að nútímaaðgerðir í getnaðarvörnum hafi fyrst og fremst frestandi áhrif hvað barnsfæðingar snertir. Búast má við að margar konur eign- ist börn síðar en alinennt hef- ur verið, og lágmarksfæðingar- aldur liækki. Að vísu er sennilegt, að mjög barnmörgum fjölskyld- um fækki. En cinnig er senni- legt að barnlausar og barnfáar fjölskyldur verði ekki síður sjaldgæfar. Af þessu má sjá, að áliyggjur af því að skólar liér á landi standi auðir eftir fáa áratugi og vínnuafl fáist ekki í iðnað og aðrar atvinnugreinar fram- tíðarinnar eru e.t.v. óþarfar. En víkjum að andstæðunni. Til eru þeir menn, sem telja, að landið verði brátt ofsetið ef fójki taki að fjölga á ný. Við munum hvorki geta brauð- fætt alla íltúana né veitt þeim vinnu. Slíkar framtíðarlirak- spár eru vonandi óþarfar. Á 44 árum tvöfaldaðist íbúatala landsins. íslendingar voru um 100.000 árið 1925, en 1969 um 200.000. Hagfræðingar ársins 1925 hefðu hins vegar aldrei þorað að vona að við gætum brauðfætt fleiri en 120.000 manns eða í hæsta lagi 140 þúsundir í lok sjöunda ára- tugs þessarar aldar. Nýir mögu leikar og atvinnugreinar geta gert áhyggjur af offjölgun ástæðulausar. Etnar Ágúsfsson Walter Scheel Þeir ræða saman í Bonn í Vestw-Þýzkalandi í dag Einar og Scheel ræða saman í Bonn í dag KJ—Rcykjavík, fimmtudag. í dag fór Einar Ágústsson utan- ríkisráðherra ásamt fylgdarliði frá London til Bonn, en þar mun hann ræða við þýzka ráðamenn á morgun, og þar á meðal mun hann ræða við Schcel utanríkis- ráðherra Vestur-Þýzkalands. Dagskráin í Bonn á mongun, föstudag, er nokkuð ströng, en hún hefst klukkan 10.15 með því að Einar Ágústsson utanríkisráð- herra ræðir við von Braun ráðu- neytisstjóra í utanríkisráðuneyt- inu í Bonn. Klukkan tólf á há- degi ræða svo utanríkisráðherr- arnir saman, en klukkan eitt hef- ur von Braun ráðuneytisstjóri há- degisverð fyrir Einar Ágústsson oig fylgdarlið. Klukkan hálf fjög- ur ræðir svo ráðheiTann við Gri- esau ráðuneytisstjóri í sjávarút- vegsráðuneytinu í Bonn. Uim kvöldið hefur Árni Tryggva son ambassador íslands í Bonn svo kvöldverðarboð fyrir utanrík- israðhcrra og fylgdarlið hans, og Waltcr Scheel utanríkisráðherra Vestur-Þýzkalands og ýmsa hátt- setta embættismenn í Bonn. Ekki er vist hvort hægt verður að koma við blaðamannafundi, en þýzk blöð hafa beðið um einfca- viðtöl við utanríkisráðherra og einnig mun verða útvarpað beint viðtali við ráðherrann á laugar dagsmorgun. Að loknum erind- um í Bonn, fer utanríkisráðherr- til Frankfurt, þaðan sem hann flýgur beint heim með Flugfélags þotu á laugardaginn. Framhald á bls. 10. Úr leiðara The Times: títfærslan þýðír líf eða dauða KJ—Reykjavík, fimmtudag. Blöð í London í dag eru öli með frásagnir af blaðamannafundi Einars Ágústssonar utanríkisráð- herra í gær, en geta misjafnlega mikið um viðræður hans við God- ber aðstoðarutanríkisráðherra og ummæli íslendinganna á blaða- mannafundinum. Heimsókn Is- lendinganna til London eru gerð bezt skil í liinu virta blaði Times og einnig er ágæt frásögn í The Guardian, og von á meiri fréttum um fyrirh. útfærslu landhelginn- ar í því blaði. Telja kunnugir að The Guardian muni jafnvel verða hlynnt málstað íslendinga, og telja það mikils vii’ði. í frétt The Guardian segir m.a. „Einar Ágústsson utanríkisráð- herra skýrði frá því á blaðamanna fundi í gær, að viðræður hans við brezka ráðherrann hefðu ver- ið milli vina, og heföi verið rætt um sameiginleg hagsmunamál. fyrir Island Hefði verið skipzt á skoðunum á fyllilega hreinskilinn og frjálslegan hátt. Hinsvegar sé bilið sem skilji á milli sjónarmiða íslendinga og Breta afar stórt ennþá“. Þá er vitnað í ummæli Anthony Royle ráðuneytisstjóra, sem hann við- hafði í neðri málstofunni á dög- unum, þar sem hans sagði út- færslan úr 12 mílum væri gagn- stætt alþjóöalögum, og að brezk- ar fiskveiðar myndu minnka inn einn fimmta eða einn fjórða viö þessar aðgerðir. í The Guardian er einnig getið þeirrar hættu af alþjóðaflotum, sem Hans G. And ersen lýsti vel á blaðamannafund inum í London. Lýsti Hans G. Andersen þeirri þróun sem orðið hefði í veiðitækni, og aukinni ásókn Japanskra, sovézkra, aust- ur-þýzkra, pólskra og spænskra fiskiskipa við íslandsstrendur. Fyrii'sögn fréttarinnar í The Framhald á bls. 10.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.