Tíminn - 20.08.1971, Blaðsíða 5

Tíminn - 20.08.1971, Blaðsíða 5
TIMINN 5 wibrrtm&Gxm 2». ágóst 1971 —————— ... 1 ■ - .. Prestur einn var eitt sinn að | messa og tónaði texta þann, sem ! söfnuðurinn átti að svara með j „Amen“, en í stað þess svaraði j kirkjufólkið: „Guði sé lof fyrir sinn gleði- | lega boðskap.“ Þá svaraði prestur stinnings- ! hátt, svo heyrðist um alla kirkj- j una: j „Nei, þennan andskota megið j þið ekki segja." - - - i ■ ; * *.iíO ttBil Bóntfi aokkur átti móður á elBheámffi. Hatm heimsótti hana ufetdega og færði henni þá allt- af stærðar fiösku fulla af mjólk, sem hann blandaði með slatta af brennivíni. Gamla konan hafði aklrei orð á því, að mjólkin væri í sterk- asta lagi, en eitt sinn sagði hón við son sinn: „Ggrðu eitt fyrir mig, Jónsi minn. Fargaðu ekki blessaðri beljumri, sem þessi kostamjólk — Nú, er pípulagningamaSurirm er úr.“ ekki farinn enn? frá honum stórri og mikilli eigs- steik. Þá ákvað hann að gera eitthvað, fór heim, skaut köttinn sinn, fló hann, hlutaði í sundnr, pakkaði vandlega inn og skrif- aði ,Jíéri“ utan á. Síðan setti hann pakkann í frystihólfið. — Ekki þurfti hann að bíða lengi, því tveim dögum síðar var „hér- inn“ horfinn. Maðurinn hringdi þá til nokkurra þeirra, sem ekki deila með honum frystihólfinu og sagðí þeim spguna og bað þá að láta hana berast sem víð- ast um nágrennið. Svo bíða bara allir eftir að einhver verði veft ur, þegar hann kemst að raun um, að hann hefur borðað steikt an kött „Þessi vegagerð gerir mig a® fanga, vinir mínir geta ck&i heimsótt mig lengur, nema þerir séu fjallagarpar eða hellisbúar. Hvað sjálfum mér viðkemur er ég níræður og alls ófær um að klöngrast yfir timburfleka og stökkva yfir skurði, sem hafa verið grafnir alft í kringum heimili mitt.“ Svo hljóðaffi j ákæra listamannsins fræga | Pablo Picassos, en hinn ákærði ! var byggingarfyrirtæki, sem | hafði rifið upp veghm fyrir i framan aðsetursstað bans á I Rfvíerunni. Orð Picassos em j mikils metin. Franskur dómari j gaf byggingarfyrirtekiuu 48 j klst. frest til að moka upp í j skurðina, svo Picasso gæti aftar ! fengiðkér hressingargöngu. og varð Ungfru stuttbuxur, er 16 ára og heitir Linda Joy East- ley. I verðlaun hlýtur Linda Joy ferð til ítalíu, en vonandi frétt- ir hún í tæka tíð af því, hvernig fólk á að ganga klætt, og hvern- ig það á ekki að ganga klætt á Itaiíu, svo ekki fari fyrir henni eins og þeirri dönsku. ☆ Maður nokkur í Rauðaneshér- aði í Noregi fann nýlega ágætis- ráð gegn þjófnaði þeim, sem hann var sífellt að verða fyrir. Svo er mál með vexti, að maður þessi geymdi matvæli í stóru frystihólfi, sem margar aðrar fiölskyldur notuðu einnig. Oft hefur komið fyrir, að fínar steik ur, endur og gæsir hafa verið horfnar úr hólfinu, þegar mað- urinn hefur ætlað að fá sér f matinn. Síðast var svo stolið Audrey Hepbum hefur ákveð- ið að leika á nýjan leik i kvik- myndum, en þó aðeins í Róma- borg. Hún vill ekki vera fjarri manni sínum, Andrea Dotti og syni þeirra hjóna, Lnca. ★ Alexander, sonur Ari Onassis, hefur í þriðja sinn eytt sumar- leyfinu með elskunni sinni, Fi- j onu von Thyssen. Alexander esr j aðeins 23 ára, en Fiona er fier- ! tug, og sagt er að Onassis gamfi | sé ekki sérlega hrifinn af þessu j sambandi sonarins og hinnar j fullorðnu konu. ☆ * Menn ættu að hugsa sig um j Ivisvar áður en þeir gera ein- hverjar tilraunir með að neyta LSD, svo mikið er búið að segja frá þeim hörmungnm, sem því geta fýlgt. Nýlega skrifaði 21 árs gamall maður sænska blað- inu Aftonbladet, og sagði frá þeim hörmungum, sem hann hef ur orðið að ganga f gegnum ! vegna neyzlu ávana- eða fikni- j lyfja. Hann hafði neytt LSD og j endaði með því að fljúga fram j af fjögurra hæða húsi. Ekki | gerði hann það vegna þess, að | í vímunni héldi hann sig geta ! flogið, heldur vegna þess, að j allt í einu var hann gripinn j þeirri óhugnanlegu tilfinningu, að allar manneskjur heimsins væru á eftir honum, og til þess að verða ekki troðinn undir steypti hann sér út af fjórðu hæð. Nú situr hann í hjólastól, og hefur gert í hálft ár, frá því þessari flugferð hans lauk, og er okki búizt við, að hann eigi eftir að komast úr hjólastólnum j í náinni framtíð'. j 3-3/ H F N N I — Öskrar vinur á vin sinn, ef vinurinn hefur brotið golfkylfu DÆMALAUSI vh,arins? Tuttugu og atta ara stulka fra Kaupmannahöfn, sem stödd var á Sikiley, var nýlega tekin föst vegna þess, að klæðnaður henn- ar þótti ósiðlegur. Hverju skyldi svo stúlkan hafa klæðzt öðru en stuttbuxum, sem nú eru í há- tízku. Hún má nú vænta þess, að hljóta allt frá 500 til 5000 kr. sekt fyrir þennan klæðaburö. Hafi hún ekki peninga til þess að greiða sektina, vofir yfir henni fangelsisvist. En það er ekki sama hvar fólk er niður- komið í heiminum, og hvernig þvi er tekið. Á sama tíma og stúlkan var handtekin i Palermó var önnur stúlka krýnd drottn- ing stuttbuxnanna, en það var nú í Bandaríkjunum, þar sem allt er svo frjálst og skemmti- legt. Nánar tiltekið fór krýning- in fram á Long Island, rélt við New York. Sú, sem bar sigur af hólmi í stuttbuxnakeppninni MEÐ MORGUN KAFFINU Ami Pálsson var ekki par hrif ian af ritverkum Halldórs Lax- uess. Eitt sinn tók hann svo til orðar „Það er leiðinlegt með hann Halldór, annað eins Ijúfmenni og bann er í umgengni, að þeg- ar bann skrifar citthvað, er eins og hann hræki framan í mann £ hverri síðu.“ Bóndi einn á Austfjörðum reið til kirkju með barn sitt til skírnar. Hann lagði reifabarnið á kirkjugarðinn og fór síðan og flutti hesta sína. Stúlka á kirkjustaðnum fann bamið og bar það til kirkju. Bóndí kemur nú aftur og finn ur ekki barnið. Hann heldur að hann hafi týnt því á leiðinni og fer til baka, til að leita, en finn- ur ekki, þrátt fyrir vandlega leit. Á leiðinni til kirkjunnar aftur mætir hann mönnum, sem segja honum, að nú sé verið að skíra baraið inni í kirkjunni. Hann hraðar sér þangað, en í fátinu, sem á honum er, rekur hann sig í homið á kirkjunni, og verður að orði: „Alveg er það eftir þessum ösnum að setja kirkjuna á miðj- an gangveginn!"

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.